Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 41

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 41
etja, s.s. vegna áfengis- og vímuefnanotkunar. í þessu skyni eru rekin bæði heimili fyrir böm og unglinga og einnig meðferðarstöðvar. Tafla 8.11 Dagvistun barna. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 Fjöldi bama í dagvistun i þúsundum 13,4 14,2 14,7 15,5 16,2 16,7 16,6 Hlutdeild af aldursflokki 0 til 5 ára 49,3 50,5 50,7 53,1 57,6 61,4 62,2 Fjöldi dagvistunarheimila 223 234 240 238 242 241 242 Fjöldi stöðugilda í dagvistun 1.501 1.683 1.803 1.935 2.117 2.202 2.167 Fjöldi dagmæðra 673 779 680 596 526 481 431 1) Fjöldatölur verður að skoða i samhengi við breytingar á lengd dagvistunar. Útgjöld hins opinbera til málefna bama og unglinga námu á árinu 1997 rúmlega 4,4 milljörðum króna eða sem svarar til 0,84% af landsframleiðslu og 2,25% af útgjöldum hins opinbera.44 Á því ári námu útgjöld heimilanna vegna dagvistunar bama um 1,8 milljörðum króna. Af hálfu hins opinbera eru dagvistunarmál bama að mestu i höndum sveitarfélaganna en 94,3% útgjalda hins opinbera til þessara málefna bama og unglinga koma frá sveitarfélögum. Útgjöld ríkissjóðs snúa frekar að málefnum ung- linga. Tafla 8.12 Málefni barna og unglinga. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Útgjöld hins opinbera v/ bama og unglinga 2.280 2.714 2.942 3.217 3.264 3.710 3.993 4.422 - hlutdeild sveitarfélaga, % 95,5 95,5 96,0 92,5 94,4 92,3 92,7 94,3 - útgjöldin % aflandsframleiðslu 0,63 0,68 0,74 0,78 0,75 0,82 0,82 0,83 - útgjöldin % af heildarútgj. hins opinbera 1,57 1,68 1,79 1,91 1,84 2,07 2,11 2,25 - kaupmáttur útgjaldanna m.v. neysluverð 100,0 111,5 116,4 122,3 122,3 136,7 143,9 156,6 Útgjöld heimilanna v/ dagvistunar bama, mkr. 1.370 1.440 1.515 1.543 1.589 1.642 1.715 1.792 í töflunni hér að ofan má lesa að útgjöld vegna þjónustu hins opinbera á þessu sviði hafa vaxið allnokkuð á þessum áratug. Á föstu verði m.v. vísitölu neysluverðs hafa þau vaxið um 57% á þessum áratug og á mælikvarða landsframleiðslunnar um 0,2 prósentustig. 8.2.2 Öldrunarþjónusta Fyrirgreiðsla velferðarkerfísins við aldraða er ekki einungis í formi tekjutilfærslna því opinberir aðilar koma einnig að margvíslegri öldrunarþjónustu sem flokka má annars vegar sem opna þjónustu og hins vegar sem stofnanaþjónustu. Með opinni þjónustu, s.s. heimaþjónustu og þjónustumiðstöðvum, er öldruðum auðveldað að dveljast sem lengst í heimahúsum.45 Stofnanaþjónusta aftur á móti er veitt í sérhönnuðu þjónustuhúsnæði - íbúðum eða dvalarheimilum - sem er sniðið að þörfum aldraðra sem ekki eru færir um að annast heimilishald sjálfir. Fjármögnun á öldrunarþjónustunni og rekstur er mismunandi eftir eðli hennar. Hin félagslega heimaþjónusta og þjónustumiðstöðvar eru reknar af sveitarfélögum en hluti 44 Hér eru einungis talin þau útgjöld sem flokkast undir almannatryggingar og velferðarmál. Fræðslu- útgjöld flokkast til dæmis ekki hér. 4^ Sérhannaðar sjálfseignaríbúðir og leigu- og búseturéttaríbúðir fyrir aldraða teljast til opinnar öldrunarþjónustu og greiða íbúar þeirra sjálfir fyrir þá þjónustu sem þar er í boði. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.