Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 53
1989
453
Þjóðkirkjumenn 16 ára og eldri í sóknum, prestaköllum og
prófastsdæmum 1. desember 1988 og 1989
Samkvæmt lögum um sóknargjöld o.fl. nr. 91
29. desember 1987, sem öðluðust gildi 1. janúar
1988, skilar rikissjóður ákveðinni hlutdeild í tekju-
skatti til þjóðkirkjusafhaða, skráðra trúfélaga skv.
lögum um trúfélög, nr. 18/1975, og Háskólasjóðs.
Fjárhæð þessi reiknast þannig að fyrir hvem
einstakling, sem er 16 ára og eldri í lok næstliðins árs
á undan gjaldári, greiðist tiltekin upphæð. Trú-
félagsskráning miðast við 1. desember næst á undan
gjaldári. Vegna einstaklings, sem tilheyrir skráðu
trúfélagi, greiðist gjaldið til hlutaðeigandi trúfélags,
en vegna einstaklings sem hvorid er í þjóðkirkjunni
né skráðu trúfélagi, greiðist gjaldið til Háskóla
íslands. Tala einstaklinga, sem hér um ræðir, kemur
1988
1989
fram í töflu 11 á bls. 450 um manníjölda 1. desem-
ber 1989 efdr trúfélagi.
Vegna einstaklings, sem skráður er í þjóð-
kiriguna, er greitt úl þess safnaðar sem hann tilheyr-
ir og miðast við 1. desember næst á undan gjaldári.
Vegna einstaklinga, sem eru í þjóðkirkjunni og eru
óstaðsettir á landinu samkvæmt þjóðskrá, greiðist
gjaldið úl Jöfnunarsjóðs sókna. í efdrfarandi töflu er
sýnd tala lögheimilisfastra þjóðkirkjumanna 1.
desember 1989, sem fæddir eru 1973 og fyrr, eftír
sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum. Til
samanburðar eru sýndar samsvarandi tölur frá 1988,
og er mannfjöldinn þá fæddur 1972 og fyrr.
1988
1989
Allt landið 170.830 172.594 Innri-Njarðvíkursókn 288 281
Hafnarfjarðarprestakall, Hafnar-
Reykjavíkurprófastsdæmi 77.428 78.781 fjarðarsókn 4.918 5.099
Dómkirkjuprestakall, Dóm- Víðistaðaprestakall, Víðistaðasókn 3.456 3.484
kirkjusókn 5.038 5.043 Garðaprestakall 5.725 5.809
NesprestakaU, Nessókn 6.540 6.825 Kálfatjamarsókn 421 434
Seltjamamesprestakall, Sel- Garðasókn 4.733 4.773
tjamamessókn 2.732 2.781 Bessastaðasókn 571 602
HaUgrirnsprestakall, Hallgríms- MosfeUsprestakaU, Lágafellssókn 2.697 2.801
sókn 4.589 4.564 Reynivallaprestakall 347 348
Háteigsprestakall, Háteigssókn 6.105 6.104 Brautarholtssókn 190 196
Laugamesprestakall, Laugames- Saurbæjarsókn á Kjalamesi 58 56
sókn 3.153 3.176 Reynivallasókn 99 96
ÁsprestakaU, Ássókn 3.047 3.026 Vestmannaeyjaprestakall, Ofan-
Langholtsprestakall, Langholts- leitissókn 3.187 3.231
sókn 3.818 3.836
Grensásprestakall, Grensássókn 4.579 4.598 Borgarfjarðarprófastsdæmi 6.432 6.453
BústaðaprestakaU, Bústaðasókn 5.286 5.276 Saurbæjarprestakall 361 367
Kársnesprestakall, Kársnessókn 2.993 3.065 Saurbæjarsókn á
Digranesprestakall, Digranessókn 4.609 4.619 Hvalfjarðarströnd 106 110
Hjallaprestakall, HjaUasókn 2.707 2.961 Innrahólmssókn 113 118
Breiðholtsprestakall, Breiðholts- Leirársókn 142 139
sókn 3.020 2.984 Garðaprestakall, Akranessókn 3.752 3.776
SeljaprestakaU, Seljasókn 5.537 5.678 Hvanneyrarprestakall 316 299
FellaprestakaU, Fellasókn 3.792 3.731 Hvanneyrarsókn 167 161
Hólabrekkuprestakall, Hóla- Bæjarsókn 63 57
brekkusókn 3.003 2.971 Fitjasókn 13 12
ÁrbæjarprestakaU, Árbæjarsókn 1 6.880 4.985 Lundarsókn 73 69
Grafarvogsprestakall, Grafar- Reykholtsprestakall 322 331
vogssókn 1 • 2.558 Reykholtssókn 207 216
Stóraássókn 32 31
Kjalarnesprófastsdæmi 30.074 30.605 Gilsbakkasókn 43 43
Grindavíkurprestakall 1.513 1.550 Síðumúlasókn 40 41
Grindavíkursókn 1.438 1.459 Stafholtsprestakall 317 308
Kirkjuvogssókn 75 91 Norðtungusókn 57 51
Útskálaprestakall 1.543 1.543 Hvammssókn í Norðurárdal 94 91
Hvalsnessókn 823 812 Hjarðarholtssókn í
Útskálasókn 720 731 Stafholtstungum 53 51
Keflavíkurprestakall, Kefla- Stafholtssókn 113 115
víkursókn 5.104 5.169 Borgarprestakall 1.364 1.372
Njarðvíkurprestakall 1.584 1.571 Borgarsókn 76 74
Y tri-Njarðvíkursókn 1.296 1.290 Borgamessókn 1.175 1.187