Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 22
18
1990
Vísitala framfærslukostnaðar í janúar 1990
Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram-
færslukostnaðar miðað við verðlag í janúarbyrjun
1990. Vísitalan í janúar reyndist vera 139,3 súg (maí
1988 = 100), eða 0,5% hærri en í desember 1989.
Samsvarandi vísitala samkvæmt eldra grunni
(febrúar 1984 = 100) er 341,5 stig.
Upptaka virðisaukaskatts um síðustu áramót
hafði í för með sér 0,7-0,8% beina lækkun á vísitölu
framfærslukostnaðar, sem ella hefði hækkað um
1,2-1,3%.
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala fram-
færslukosmaðar hækkað um 23,7%. Undanfama
þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 4,2% og
jafngildir sú hækkun um 17,8% verðbólgu á heilu
ári.
Árið 1989 var vísitalan að meðaltali 21,1%
hærri en árið áður en sambærileg meðalhækkun
1987-1988 var 25,5% og 18,8% 1986-1987.
Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1988-90
Vísitala Breytingar í hvetjum mánuði, % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, %
1988
Janúar 233,41 3,71 54,8 41,9 32,3 26,1
Febrúar 235,37 0,84 10,6 29,4 28,0 25,4
Mars 237,54 0,92 11,6 24,1 27,5 24,7
Apríl 240,95 1,44 18,7 13,6 26,9 24,7
Maí 245,19 1,76 23,3 17,8 23,4 25,4
Nýr grunnur maí 1988 = 100
Júní 103,4 3,4 50,1 30,0 27,0 27,1
Júlí 107,0 3,5 50,8 40,5 26,3 29,3
Ágúst 109,3 2,1 29,1 42,5 29,5 28,8
September 110,0 0,7 9,1 28,1 29,0 28,3
Október 110,4 0,4 4,2 13,3 26,2 26,6
Nóvember 110,5 0,1 0,8 4,6 21,9 22,7
Desember 110,7 0,2 2,3 2,4 14,5 20,6
Meðaltal 104,6 25,5
1989
Janúar 112,6 1,7 22,0 7,9 10,6 18,2
Febrúar 114,2 1,5 19,6 14,3 9,3 19,0
Mars 117,4 2,7 38,3 26,4 13,7 21,2
Apríl 119,9 2,2 29,4 28,9 17,9 22,0
Maí 122,3 2,0 26,8 31,5 22,5 22,3
Júní 125,9 2,9 41,6 32,3 29,4 21,8
Júlí 126,8 0,7 8,9 25,1 26,8 18,5
Ágúst 128,5 1,4 17,3 21,9 26,6 17,6
September 131,1 2,0 27,1 17,6 24,7 19,2
Október 133,7 2,0 26,5 23,6 24,3 21,1
Nóvember 135,7 1,5 19,6 24,4 23,1 22,8
Desember 138,6 2,2 28,9 24,9 21,2 25,2
Meðaltal 126,7 21,1
1990
Janúar 139,3 0,5 6,3 17,8 20,7 23,7