Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 57

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 57
1990 Dánarorsakir 1911-88 53 í eftirfarandi töflu eru sýndar tölur um dána árin 1911-88 eftir nokkrum flokkum dánarorsaka. Einnig er sýnd tala dáinna ungbama á 1. ári. Til samanburðar er svo meðalmannfjöldi hvers árs og tala lifandi fæddra og þessar tölur samanlagðarfyrir þau árabil sem koma fram. Hafa þarf í huga þegar skoðaðar eru tölur um dánarorsakir, sem ná yfir svo langan tíma, að skýr- greiningar og aðferðir varðandi ákvörðun dánar- orsakar hafa breyst. Arin 1911-50 var skylt að læknir ritaði dánar- vottorð um mannslát í kaupstað eða kauptúni þar sem læknir var búsettur, en að öðru leyti byggjast skýrslur um dánarorsakir á upplýsingum frá prest- um, sem héraðslæknar fóru yfir og leiðréttu eftir bestu vitund. Frá og með 1951 er skylt að rita dánarvottorð fyrir h vern mann sem deyr hér á landi, nema lík finnist ekki, en þá skal gera mannskaða- skýrslu. Arin 1911-40 voru töflur um dánarorsakir byggðar á íslenskri skrá yfir þær. Eftir það er farið eftir dánarmeinaskrá sem Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin semur. Hún erendurskoðuð reglulega og hefur breyst mikið frá upphaft. Við töflugerð hefur verið farið eftir útgáfum hennar sem hér segir: 1941-505. útgáfa. 1951-57 6. útgáfa. 1958-70 7. útgáfa. Breytinga frá eldri útgáfu gætti einungis þegar flokkað var með meiri nákvæmi en í prentuð- um skýrslum Hagstofunnar. 1971-80 8. útgáfa. 1981-88 9. útgáfa (íslenskþýðing: Hin alþjóðlega sjúkdóma- og dánarmeinaskrá, Landlæknisem- bættið, Reykjavík 1982). Meðal- mann- fjöldi* Lifandi fæddir Dánir Dáin ungböm á 1. ári af öllum orsökum Alls Til- tcknir næmir sjúk- dómar 111- kynja æxli Blóð- þurrðar sjúk- dómar hjarta Sjúk- dómar í heila- æðum Lungna bólga og inflú- cnsa Ung- bama sjúk- dóm- ar EUi, ó- skýrgr. og ótil- greindar orsakir AÖrir sjúk- dómar Sjálfs- morð Aðrar ytri or- sakir 1911-88 11.996.475 276.984 102.400 9.422 16.815 17.322 10.38610.203 ... 9.70419.951 1.250 7.347 7.407 1911-15 434.130 11.439 6.187 1.302 437 264 308 801 ... 1.429 1.116 45 485 851 1916-20 457.687 12.214 6.480 1.506 500 319 409 1.062 ... 1.224 1.014 39 407 837 1921-25 485.029 12.838 6.736 1.360 542 352 421 1.231 ... 1.217 1.032 35 546 673 1926-30 520.602 13.312 6.012 1.444 667 434 466 623 ... 965 1.007 32 374 709 1931-35 561.758 13.179 6.210 1.330 717 523 517 672 ... 956 1.083 46 366 674 1936—40 592.448 12.171 6.137 858 812 629 579 669 ... 1.004 1.132 66 388 440 1941-45 626.106 15.459 6.310 705 930 683 615 562 240 993 959 53 570 582 1946-50 685.553 18.938 5.625 368 957 773 692 364 233 929 811 72 426 462 1951-55 757.283 21.114 5.508 143 1.047 889 828 424 215 262 1.220 89 391 453 1956-60 843.413 23.722 5.884 86 1.187 1.143 829 499 201 192 1.292 67 388 390 1961-65 927.574 23.602 6.418 64 1.306 1.441 790 490 233 119 1.387 91 497 407 1966-70 1.002.555 21.564 7.074 45 1.424 1.856 891 562 181 111 1.352 130 522 284 1971-75 1.061.086 22.211 7.330 56 1.521 1.920 961 544 155 97 1.310 101 665 257 1976-80 1.119.453 21.452 7.219 68 1.583 2.167 758 597 70 58 1.205 122 591 177 1981-85 1.182.742 21.022 8.130 52 1.932 2.490 778 649 51 98 1.459 154 467 131 1986-88 739.056 12.747 5.140 35 1.253 1.439 544 454 39 50 954 108 264 80 1911 85.441 2.205 1.152 225 62 37 29 90 ... 444 168 8 89 178 1912 85.889 2.234 1.171 259 90 51 58 101 ... 256 228 7 121 149 1913 86.626 2.216 1.060 229 99 54 80 84 ... 186 220 10 98 149 1914 87.607 2.338 1.428 309 90 62 74 248 ... 273 264 8 100 213 1915 88.567 2.446 1.376 280 96 60 67 278 ... 270 236 12 77 162 1916 89.439 2.377 1.322 347 88 63 79 160 ... 253 237 10 85 193 1917 90.594 2.427 1.111 252 100 69 68 117 ... 226 214 6 59 147 1918 91.632 2.441 1.518 235 113 62 87 543 ... 222 175 7 74 113 1919 92.376 2.342 1.169 267 92 67 81 122 ... 250 196 7 87 165 1920 93.646 2.627 1.360 405 107 58 94 120 ... 273 192 9 102 219 1921 94.808 2.601 1.478 275 88 71 86 348 ... 308 210 9 83 138 1922 95.783 2.546 1.280 240 118 71 78 224 ... 210 206 4 129 139 1923 97.045 2.612 1.287 230 99 70 97 253 ... 243 197 7 91 133 1924 98.093 2.525 1.462 334 108 71 79 272 ... 253 229 9 107 148 1925 99.300 2.554 1.229 281 129 69 81 134 ... 203 190 6 136 115 1926 100.924 2.676 1.121 250 126 66 75 130 ... 187 201 2 84 131 1927 102.528 2.642 1.282 384 135 78 89 112 ... 199 207 9 69 220 1928 104.070 2.542 1.124 269 132 95 97 91 ... 185 176 8 71 117 1929 105.586 2.644 1.237 260 153 105 108 133 ... 206 203 7 62 114 1930 107.494 2.808 1.248 281 121 90 97 157 ... 188 220 6 88 127 1931 109.237 2.804 1.277 257 129 121 120 179 ... 204 204 6 57 137 1932 110.700 2.696 1.191 287 143 105 85 108 ... 201 205 4 53 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.