Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 1

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 1
HAGTÍÐINDI Gefín út af Hagstofu íslands 75. árgangur Nr. 12 Desember 1990 Vöruskiptin við útlönd janúar-nóvember 1990 í nóvembermánuði voru fluttar út vörur fyrir nær 7 milljarðakr. oginnfyrirtæpa7,8 milljarðakr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn í nóvember var því óhagstæður um 800 millj. kr. en f nóvember í fyrra var hann hagstæður um röskar 200 millj. kr. á sama gengi. Fyrstu ellefu mánuði þessa árs voru fluttar út vörurfyrir84,l milljarðkr.eninnfyrir80,5milljarða kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn á þessum tíma var því hagstæður um 3,6 milljarða kr. en á sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 7,4 milljarða kr. á sama gengi1). Fyrstu ellefu mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutningsins 5% meira á föstu gengi en á [frh. á bls. 445] Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-nóvember 1989 og 1990 í milljónum króna. Á gengi (jan.-nóv. 1989 Á gengi í jan.-nóvember 1990'> 1989 1989 1990 Breyting frá Jan.-nóvember Jan.-nóvember Jan.-nóvember fyrra ári % Útflutningur alls fob 71.514,8 80.311,1 84.111,3 4,7 12,0 Sjávarafurðir 50.980,5 57.251,1 64.137,3 A1 9.460,0 10.623,6 8.884,6 -16,4 Kísiljám 2.878,0 3.232,0 2.171,6 -32,8 Skip og flugvélar 940,2 1.055,8 509,2 -51,8 Annað 7.256,1 8.148,6 8.408,6 3,2 Innflutningur alls fob 64.921,2 72.906,5 80.523,0 10,4 Sérstakar fjárfestingarvörur 4.943,6 5.551,7 8.261,8 48,8 Skip 1.249,3 1.403,0 1.051,9 -25,0 Flugvélar 3.109,0 3.491,4 6.903,0 97,7 Landsvirkjun 585,3 657,3 306,9 -53,3 Til stóriðju 4.039$ 4J36.4 5.741,7 26,6 íslenska álfélagið 3.253,6 3.653,8 4.487,1 22,8 íslenska jámblendifélagið 785,9 882,6 1.254,6 42,2 Almennur innflutningur 55.938,1 62.818$ 66519,5 5,9 Olía 5.673,9 6.371,8 6.033,0 -5,3 Almennur innflutningur án olíu 50.264,2 56.446,7 60.486,5 7,2 Vöruskiptajöfnuður 6.593,6 7.404,6 3.588,3 An viðskipta Islenska álfélagsins 387,2 Án viðskipta íslenska álfélagsins, íslenska járnblendifélagsins og sérstakrar 434,8 -8092 fjárfestingarvöru 2.298$ 2581$ 6.026,4 '>Miöa0 viO meOalgengi á viöskiptavog; á þannmælikvaröaer verö erlends gjaldeyris talið vera 12,3% hærra í janúar- nóvember 1990 en á sama tíma áriO áöur.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.