Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 20

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 20
ingar og velferðarmál langþyngst, en til þeirra runnu 43,3 milljarðar króna á árinu 1997 sem mælist um 22% útgjalda hins opinbera. Sá málaflokkur hefur vaxið stöðugt og á síðari árum vegna meðal annars aukins atvinnuleysis. Frá árinu 1995 hefur þó heldur dregið úr umfangi þessara útgjalda. Nokkru lægri jjárhæð er ráðstafað til heilbrigðismála eða um 35 milljörðum króna árið 1997, en það svarar til 17,7% útgjalda hins opinbera. Þá koma fræðslumálin, sem kostuðu ríflega 28 milljarða króna á árinu 1997 eða 14,4% af útgjöldum hins opinbera. Þessir þrír málaflokkar taka til sín vel ríflega helming útgjalda hins opinbera eða rúmlega 106/2 milljarð króna á árinu 1997. Tafla 5.2 Meginmálaflokkar hins opinbera 1994-1997*. 1994 í milljónum króna 1995 1996 1997 1994 Hlutfall afVLF 1995 1996 1997 Almcnn mál 14.638 15.456 16.229 17.305 3,36 3,42 3,34 3,27 Félagsmál 105.071 108.995 116.160 123.599 24,15 24,14 23,88 23,32 - þ.a. fræðslumál 21.235 22.060 25.887 28.365 4,88 4,89 5,32 5,35 - þ.a. heilbrigðismál 29.662 31.243 33.112 34.945 6,82 6,92 6,81 6,59 - þ.a. almannatr. og velferðarmál 37.799 40.700 41.968 43.310 8,69 9,01 8,63 8,17 Atvinnumál 31.814 28.225 31.641 30.346 7,31 6,25 6,50 5,73 Önnur opinber þjónusta 25.498 26.321 24.839 25.688 5,86 5,83 5,11 4,85 Hcildarútgjöld hins opinbcra 177.021 178.997 188.869 196.938 40,69 39,64 38,83 37,16 *) Afskrifta taldar hér með. Til atvinnumála ráðstafar hið opinbera á árinu 1997 um sjötta hluta útgjalda sinna eða ríflega 30 milljörðum króna. En hlutdeild þeirra hefur þó farið lækkandi síðustu árin, einkum vegna minni framlaga til landbúnaðarmála. Af útgjöldum til atvinnu- mála vega samgöngumálin langþyngst, en til þeirra runnu 14,8 milljarðar króna árið 1997. Þá vega landbúnaðarmálin einnig þungt, en 7,6 milljarðar króna fóru í þann málaflokk það ár. Að síðustu eru það önnur mál, sem eru 13% heildarútgjalda. Vaxtaútgjöldin skipta þar mestu máli, en þau námu um 18 milljörðum króna árið 1997. Hér á eftir verður gerð nánari grein fyrir þremur stærstu viðfangsefnum hins opinbera, þ.e. fræðslumálum, heilbrigðismálum og að síðustu almannatryggingum og velferðarmálum. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.