Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 5

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 5
Formáli Rit þetta fjallar um búskap hins opinbera. Með búskap hins opinbera er átt við starfsemi ríkis, sveitarfélaga og almannatryggingakerfís. Hér er þó undanskilin starfsemi fyrirtækja og sjóða í opinberri eigu enda er slíkri starfsemi að jafnaði ætlað að standa undir sér með sölu á vöru eða þjónustu á almennum markaði. I ritinu er meðal annars að fínna yfirlit um tekjur, útgjöld og afkomu hins opinbera. Birt eru sundurliðuð yfirlit og tölur dregnar saman fyrir hið opinbera í heild. Jafnframt er fjallað um umfang hins opinbera í þjóðarbúskapnum og í því skyni stuðst við mismunandi mælikvarða. Þá er gerð grein fyrir skuldum og lánastarfsemi hins opinbera. Einnig er gerður samanburður á afkomu og umsvifum hins opinbera á Islandi og í öðrum aðildarríkjum OECD. Við hefðbundið efni ritsins er bætt efni um almannatryggingar og velferðarmál. Gerð er grein fyrir tekjutilfærslum og þjónustu hins opinbera á þessu málasviði. Sömuleiðis er gerður talnalegur samanburður við Norðurlöndin annars vegar og þau OECD ríki hins vegar sem hafa samsvarandi upplýsingar. Megintilgangurinn er að gefa talna-legt yfirlit um helstu þætti velferðarkerfísins. Rétt er að vekja athygli á því að í þessu riti líkt og í síðustu þremur er fylgt þeirri breyttu skilgreiningu á umfangi hins opinbera sem kynnt var í Búskap hins opinbera 1992-1993, sem út kom í apríl 1994. Eldra uppgjör um íjármál hins opinbera hefur því verið leiðrétt til samræmis við þessa nýju skilgreiningu. Hér er um að ræða ýmsar viðbætur við tekjur og útgjöld hins opinbera, sem teljast að réttu með samkvæmt þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna. Þessar breytingar tengjast breytingum á reikningsskilum ríkisins, sem nú hafa verið samþykktar á Alþingi. Uppistaða ritsins er talnaefni fyrir árin 1990-1997 og bráðabirgðatölur fyrir 1998. Sömuleiðis er að finna talnaefni sem nær allt aftur til ársins 1980. Gerð er grein fyrir þessu talnaefni í fyrsta hluta ritsins og þar er lögð áhersla á búskap hins opinbera í heild. Áður hafa komið út átta rit um sama efni; árin 1983, 1986, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996 og 1997. Ritið sem gefið var út 1997 spannaði tímabilið 1990-1996. Nú bætast við tvö ár, 1997 og 1998. Ritið kemur út árlega og er með áherslu á næstliðin tvö ár, með endanlegu uppgjöri fyrir fyrra árið og bráðabirgðatölum fyrir það síðra. Þetta rit kemur út nokkru síðar en fyrra rit sama efnis, en ákveðið var að fresta útgáfunni þar til bráðabirgðatölur liðins árs lægju fyrir. Á vegum Þjóðhags- stofnunar hefur Jóhann Rúnar Björgvinsson einkum unnið að gerð þessa rits, tekið saman talnaefnið og samið skýringar. Þjóðhagsstofnun í mars 1999 Friðrik Már Baldursson 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.