Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.04.1993, Page 4

Hagtíðindi - 01.04.1993, Page 4
146 1993 Vöruskiptin við útlönd janúar-febrúar 1993 Foreign trade January-February 1993 í febrúarmánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 6,4 milljarða kr. fob. og inn fyrir nær sömu upphæð. Utflutningur og inn- flutningur stóðu því í járnum en í febrúar 1992 var vöru- skiptajöfnuðurinn hagstæður um 0,6 milljarða kr. á sama gengi,). Fyrstu tvo mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 11,9 millj arða króna en inn fy rir 10,6 millj arða króna fob. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 1,3 milljarði króna en á sama tíma í fyrra voru þau í jafnvægi. Fyrstu tvo mánuði þessa árs var verðmæti vöruútflutn- ingsins 1% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sjávarafurðir voru 78% alls útflutningsins og 1% meiri en á sama tíma í fyrra. Útflutningur á áli var um fjórðungi minni en útflutningur kísiljáms rúmlega helmingi meiri á föstu gengi en árið áður. Útflutningsverðmæti annarrar vöru (að frátöldum skipum og flugvélum) var nær hið sama í janúar- febrúar 1993 og árið áður. Verðmæti vöruinnflutningsins fyrstu tvo mánuði ársins var 12% minna á föstu gengi en árið áður. Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru (skip, flugvélar, Landsvirkjun), innflutningurtil stóriðju og olíuinnflutningurer jafnan mjög breytilegur frá einu tímabili til annars. Að þessum liðum frátöldum reynist annar innflutningur hafa orðið um 11% minni en á sama tíma árið áður. Verðmæti útflutnings og innflutnings janúar-febrúar 1992 og 1993 Foreign trade January-February 1992 and 1993 Milljónir króna Á gengi avors árs Breyting frá fyrra Million ISK At current exchange rates ári á föstu gengi1’ Change on previous 1992 1993 year at constant Janúar-febrúar Janúar-febrúar exchange rates % Útllutningur alls fob 11.548,1 11.912,2 -0,9 Exports fob, total Sjávarafurðir 8.880,2 9.337,1 1,0 Marine products A1 1.511,0 1.165,2 -25,9 Aluminium Kísiljám 162,5 379,1 124,1 Ferro-silicon Skip og flugvélar - 2,9 Ships and aircraft Annað 994,4 1.027,9 -0,7 Other Innflutningur alls fob 11.576,8 10.571,2 -12,3 lmports fob, total Sérstakar fjárfestingarvörur 3,1 15,8 Special investment goods Skip - - Ships Flugvélar - - Aircraft Landsvirkjun 3,1 15,8 National Power Company Til stóriðju 825,5 455,8 -47,0 Power-inlensive industries Islenska álfélagið 708,9 372,8 -49,5 Aluminium plant Islenska jámblendifélagið 116,6 83,0 -31,6 Ferro-silicon plant Almennur innflutningur 10.748,2 10.099,6 -9,7 General imports Olía 1.214,6 1.214,1 -4,0 Oil Almennur innflutningur án oh'u 9.533,6 8.885,5 -10,5 Other Vöruskiptajöfnuður fob -28,7 1.341,0 Balance of trade fob Án viðskipta Islenska álfélagsins -830,8 548,6 Less aluminium plant Án viðskipta fslenska álfélagsins Less aluminium, íslenska jámblendifélagsins og ferro-silicon and sérstakrar fjárfestingarvöm -873,6 265,4 special investment goods 11 Miðað við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða var meðalverð erlends gjaldeyris í janúar-febrúar 1993 4,1% hærra en á sama tíma árið áður. Based on trade-weighted average rates of exchange; change on previous year 4.1 per cent.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.