Hagtíðindi - 01.12.1990, Side 41
1990
461
Tafla 4. Mannfjöldi í sóknum, prestaköllum og prófastsdæmum,
svo og eftir sveitarfélögum innan sókna,
1. desember 1989 og 1990 (frh.)
1 Samkvæmt lögum um skipan prcslakalla og prófaslsdæma
og um starfsmenn þjóðkiikju íslands nr. 62 17. maí 1990
semöðluöustgildi l.júlí 1990erReykjavíkuiprófastsdæmi
skipt í tvö prófastsdæmi, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
og eystra. Skiptingunni var frestað til 1. janúar 1991
(auglýsing dóms- og kirkjumálaráðuneytisins nr. 277 26.
júní 1990). f hinu fyrra verða prestaköllin úr Dómkirkju-
prestakalli 1 Bústaðaprestakall og er mannfjöldi 1 þeim
64.222 1. desember 1989 og 64.289 1. desember 1990. f
hinu síðara verða prestaköllin úr Kársnesprestakalli (
Grafarvogsprestakall og er mannfjöldinn í þeim 52.514
1989 og 53.713 1990.
2 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 eiga að verða breytingar á
skipan prestakalla á Snæfellsnesi sem hér segir: Sööul-
holtsprestakall verður lagt af og sóknimar þar leggjast til
Staöastaðarprestakalls. Búöa- og Hellnasóknir, sem hafa
verið 1 Staðastaðarprestakalli og Ingjaldshólssókn, sem
hefur verið í Ólafsvíkurprestakalli, eiga aö mynda sam-
eiginlega nýtt prestakall, Ingjaldshólsprestakall. Ingjalds-
hólssókn hverfur úr Ólafsvrkurprestakalli. Skiptingunni
var frestað til 1. janúar 1991 (auglýsing nr. 277/1990) og
afturtil 1. janúar 1992 að svo stöddu (auglýsing nr. 53821.
desember 1990). Miðað við hina nýju skipan hefði mann-
fjöldi í Staðastaðarprestakalli verið 443 1989 og 429 1990,
í Ingjaldshólsprestakalli 6761989 og 6961990, og í Ólafs-
víkurprestakalli 1.211 1989 og 1.204 1990.
3 Fróðárhreppur var sameinaöur Ólafsvíkurkaupstað 1. apríl
1990, sjá neðanmálsgrein við töflu 1. Mörk Brimilsvalla-
sóknar eru hin sömu og mörk Fróðárhrepps voru.
4 Heiti prestakallsins var breytt með lögum nr. 62/1990. Það
hét áður Setbergsprestakalí.
5 Múlasókn var sameinuð Gufúdalssókn með lögum nr. 62/
1990.
6 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 urðu breytingar á skipan
prestakalla í Barðastrandarprófastsdæmi sem hér segir:
S auðlauksdalsprestakall er lagt af og Tálknafjaröarprestakall
stofhað. Brjánslækjar- og Hagasóknir, sem hafa verið í
Sauölauksdalsprestakalli og Stóra-Laugardalssókn, sem
hefur verið íPatreksfjaiðarprestakalli, mynda sameiginlega
nýtt prestakall, Tálknafjarðarprestakall. Stóralaugardals-
sókn hverfur úr Patreksfjaröarprestakalli en við bætast
Saurbæjar-, Breiðuvíkur- og Sauðlauksdalssókn sem voru
f Sauðlauksdalsprestakalli.
7 Auðkúluhreppur var sameinaður Þingeyrarhreppi 1. apríl
1990, sjá neðanmálsgrein við töflu 1. Mörk Hrafnseyrar-
sóknar eru hin sömu og mörk Auðkúluhrepps voru.
8 Staðarsókn fGrunnavík varsameinuð Hólssókn með lögum
nr. 62/1990.
9 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 fluttíst Hvammstangasókn
sem hefur verið í Melstaðarprestakalli í Breiðabólsstaðar-
prestakall, en Víðidalstungusókn sem hefur verið í Breiða-
bólsstaðarprestakalli flutúst f Melstaðarprestakall.
10 Heiti prestakallsins var breytt með lögum nr. 62/1990. Það
hét áður Höföakaupstaöarprestakall.
11 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 á Siglufjaröarprestakall að
færast úr Eyjafjaröarprófastsdæmi f Skagafjarðar-
prófastsdæmi. Breytingunni var frestað til 1. janúar 1991
(auglýsing nr. 277/1990). Miðað við hina nýju skipan hefði
mannfjðldi í Skagafjaröarprófastsdæmi verið 6.408 1989
og 6.422 1990 og f Éyjafjarðarprófastsdæmi 19.404 1989
og 19.492 1990.
12 Hofshreppur, Hofsóshreppur og Fellshreppur voru
sameinaðir (eitt sveitarfélag, Hofshrepp, 10. júní 1990, sjá
neðanmálsgrein viö töflu 1. Mörk Hofsóssóknar eru hin
sömu og mörk Hofsóshrepps voru. Af 87 íbúum Hofshrepps
sem bjuggu innan prestakallsins 1989 voru 83 f Hofssókn
og4 íFellssókn. Allir íbúarFellshrepps,41, voru í Fellssókn.
13 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 fluttist Miðgarðasókn, sem
hefur verið f Glerárprestakalli, í Akureyrarprestakall.
14 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 eiga Hálsprestakall og
Staöarfellsprestakall að sameinast f eitt prestakall, Ljósa-
vamsprestakall. Sameiningunni var frestaö til 1. janúar
1991 (auglýsing nr. 277/1990) og aftur til 1. janúar 1992 að
svo stöddu (auglýsing nr. 538/1990). Miðaö við hina nýju
skipan heföi mannfjöldi í Ljósavamsprestakalli verið 598
1989 og 589 1990.
15 Flateyjarsókn var sameinuð Húsavíkursókn með lögum nr.
62/1990.
16 Heiti prestakallsins var breytt með lögum nr. 62/1990. Það
hét áður Sauöanesprestakall.
17 Heiti sóknarinnar varbreytt með lögum nr. 62/1990. Hún
hét áður Borgarfjarðarsókn.
18 Seyðisfjarðarhreppur var sameinaður Seyðisfjarðarkaupstað
1. apríl 1990, sjá neðanmálsgrein við töflu 1. Af 1.022
íbúum sóknarinnar 1989 var 31 í hreppnum og 991 í
kaupstaðnum.
19 Heiti prestakallsins var breytt með lögum nr. 62/1990. Það
hét áður Klausturprestakall.
20 Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftártungu-
hreppur, Leiðvallarhreppur og Álftavershreppur voru
sameinaðir í eitt sveitarfélag, Skaftárhrepp, 10. júní 1990,
sjá neðanmálsgrein við töflu 1. Mörk Langholtssóknar eru
hin sömu og mörk Leiðvallarhrepps vora og mörk Þykkva-
bæjarsóknar era hin sömu og mörk Álftavershrcpps vora.
Kálfafellssókn var öll innan Hörgslandshrepps. Af 288
íbúum Prestbakkasóknar 1989 vora 120 íHörgslandshreppi
og268 íKirkjubæjarhreppi. Af86fbúumGraífarsóknarvar
1 í Kirkjubæjarhreppi og 85 í Skaftártunguhreppi.
21 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 eiga að verða breytingar á
skipan prestakalla í Rangárvallaprófastsdæmi sem hér segir:
Kirkjuhvolsprestakall verður lagt af og Árbæjar- og Kálf-
holtssóknir lagðar til Fellsmúlaprestakalls en Hábæjarsókn
til Oddaprestakalls. Stórólfshvolssókn, sem hefur verið í
Oddaprestakalli veröur lögð til Breiðabólstaðarprestakalls.
Skiptingunni var ffestað til 1. janúar 1991 (auglýsing nr.
277/1990)og aftur til 1. janúar 1992að svo stöddu (auglýsing
nr. 538/1990). Miðað við hina nýju skipan heföi mannfjöldi
í Breiðabólstaðarprestakalh verið 945 1989 og 951 1990, í
OddaprestakalU 1.018 1989 og 997 1990, og í FeUsmúla-
prestakaUi 553 1989 og 560 1990.
22 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 var SelfossprestakalU skipt
í tvöprestaköU, Selfossprestakall og HraungerðisprestakaU.
f hinu fyna er Selfosssókn en Laugardæla-, Hraungeröis-
og VUUngaholtssóknir í hinu síðara. Skiptingunni var
frestað til 1. janúar 1991 (auglýsing nr. 277/1990). Miðað
við hina nýju skipan hefði mannfjöldi (Selfossprestakalli
veriö3.848 1989og3.9141990ogíHraungeröisprestakalli
454 1989 og 449 1990.
23 Samkvæmt lögum nr. 62/1990 var Hverageröisprestakalli
skipt í tvö prestaköU, HveragerÖisprestakall og Þorláks-
hafnarprestakall. f hinu fyrra era Kotstrandar- og Hvera-
geröissóknir en Hjalla- og Strandarsóknir í hinu sfðara.
Skiptingunni var fíestaÖ til 1. janúar 1991 (auglýsing nr.
277/1990). Miðað við hina nýju skipan heföi mannfjöldi í
Hveragerðisprestakalli verið 1.821 1989 og 1.848 1990 og
í ÞorlákshafnarprestakalU 1.281 1989 og 1.319 1990.