Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 31

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Side 31
atvinnulausra, rúmlega 1% til slasaðra og sjúkra22 og ríflega 3% til annarra velferðarmála (sjá mynd 8.3). Mynd 8.3 Velferðarútgjöld hins opinbera árið 1997: 43,3 milljarðar króna Á síðustu árum hafa verið sett spumingarmerki við ýmis velferðarútgjöld hins opinbera í vestrænum samfélögum. Spurt hefur verið um ávinning þeirra og áhrif. í sumum tilfellum hafa svör við slíkum spumingum sýnt fram á neikvæð áhrif fyrir samfélagið. Dæmi þar um eru áhrif of hárra atvinnuleysisbóta sem dregið hafa úr sókn eftir atvinnu og áhrif mikillar greiðsluþátttöku hins opinbera í veikindum launþega sem aukið hafa frávem vegna veikinda. Á þessum áratug sem er að líða hafa því mörg ríki tekið velferðarútgjöld sín til endurskoðunar. Þróunin hefur verið sú að heldur hefur dregið úr umfangi þeirra víðast hvar og þá aðallega er snýr að tekjutilfærslum. I velferðarfræðunum hefur umræðan meðal annars snúist um mat á velferðarávinn- ingi tekjujöfnunar og velferðartapi skattlagningar vegna hennar. Álykta má sem svo að flestir einstaklingar upplifí tekjujöfnun upp að ákveðnu marki sem velferðarávinn- ing.23 Sömuleiðis að viss grunnsamfélagsleg þjónusta eins og menntun hafí svipuð áhrif, þ.e. að óbein áhrif menntunar annarra auki einnig velferð annarra. Flestir einstaklingar eru því tilbúnir að kosta einhverju til í formi skatta til að stuðla að tekjujöfnun og samfélagsþjónustu. Það er einmitt jafnvægið á milli þessa ávinnings og taps24 sem velferðarhagfræðin fjallar um meðal annars. Hún fjallar einnig um þær leiðir sem hægt er að fara til að ná þessum markmiðum, um hvort þær eru hagkvæmar eða leiða til sóunar. Hér eru íjölmargir kostir sem hægt er að velja í þessum efnum sem nýta markaðskerfíð í mismiklum mæli. í umfjöllun þessa kafla verður ekki gerð tilraun til að greina mismunandi leiðir, kosti né galla þeirra. Hér á eftir verður hins vegar gerð grein fyrir tekjutilfærslum velferðarkerfísins hér á landi og þjónustu þess. 22 Útgjöld til heilbrigðismála flokkast ekki með velferðarmálum. Hér er einungis um tekjutilfærslur að ræða af hálfu hins opinbera til slasaðra og sjúkra. 23 Nálægð við mikla fátækt og eymd getur dregið úr velferð einstaklings. Þá getur of mikil tekjujöfnun leitt til sóunar. 24 M.ö.o. jafnaðar og framleiðni. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.