Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 51
1989
451
íslendingar erlendis
Hinnl. desember 1989 voru 9.473 íbúar á land-
inu fæddir eiiendis og 4.774 höfðu erient rOdsfang.
Til samanburðar er fióðlegt að vita, hve margir
íslenskir ríkisborgarar og fólk fætt hérlendis býr í
útlöndum. 1 inngangi hagskýrsluritanna með niður-
stöðum aðalmanntala 1920-50 er greint frá tölu
fólks í nokkrum löndum 1910-50, sem fætt var á ís-
landi en búsett tölum: í þeim samkvæmt þarlendum mann-
1910 1920 1930 1940 1950
Færeyjar 33 71 60 109
Danmörk 783 1.208 1.110 1.355 1.290
Noregur (200) 324 301 324
Svíþjóð 7 15 29 146
Kanada 7.109 6.776 5.731 4.425 3.239
Bandaríkin (2.500)(2.300) 2.764 2.104 2.455
Tölur í svigum eru áætlaðar.
Síðari ár hefúr verið birt í Norrænni tölfræði-
handbók tala fólks á Norðurlöndum eftir ríkisfangi
samkvæmt mannfjöldaskýrslum hvers lands. ís-
lenskir ríkisborgarar hafa samkvæmt þessum heim-
ildum verið taldir sem hér segir við árslok:
Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
1973 1.865 1.526
1975 * 1.901 19 925 1.596
1976 2.012 1.059 2.272
1977 2.247 29 1.252 3.107
1978 2.447 26 1.398 3.269
1979 2.651 29 1.400 3.518
1980 2.768 20 1.545 3.916
1981 2.777 28 1.648 3.698
1982 2.767 1.643 3.394
1983 2.937 39 1.751 3.151
1984 3.063 1.831 3.276
1985 3.267 47 2.143 3.436
1986 3.394 59 2.480 3.532
1987 3.168 65 2.483 3.455
1988 3.046 2.323 3.581
* Noregur 1. apríl 1976
Annars konar tölur, ófullkomnar en samt
fióðlegar á sinn hátt, má fá úr töflum um fæðingar-
land og ríkisfang fólks, sem skráð er í þjóðskrá hér
með lögheimili erlendis.
Þeir, sem fara tíl útlanda til atvinnudvalar, flytja
að jafnaði lögheimili sitt til viðkomandi lands, en
námsmenn halda yfirleitt lögheimili sínu á Islandi.
Þetta á þó ekki við þá, sem hafa farið tíl náms á
Norðurlöndum eftir að samningur milli Norður-
landa um almannaskráningu kom tíl ffamkvæmda
1. október 1969. Til þess að komast á almannaskrá
í dvalarlandinu þurfa námsmenn héðan að leggja
fram samnorrænt flutningsvottorð, en því fylgir
brottfall af almannaskrá á Islandi. Námsmenn á
Norðurlöndum og skyldulið hafa því bæst í hóp
þeirra, sem teljast til „íslendinga erlendis" sam-
1. desember 1965-89
kvæmt þjóðskrá. Það skal upplýst, að fyrir skóla-
árið 1988/89 sótti 1.091 námsmaður á Norður-
löndum (1987/88: 1.134) um aðstoð hjá Lánasjóði
íslenskra námsmanna. Vom 619 (684) í Danmörku,
236 (218) í Noregi, 217 (216) í Sviþjóð og 19 (16)
í Finnlandi.
íslenskt sendiráðsfólk erlendis og fylgdarlið
þess heldur lögheimili sínu hér á landi.
Tölur í töflu þeirri, sem hér fylgir, eru sam-
kvæmt þjóðskrá 1. desember 1965-1989. Marga
fyrirvara þarf að gera varðandi þessar tölur. Skulu
hér á eftír nefnd helstu frávik ffá því, að þær svari tíl
upplýsinga úr manntölum annarra landa:
1. I tölumar vantar alla, sem fluttust tíl út-
landa 1952 eða fyrr og em enn á lífi á viðmiðunar-
degi. Árið 1989 eru liðin 37 ár frá stofntíma
þjóðskrár og hefúr þá þessu fólká fækkað mikið, en
miklu munar hér 1965. íslendingum erlendis
fjölgar því minna hlutfallslega ár ffá ári en þessar
tölur sýna.
2. Það er undir hælinn lagt, hvort hingað berst
vitneskja um andlát íslendinga, sem sest hafa að í
útlöndum. Á það einkum við um þá, sem tengjast
fjölskylduböndum þar. Mun nokkurrar oftalningar
Islendinga erlendis gæta af þessum sökum.
3. Á tölu íslenskra ríkisborgara vantar trúlega
allstóran hluta bama, sem hafa fæðst erlendis, en
hafa íslenskt ríkisfang að íslenskum lögum. Á þetta
sérstaklega við utan Norðurlanda og að einhveiju
leytí þar líka, en þaðan berst þó nokkuð af tílkynn-
ingum um fæðingu bama með íslensku ríkisfangi.
Mannljöldaskýrslur ffá Svíþjóð sýna, að áratuginn
1977-86 fæddust þar 803 böm er töldust hafa ís-
lenskan ríkisborgararétt eftir sænskum lögum.
4. íslendingar missa íslenskt ríkisfang, ef þeir
öðlast erlendan ríkisborgararétt vegna eigin um-
sóknar. Tilkynningar um breytt ríkisfang íslend-
inga em sendar frá Danmörku og Noregi, en koma
að jafnaði ekki annars staðar að. Munar tiúlega all-
nokkru til oftalningar, til dæmis í Svíþjóð og
Bandaríkjunum. Samkvæmt Norrænni tölfræði-
handbók hafa íslenskir ríkisborgarar hlotið ríkis-
fang annars staðar á Norðurlöndum sem hér segir:
Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
1975 - 3 11
1976 - 3 17
1977 - 7 19
1978 - 20 19
1979 57 - 6 20
1980 22 - 14 28
1981 18 - 9 25
1982 19 — 14 19
1983 10 - 6 35
1984 14 - 27 27
1985 25 - 11 31
1986 16 - 6 23
1987 18 4 27