Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 32

Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 32
28 1990 Vísitala byggingarkostnaðar frá 1939 í eftirfarandi yfirliti eru sýndar breytingar vísitölu byggingarkostnaðar síðan 1939, miðað við gnmntölu 100 árið 1939, grunntölu 100 í október 1955, grunntölu 100 í október 1975, grunntölu 100 í desember 1982 og gmnntölu 100 í júní 1987. Að því er varðar þann vísitölugrunn, er tók gildi í júrn' 1987, vísast til júlfheftis Hagn'ðinda 1987. Eftir að farið var að reikna vísitölu byggingar- kosmaðar þrisvar sinnum á ári, samkvæmt grurrni í október 1955, gilti vísitalan næstu 4 mánuði, reiknað ffá byijun næsta mánaðar eftir lok við- miðunarmánaðarins. Vísitala miðuð við byggin- garkostnað f febrúar 1957 gilti þannig í mánuðunum mars-júní 1957 o.s.frv. Hélst svo til þeitrar vísitölu, er miðuð var við byggingarkostnað í júm' 1975 og gilti í júlí-október 1975, en vísitala á eldra grunni miðuð við byggingarkostnað í október 1975 gilti aðeins í tvo mánuði, þ.e. í nóvember-desember 1975. I þeim mánuðum gilti jafnhliða grunntala 100 samkvæmt nýjum vísitölugrunni í október 1975. Með tilkomu byggingarvísitölunnar með gmnntölu 100 í október 1975 var farið að reikna vísitöluna fjórum sinnum á ári og hélst sá háttur þar til hún var sett á nýjan gmnn í júm' 1987. Samkvæmt núgildandi gmnni vísitölu bygg- ingaikostnaðar (júm' 1987 = 100) er hún reiknuð 12 sinnum á ári, og gildir því hver vísitala í 1 mánuð, frá byijun næsta mánaðar eftir lok viðmiðunar- mánaðarins, þ.e. vísitala skv. verðlagi í desember gildir í janúar, vísitala skv. verðlagi í janúar gildir í febrúar o.s.frv. Hér em vísitölumar birtar miðað við útreikningsmánuð. 1939 1955 1975 1982 1987 1939 1955 1975 1982 1987 1/10 1938-30/9 1939 100 _ _ _ _ Júra' 1964 2.122 219 _ _ 1/10 1939-30/9 1940 133 - - - - Oklóbcr 1964 2.132 220 - - - 1/10 1940-30/9 1941 197 - - - - Febrúar 1%5 2.297 237 - - - 1/10 1941-30/9 1942 286 - - - - Júní 1965 2.403 248 - - - 1/10 1942-30/9 1943 340 - - - - Október 1965 2.587 267 - - - 1/10 1943-30/9 1944 356 - - - - Febrúar 1966 2.723 281 - - - 1/10 1944-30/9 1945 357 - - - - Júra' 1966 2.839 293 - - - 1/10 1945-30/9 1946 388 - - - - Októbcr 1966 2.888 298 - - - 1/10 1946-30/9 1947 434 - - - - Fcbrúar 1%7 2.888 298 - - - 1/10 1947-30/9 1948 455 - - - - Júra' 1%7 2.888 298 - - - 1/10 1948-30/9 1949 478 - - - - Oklóber 1%7 2.888 298 - - - 1/10 1949-30/9 1950 527 - - - - Fcbrúar 1968 3.043 314 - - - 1/10 1950-30/9 1951 674 - - - - Júra' 1968 3.217 332 - - - 1/10 1951-30/9 1952 790 - - - - Október 1968 3.343 345 - - - 1/10 1952-30/9 1953 801 - - - - Febrúar 1%9 3.740 386 - - - 1/10 1953-30/9 1954 835 - - - - Júm' 1969 4.050 418 - - - 1/10 1954-30/9 1955 904 - - - - Október 1%9 4.147 428 - - - 1/10 1955 969 100 - - - Febrúar 1970 4.254 439 - - - Febrúar 1957 1.095 113 - - - Júra' 1970 4.651 480 - - - Júra' 1957 1.124 116 - - - Október 1970 5.080 524 - - - Októbcr 1957 1.134 117 - - - Fcbrúar 1971 5.156 532 - _ _ Febrúar 1958 1.134 117 - - - Júra' 1971 5.185 535 - - - Júra 1958 1.192 123 - - - Október 1971 5.262 543 _ - _ Október 1958 1.298 134 - - - Febrúar 1972 5.841 603 - - - Febrnar 1959 1.289 133 - - - Júra' 1972 6.623 683 _ _ - Júní 1959 1.279 132 - - - Október 1972 6.679 689 - _ _ Oklóber 1959 1.279 132 - - - Febrúar 1973 6.860 708 ■- - - Fcbrúar 1960 1.279 132 - - - Júra' 1973 8.262 853 - - _ Júra' 1960 1.434 148 - - - Október 1973 8.847 913 - - _ Október 1960 1.454 150 - - - Febníar 1974 9.671 998 - - - Febrúar 1961 1.473 152 - - - Júra' 1974 12.500 1.290 - - - Júm' 1961 1.483 153 - - - Oklóber 1974 14.098 1.455 - - - Oklóber 1961 1.628 168 - - - Fcbrúar 1975 15.146 1.563 - - - Febrúar 1962 1.676 173 - - - Júra' 1975 18.231 1.881 - - - Júní 1962 1.696 175 - - - Október 1975 19.241 1.986 100 - - Október 1962 1.744 180 - - - Descmber 1975 19.360 1.998 101 - - Fcbníar 1963 1.764 182 - - - Mars 1976 20.204 2.085 105 - _ Júra' 1%3 1.773 183 - - - Júra' 1976 21.270 2.195 111 - - Október 1%3 1.909 197 - - - September 1976 22.859 2.359 119 - - Fcbrúar 1964 2.045 211 - - - Desember 1976 24.322 2.510 126 - -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.