Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 22

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 22
árið 1997, en það svarar til um 32,3 milljarða króna. Árið 1990 var samsvarandi hlutfall um 5,6% af landsframleiðslu. Um 12,2% útgjaldanna eru Qármögnuð af heimilunum og hefur sá þáttur lækka lítillega síðustu tvö ár eftir hækkun árin þar á undan. Þá má lesa að á föstu verði hafa fræðsluútgjöldin vaxið um ríflega 18% síðustu sjö árin, en á mann hafa þau aukist um rúmlega 11%. Mest er aukningin eftir 1995. 5.2 Heilbrigðismál Utgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru rúmlega 34,9 milljarðar króna á árinu 1997 eða 6,6% af landsframleiðslu, en það hlutfall hafði lækkað um 0,3% af lands- framleiðslu frá árinu 1995 eins og lesa má úr töflu 5.5. Bráðabirgðatölur fyrir árið 1998 benda hins vegar til þess að þetta hlutfall hafi hækkað á ný og mælist ríflega 6,9% af landsframleiðslu á því ári, en það svarar til rúmlega 40/2 milljarðs króna. Langstærsti hluti heilbrigðisútgjalda hins opinbera eru samneysluútgjöld9, eða 96/2%. En samneysla er kaup hins opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota. Afgangurinn er fjárfesting og tilfærslur. Af heildarútgjöldum hins opinbera fara rúmlega 17,7% til heilbrigðismála. Opinberum útgjöldum í heilbrigðismálum má skipta niður eftir helstu viðfangs- efnum, eins og gert er í töflu 5.5, þ.e. í almenna sjúkrahúsaþjónustu, hjúkrun og endurhæfingu, heilsugæslu, lyf og aðra heilbrigðisþjónustu. Þar kemur fram að á árinu 1997 er ríflega helmingur opinberra heilbrigðisútgjalda í formi almennrar sjúkrahúsaþjónustu, en til þeirrar þjónustu var ráðstafað ríflega 18,3 milljörðum króna, sem svarar til um 3/2% af landsframleiðslu. Hlutdeild hjúkrunar- og endurhæfingarþjónustu utan almennra sjúkrahúsa mældist 15,8% af opinberum heilbrigðisútgjöldum á því ári, en sú hlutdeild hefur vaxið verulega síðasta áratuginn. Til heilsugæslu runnu um 5,2 milljarðar króna eða fjárhæð sem svarar til um 1% af landsframleiðslu. Lyfja- og hjálpartækjakostnaður utan sjúkrahúsa varð rúmlega 4,3 milljarðar króna, en það eru um 12,3% opinberra útgjalda til heilbrigðismála. Tafla 5.5 Útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála 1995-1998. 1995 í milljónum króna 1996 1997 1998 1995 Hlutfall af VLF 1996 1997 1998 1. Almenn sjúkrahús 16.625 17.345 18.342 22.126 3,68 3,57 3,46 3,78 2. Hjúkrun og endurhæfing 4.661 5.155 5.521 6.199 1,03 1,06 1,04 1,06 3. Heilsugæsla 4.823 4.994 5.195 6.087 1,07 1,03 0,98 1,04 4. Lyf og hjálpartæki 3.883 4.293 4.315 4.689 0,86 0,88 0,81 0,80 5. Önnur heilbrigðisútgjöld 1.251 1.326 1.571 1.446 0,28 0,27 0,30 0,25 Opinber hcilbrigðisútgjöld 31.243 33.112 34.945 40.547 6,92 6,81 6,59 6,92 1) Bráöabirgðatölur 1998. í töflu 6.2 í töfluviðauka er að finna fleiri upplýsingar um heilbrigðiskostnað. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála voru rúmlega 143 þúsund krónur10 á mann árið 1997 sem er lítið eitt hærri fjárhæð og árið þar á undan, en aftur á móti nokkru lægri fjárhæð en árið 1991 er þau náðu hámarki eða rúmlega 149 þúsund krónur á mann. Kostnaður vegna almennra sjúkrahúsa var 75,1 þúsund krónur á mann, vegna heilsugæslu 21,3 þúsund, vegna hjúkrunar- og endurhæfmgar 22,6 þúsund krónur og vegna lyija og hjálpartækja 17,7 þúsund krónur á mann. 9 Sjá töflu 5.1 í töfluviðauka. 10 Verðlag 1998. 20 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.