Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 36

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 36
Barnabœtur. Á árinu 1998 voru óskertar bamabætur hjóna [einstæðra foreldra] með fyrsta bami 102.436 [170.614] krónur og með hverju bami umfram eitt 121.932 [175.014] krónur. Til viðbótar em greiddar 30.176 krónur vegna bama yngri en 7 ára. Hjá hjónum [einstæðu foreldri] reiknast skerðing vegna tekna af samanlögðum tekjustofni umfram 1.141.042 [570.521] krónur. Sé um að ræða eitt bam skerðast bamabætur um 5% af tekjum umfram þessi mörk, ef börnin em tvö um 9% og efbömin em þrjú eða fleiri um 11%. Ef samanlagður eignarskattsstofn hjóna [einstæðra foreldra] fer yfir 8.348.932 [6.262.219] krónur skerðast bamabætur með hverju bami um 1,5% hjá hjónum og 3% hjá einstæðum foreldrum, af þeirri fjárhæð sem umfram er. 8.1.2.2 Vaxtabœtur Skattframteljendur hafa um langt skeið notið ýmiss konar skattafsláttar vegna vaxta- greiðslna við öflun íbúðarhúsnæðis til eigin afnota eða jafnvel beinna greiðslna í formi húsnæðis- eða vaxtabóta. Fyrir daga staðgreiðslunnar var stuðningurinn einkum í formi frádráttar vaxta frá tekjuskattsstofni. Við upptöku staðgreiðslukerfisins árið 1988 komu hins vegar til húsnæðisbætur - föst íjárhæð - sem íbúðaeigendur nutu vegna öflunar íbúðarhúsnæðis. Síðar eða árið 1990 var núverandi vaxtabótakerfi tekið upp, en með upptöku þess varð stuðningur við öflun íbúðarhúsnæðis tekju- og eigna- tengdur. Tafla 8.4 Vaxta- og húsnœðisbœtur. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Vaxta- og húsnæðisbætur alls i m.kr. 2.275 2.545 2.904 3.194 2.866 3.155 3.486 3.644 Vaxta- og húsnæðisbætur alls % af VLF 0,62 0,64 0,73 0,78 0,66 0,70 0,72 0,69 Fjöldi bótaþega 39.437 43.867 47.174 43.233 43.937 47.206 49.027 Vaxta- og húsnæðisbætur á föstu verði, vt.’ 100,0 104,0 115,9 124,7 109,2 116,5 122,8 122,8 *) M.v. neysluverð Á árinu 1997 námu vaxtabætur ríflega 3,6 milljörðum króna eða um 0,7% af landsframleiðslu. I hlutfalli við landsframleiðslu náðu þær hámarki árið 1993 er þær mældust um 0,8% af landsframleiðslu Svipað er að segja um þróun þeirra á föstu verði eins og lesa má úr töflu 8.4. Vaxtabœtur.____________________________________________________________________________________ Árið 1998 gátu vaxtabœtur aldrei orðið hærri en 140.903 krónur fyrir hvem einstakling.29 Þá gátu vaxtagjöld hans vegna öflunar húsnæðis ekki orðið hærri en 411.209 krónur.30 Við ákvörðun vaxtabóta skal draga frá vaxtagjöldunum fjárhæð sem svarar til 6% af tekjuskattsstofni viðkomandi. Sömuleiðis skal skerða vaxtabætur hlutfallslega um þá eign einstaklings sem fer yfir 2.976.267 krónur31 uns vaxta- bætumar falla alveg niður við 60% hærri fjárhæð.____________________________ 8.1.2.3 Fœðingarorlof Velferðarkerfíð styður við bakið á fjölskyldum vegna bamsfæðinga, frumættleiðinga eða töku bams í varanlegt fóstur. Þannig veitir það mæðmm fjárstuðning með fæðingarstyrk32 í sex mánuði óháð atvinnuþátttöku þeirra fyrir fæðingu. Sömuleiðis 29 181.212 krónur fyrir einstætt foreldri og 233.015 krónur fyrir hjón eða sambýlisfólk. 39 519.467 krónur hjá einstæðu foreldri og 643.235 krónur hjá hjónum eða sambýlisfólki. 3 * 4.933.677 krónur hjá hjónum eða sambýlisfólki. 32 30.774 krónur á mánuði árið 1998. 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.