Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 27

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 27
1990 23 Vísitala byggingarkostnaðar, án endurgreiðslu virðisaukaskatts, samkvæmt verðlagi í janúar 1990 Eins og fram hefur komið á bls. 20 var með lögum nr. 137/1989 um breyting á lögum um vísitölu byggingarkostnaðar ákveðið að við útreikning vísitölu byggingarkosmaðar skuli tekið tillit til endurgreiðslna virðisaukaskatts vegna vinnu á byggingarstað, þannig að endurgreiðslur séu dregnar frá byggingaikosmaði. Þetta er gert á grundvelli 2. mgr. 42. gr. laga um virðisaukaskatt nr. 50/1988 með áorðnum breytingum, en þar er kveðið á um að endurgreiðslur skuli vera verðtiyggðar og inntar af hendi eigi sjaldnar en á tveggja mánaða fresti. I athugasemd við það frumvarp sem varð að lögum nr. 137/1989 er þess getið að Hagstofan hyggist haga útreikningi sínum á vísitölu byggingarkostnaðar í fyrsta sinn eftir upptöku virðisaukaskatts þannig, að fram kæmi hver vísitalan hefði orðið með fullum virðisaukaskatti vegna vinnu á byggingarstað. Hér á eftir er birt tafla sem sýnir breytíngu á vísitölu byggingarkosmaðar ffá því sem hún var við verðlag samkvæmt þágildandi skattlagningu í des- ember 1989 tíl verðlags í janúar 1990, en án þess að virðisaukaskattur af vinnu á byggingarstað sé dreginn frá. Þetta efni er birt til upplýsingar ein- göngu en hefur ekki lagalegt gildi. Fjárhceðir í þús. kr. lúm' '87 alls Vetðlag í jan. 1990 Vísitölur, júlí '87=100 1. áf. 2. áf. 3. áf. Samtals 1. áf. 2. áf. 3. áf. Alls 01 Húsasmíði 8.928 5.414 2.627 7.488 15.529 175,5 177,9 171,5 173,9 02 Múrverk 7.713 7.117 6.951 555 14.622 195,9 187,1 152,6 189,6 03 Pípulögn 1.891 239 1.870 789 2.898 184,6 170,1 119,2 153,3 04 Raflögn 1.846 499 1.013 1.558 3.070 176,2 164,5 164,5 166,3 05 Blikk- og jámsmíði 330 208 547 - 755 211,3 236,1 228,7 06 Málun 1.625 - 1.080 1.896 2.976 184,5 182,4 183,1 07 Dúkalögn og veggfóðrun 1.198 - 228 1.505 1.734 157,0 143,1 144,8 08 Vélavinna, akstur, uppfylling 721 1.201 102 44 1.347 186,3 190,0 197,1 186,9 09 Verkstjóm, ýmis verkam.vinna 1.694 940 1.239 719 2.897 172,2 170,7 170,1 171,1 10 Ýmislegt 287 179 225 91 495 184,3 167,1 163,7 172,3 Samtals 26.232 15.797 15.883 14.645 46.324 185,5 180,8 164,0 176,6 Þar af: vinnuliðir 10.374 5.583 9.279 4.014 18.877 178,4 186,1 177,8 182,0 Efnisliðir 10.424 8.389 5.318 4.441 18.148 192,1 175,3 146,9 174,1 Annað (nr. 01-3, 08 og 10) 5.434 1.824 1.285 6.189 9.299 179,1 168,1 169,5 171,1 11 Teikningar 1.233 2.710 219,8 12 Frágangur lóðar 1.131 2.018 178,4 13 Opinber gjöld 1.350 2.404 178,1 Vísitala byggingarkostnaðar atvinnuhúsnæðis Hagstofan hefur reiknað verðbreytingar á byggingaricosmaði íyrir atvinnuhúsnæði frá verðlagi um miðjan desember 1989 til verðlags um miðjan janúar 1990. Þetta er gert til upplýsingar fyrir þá aðila sem byggja atvinnuhúsnæði og beita bygging- arvísitölu við verðtryggingu verksamninga. Þessi útreikningur leiðir í ljós að byggingarkostnaður atvinnuhúsnæðis sem ber fullan virðisaukaskatt hefði verið 10,9% hærri samkvæmt veiðlagi í janúar 1990 en verðlagi í desember 1989 þegar söluskatts- kerfið var við lýði. Á sama hátt er byggingar- kostnaður atvinnuhúsnæðis sem væri að fullu undanþegið virðisaukaskatti 9,1% lægri í janúar 1990 en í desember. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um ffamhald þessa útreiknings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.