Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1990, Page 18

Hagtíðindi - 01.12.1990, Page 18
438 1990 Vísitala framfærslukostnaðar í desember 1990 Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram- færslukosmaðar miðað við verðlag í desember- byrjun 1990. Vísitalan í desember reyndist vera 148,6 stig (maí 1988 = 100), eða 0,3% hærri en í nóvember. Samsvarandi vísitala samkvæmt eldra grunni (febrúar 1984 = 100) er 364,4 stig. Af einstökum verðhækkunum má nefna að 2,7 % hækkun á áfengi og 2,2% hækkun á tóbaki þann 27. nóvember sl. olli tæplega 0,1% hækkun vísitölunnar. Verðhækkun ýmissa annarra vöru- og þjónustuliða olli um 0,4% hækkun á vísitölunni, en á móti lækkaði verð á matvöru um 1,1% sem olli um 0,2% lækkun á vísitölu framfærslukosmaðar. Sfðastliðna tólf mánuði hefur vísitala fram- færslukosmaðar hækkað um 7,2%. Undanfama þtjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,2% og jafngildir sú hækkun 5,0% verðbólgu á heilu ári. Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1988-1990 Vísitala Breyting frá fyrra mánuði Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar: Síðasta mánuð Síðustu 3 mánuði Síðustu 6 mánuði Síðusm 12 mánuði 70 % % % % Janúar 233,41 3,71 54,8 41,9 32,3 26,1 Febrúar 235,37 0,84 10,6 29,4 28,0 25,4 Mars 237,54 0,92 11,6 24,1 27,5 24,7 Apríl 240,95 1,44 18,7 13,6 26,9 24,7 Maí 245,19 1,76 23,3 17,8 23,4 25,4 Nýr grunnur maí 1988 = 100 Júní 103,4 3,4 50,1 30,0 27,0 27,1 Júlí 107,0 3,5 50,8 40,5 26,3 29,3 Ágúst 109,3 2,1 29,1 42,5 29,5 28,8 September 110,0 0,7 9,1 28,1 29,0 28,3 Október 110,4 0,4 4,2 13,3 26,2 26,6 Nóvember 110,5 0,1 0,8 4,6 21,9 22,7 Desember 110,7 0,2 2,3 2,4 14,5 20,6 Meðaltal 104,6 • 25,5 1989 Janúar 112,6 1,7 22,0 7,9 10,6 18,2 Febrúar 114,2 1,5 19,6 14,3 9,3 19,0 Mars 117,4 2,7 38,3 26,4 13,7 21,2 Apríl 119,9 2,2 29,4 28,9 17,9 22,0 Maí 122,3 2,0 26,8 31,5 22,5 22,3 Júní 125,9 2,9 41,6 32,3 29,4 21,8 Júlí 126,8 0,7 8,9 25,1 26,8 18,5 Ágúst 128,5 1,4 17,3 21,9 26,6 17,6 September 131,1 2,0 27,1 17,6 24,7 19,2 Október 133,7 2,0 26,5 23,6 24,3 21,1 Nóvember 135,7 1,5 19,6 24,4 23,1 22,8 Desember 138,6 2,2 28,9 24,9 21,2 25,2 Meðaltal 126,7 • • • - 21,1 1990 Janúar 139,3 0,5 6,3 17,8 20,7 23,7 Febrúar 141,5 1,6 20,7 18,2 21,3 23,9 Mars 142,7 0,8 10,7 12,4 18,5 21,6 Apríl 143,1 0,3 3,4 11,4 14,6 19,4 Maí 144,4 0,9 11,5 8,5 13,2 18,1 Júnf 145,4 0,7 8,6 7,8 10,1 15,5 Júlí 146,4 0,7 8,6 9,6 10,5 15,5 Ágúst 146,8 0,3 3,3 6,8 7,6 14,2 September 146,8 0,0 0,0 3,9 5,8 12,0 Október 147,2 0,3 3,3 2,2 5,8 10,1 Nóvember 148,2 0,7 8,5 3,9 5,3 9,2 Desember 148,6 0,3 3,3 5,0 4,4 7,2

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.