Hagtíðindi - 01.12.1990, Page 25
1990
445
Vöruskiptin [frh. af bls. 421]
samatímaífyrra. Sjávarafurðirvoruum76% alls
útflutningsins og voru um 12% meiri en á sama tíma
í fyrra. Útflutningur á áli var 16% minni og
útflutningur kísiljáms var 33% minni en á sama
tíma á síðastliðnu ári. Útflutningsverðmæti annarrar
vöru (að frátöldum skipum og flugvélum) var 3%
meira janúar-nóvember en á sama tíma í fyrra,
reiknað á föstu gengi.
Verðmæti vöruinnflutningsins fob fyrstu ellefu
mánuði ársins var 10% meira en á sama tíma í fyrra.
Verðmæti innfluttra flugvéla var nær tvöfalt meira
en á síðastliðnu ári en skipakaup voru fjórðungi
minni en í fyrra. Verðmæti innflutnings til stóriðju
var 27% meira en í fyrra og verðmæti olíu-
innflumings um 5% minna en á sama tíma í fyrra,
reiknað á föstu gengi. Þessir innflumingsliðir eru
jafnan breytilegir ffá einu tímabili til annars, en séu
þeir ffátaldir reynist annar innflumingur (75% af
heildinni) hafa orðið um 7% meiri en í fyrra, reiknað
á föstu gengi0.
'’MiðaÖviðmeÖalgcngiáviösldptavogiáþannmælikvarÖaerveröerlendsgjaldeyristaliðvcra 12,3%hærraíjanúar-
nóvember 1990 en á sama tíma áriö áöur.
í tonnum,
miðað við fisk
upp úr sjó
Fiskafli janúar-ágúst 1990 og 1989
Ráðstöfun aflans, janúar-ágúst
Frysting Söltun Hersla ísað Mjölv. Annað'
Alls
Þar af tog-
arafiskur,
alls*
1990, alls 1.134.407 308.699 108.292 2.776 125.481 580.881 8.279 267.443
Þorskur 254.599 121.083 90.255 2.391 39.800 15 1.055 114.050
Ýsa 48.590 26.502 112 61 18.171 - 3.744 20.715
Ufsi 64.853 41.991 14.576 76 8.125 - 84 39.998
Karfi 55.446 36.723 126 3 18.145 80 370 49.980
Langa, blálanga 4.902 1.318 1.774 16 1.712 - 82 2.340
Keila 1.806 477 451 222 622 7 28 54
Steinbítur 12.245 9.473 11 7 2.462 8 284 1.570
Lúða 1.098 484 — — 427 — 186 350
Grálúða 33.860 29.878 — — 3.895 — 86 30.320
Skarkoli 7.175 1.342 16 — 5.720 - 97 335
Sfld 2.290 898 192 — 15 1.184 1 -
Loðna 610.084 4.031 523 — 24.463 579.432 1.636 -
Humar 1.643 1.623 - — - — 20 -
Rækja 21.408 21.004 - — - 7 397 2.484
Hörpudiskur 4.882 4.882 - - - - - -
Annar afli 9.527 6.988 258 - 1.924 149 208 5.248
1989, alls 1.172.400 325.233 129.724 12.802 135.703 562.830 6.107 283.738
Þorskur 274.698 112.487 114.930 11.767 34.759 3 752 120.250
Ýsa 43.158 21.972 23 38 18.351 44 2.729 20.535
Ufsi 50.024 31.505 12.213 232 6.065 1 7 28.025
Karfi 58.201 39.967 _ — 18.104 36 93 53.390
Langa, blálanga 5.332 1.653 2.044 34 1.579 - 23 2.466
Keila 1.322 174 289 660 192 4 4 49
Steinbítur 11.618 8.525 3 70 2.660 60 300 1.952
Lúða 805 242 2 1 406 - 154 297
Grálúða 57.515 52.044 — - 5.447 8 16 51.324
Skarkoli 8.329 1.900 — - 6.319 34 76 510
Sfld 2.531 749 — - — 1.780 - -
Loðna 626.147 25.207 36 — 40.432 559.125 1.348 —
Humar 1.809 1.800 - - 3 - 6 -
Rækja 17.629 17.314 — - - - 315 2.603
Hörpudiskur 3.469 3.469 - - - - - -
Annar afli 9.812 6.225 184 1 1.385 1.734 284 2.336
'Rækjan fer aöallega f niöursuðu og loðnan í meltu; annaö innanlandsneysla, reyking o.fl. * Sjá athugascmd á bls. 446.
Heimild: Fisldfélag íslands.