Hagtíðindi - 01.12.1990, Qupperneq 31
1990
451
Tafla 2. Mannfjöldi 1. desember 1980-1990 eftir byggðarstigi
og kyni
1980* 1989* 1990
Mannfjöldi
ir fjöldi ir fjöldi ir Alls % Karlar Konur
Allt landiö 229.187 253.500 255.855 100,0 128.381 127.474
Staðir með 200 Ibúa og fleiri 58 202.256 59 229.384 60 232.166 90,7 115.598 116.568
íbúar 100.000 og fleiri 1 121.207 1 143.260 1 145.520 56,9 71.378 74.142
íbúar 10.000-99.999 1 13.420 14.091 1 14.189 5,5 6.959 7.230
íbúar 5.000-9.999 13.830 2 15.177 2 15.167 5,9 7.746 7.421
íbúar 2.000-4.999 f 18.093 5 19.295 6 19.485 7,6 10.057 9.428
íbúar 1.000-9.999 15 19.404 16 21.855 16 21.942 8,6 11.249 10.693
íbúar 500-999 14 9.544 12 8.411 12 8.397 3,3 4.329 4.068
íbúar 300-499 12 4.909 15 5.762 15 5.755 2,2 2.996 2.759
íbúar 200-299 1.849 6 1.533 7 1.711 0,7 884 827
Fámennari staðir og strjálbýli 26.931 • 24.116 23.689 9,3 12.783 10.906
íbúar 100-199 15 1.904 18 2.498 19 2.543 1,0 1.339 1.204
íbúar 50-99 13 951 13 876 11 680 0,3 352 328
Sttjálbýli 24.076 • 20.742 20.466 8,0 11.092 9.374
* Endanlegar tölur.
NeOanmálsgreinar við töflu 1 á bls. 449-450
1 Miðneshreppur varð bær 3. desember 1990, sbr. ákvæði 3.
mgr. 7. gr.og49gr. sveitarstjómarlaganr. 8 18.apríl 1986
(samþykkt Félagsmálaráðuneytis nr. 454 15. nóvember
1990), og nefnist hann Sandgerði. Miðneshreppur telst
meðal hreppa í samtölunni í byrjun töflunnar, enda á hún
við mannfjöldann 1. desember 1990.
2 Fróðárhreppur var sameinaður Ólafsvíkurkaupstað 1. apríl
1990, á grundvelli 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga og í
samræmi við tillögur nefndar, sem skipuð var samkvæmt
107. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing Félagsmálaráðu-
neytisins nr. 133 16. mars 1990).
3 Auðkúluhreppur var sameinaður Þingeyrarhreppi 1. apríl
1990, á grundvelli 2. mgr. 5. gr. sveitarstjómarlaga og í
samræmi við tillögur nefndar, sem skipuð var samkvæmt
107. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 120 2. apríl
1990).
4 Hofshreppur, Hofsóshreppur og Fellshreppur voru
sameinaðir í eitt sveitarfélag, Hofshrepp, 10. júní 1990.
Staðfesú Félagsmálaráöuneytiö sameininguna með vísan
til 112. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 131 16. mars
1990).
5 Hrafnagilshreppur, Saurbæjarhreppur og Öngulsstaða-
[Framhald frá bls. 448]
landsins í landsvæði, þó þannig að grannsveitarfélög
Reykjavflcur eru sýnd sérstaklega. Geta menn þá
eftir þörfum lagt tölur þeirra við tölur Reykjavíkur
eða Suðumesja.
Það er sérkenni þeirrar skiptingar landsins sem
rakin er hér að ofan, að hún er bundin við land-
fræðileg mörk sem breytast ekki, nema þá sjaldan
og með formlegum hætti. í tðflum 2 og 3 er hins
vegar sýndur mannfjöldinn eftir byggðarstigi og á
einstökum stöðum í þéttbýli og í sttjálbýli. Það er
einkenni þeirra að mörkin eru síbreytileg eftir því
sem staðir vaxa og land sem áður var stijálbýli er
tekið undir þéttbýli. í töflunni er strjálbýli á hvetju
hreppur vom sameinaðir í eitt sveitarfélag, Eyjafjarðarsvei t,
1. janúar 1991. Staðfesti félagsmálaráðuneytið sam-
eininguna með vísan til 112. gr. sveitarstjórnarlaga
(auglýsingar nr. 430 14. október 1990 og nr. 515 19.
desember 1990).
6 Seyðisfjarðarhreppur var sameinaður Seyðisfjarðar-
kaupstað 1. apríl 1990, á grundvelli 2. mgr. 5. gr. sveitar-
stjómarlaga og í samræmi við tillögur nefndar, sem skipuð
var samkvæmt 107. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr.
134 16. mars 1990).
7 Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftártungu-
hreppur, Leiðvallarhreppur og Álftavershreppur voru
sameinaðir í eitt sveitarfélag, Skaftárhrepp, 10. júní 1990.
Staðfesti Félagsmálaráðuneytið sameininguna með vísan
til 112. gr. sveitarstjómarlaga (auglýsing nr. 132 16. mars
1990).
8 MörkumHveragerðisogÖlfushreppsvarbreyU 17.október
1990 á þann hátt að tvær landspildur í Ölfushreppi vom
lagðar til Hveragerðis. Staðfesti félagsmálaráðuneytið
brcytinguna á gmndvelli 2. mgr. 3. gr. sveitarstjómarlaga
(auglýsingnr.43517.október 1990). Enginnáttilögheimili
á þessum landspildum 1. desember 1990.
landsvæði skipt á milli sýslna eins og þær voru áður
en þær voru afnumdar.
I töflu4 er sýndur mannfjöldi í sóknum landsins,
prestaköllum og prófastsdæmum. Þar sem því er til
að dreifa er sókninni jafnframt skipt á milli sveitar-
félaga, og er því landfræðileg skipting ítarlegri í
þessaritöfluenöðrum. Nýlögumskipanprestakalla
og prófastsdæma gengu í gildi 1. júlí 1990 og urðu
talsverðar breytingar á, sem getið er neðanmáls við
töfluna.
Aldur og hjúskaparstétt
í töflunum er aldur miðaður við árslok 1990. Er
[Framhald á bls. 453]