Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1990, Page 46

Hagtíðindi - 01.12.1990, Page 46
466 1990 Mynd 3. Hlutdcild landsvæðanna í fólksfjölgun 1980/85 1985/90 Önnur sveitarfélög Önnur sveitarfélög á höfuðborgar- á höfuðborgar- svæði, 36,5% svæði, 42,6% Mynd 4. Mannfjöldi á íslandi 1703-1990 1703 1824 1925 1953 1968 1988 50.000 50.000 100.000 150.000 I 250.000 200.000 Landsmenn voru rúmlega 50.000, eða tæplega fímmtungur mannfjöldans 1990, í fyrsta manntalinu, 1703. Þeim fækka&i mikiB ístórubólu 1707-1708,og náðu ekkj þeirri tölu aftur fyrren 1824. íbúatalan 1990ertvöfaldurmannfjöldiársins 1944,þrefaldur mannfjöldinn 1910 og fjórfaldur fólksfjöldinn 1854. Árin eftir stórubólu og eftir Skaftárelda var mannfjöldi á fslandi minni en einn sjötti hluti mannfjöldans 1990.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.