Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 20

Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 20
440 1990 Vísitala byggingarkostnaðar í janúar 1991 Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlagi um miðjan desember 1990. Reyndist hún vera 176,5 stig eða 1,4% hærri en í nóvember (júní 1987=100). Þessi vísitala gildir fyrir janúar 1991. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (desember 1982=100) er 565 stig. Af hækkun vísitölunnar frá nóvember til desember 1990 má rekja um 1,0% til um 2,5% meðalhækkunar á töxtum útseldrar vinnu iðnaðar- og verkamanna 1. desember sl. Einnig hækkaði verð á innihurðum að meðaltali um 6,2% sem olli 0,2% vísitöluhækkun. Að öðru leytí má rekja hækkun vísitölunnar til verðhækkunar ýmissa efnis- og þjónustuliða. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala by ggingar- kostnaðar hækkað um 10,6%. Síðustu þijá mánuði hefur vfsitalan hækkað um 2,3% og samsvarar það 9,6% árshækkun. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1989-1991 Vísitölur Breyting frá fyrra mánuði, % Umrciknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnan GildisU'mi júlí 1987 = 100 Útreikningsúmi júní 1987 = 100 Síðasta mánuð % Síöustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Síöustu 12 mánuði % 1989 Janúar 125,4 129,5 3,3 47,1 16,0 10,0 20,6 Febrúar 129,5 132,5 2,3 31,7 26,6 13,6 23,5 Mars 132,5 136,1 2,7 38,0 38,7 19,5 25,2 Apríl 136,1 139,0 2,1 28,8 32,8 24,1 25,5 Maí 139,0 141,6 1,9 24,9 30,4 28,5 26,5 Júní 141,6 144,3 1,9 25,5 26,3 32,4 19,0 Júlí 144,3 145,3 0,7 8,6 19,4 25,9 17,7 Ágúst 145,3 147,3 1,4 17,9 17,1 23,6 18,5 September 147,3 153,7 4,3 66,5 28,7 27,5 23,5 Október 153,7 155,5 1,2 15,0 31,2 25,1 24,6 Nóvember 155,5 157,9 1,5 20,1 32,1 24,3 26,4 Desember 157,9 159,6 1,1 13,8 16,3 22,3 27,3 Meðaltal • 145,2 • • • • 23,3 1990 Janúar 159,6 164,9 3,3 48,0 26,5 28,8 27,3 Febrúar 164,9 168,2 2,0 26,8 28,7 30,4 26,9 Mars 168,2 167,4 -0,5 21,0 18,6 23,0 Apríl 167,4 169,3 1,1 14,6 11,1 18,5 21,8 Maí 169,3 170,3 0,6 7,3 5,1 16,3 20,3 Júní 170,3 171,8 0,9 11,1 10,9 15,9 19,1 Júlí 171,8 171,9 0,1 0,7 6,3 8,7 18,3 Ágúst 171,9 172,2 0,2 2,1 4,6 4,8 16,9 September 172,2 172,5 0,2 2,1 1,7 6,2 12,2 Október 172,5 173,2 0,4 5,0 3,1 4,7 11,4 Nóvember 173,2 174,1 0,5 6,4 4,5 4,5 10,3 Desember 174,1 176,5 1,4 17,9 9,6 5,6 10,6 Meðaltal • 171,0 • . . # 17,8 1991 Janúar 176,5

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.