Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 46

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Page 46
atvinnustigið. Atvinnuleysið skapast því í þeim atvinnugreinum sem verða undir í samkeppninni. I landi þar sem viðskiptafrelsi er verulega takmarkað er hins vegar hægt að halda uppi tiltölulega háu atvinnustigi með viðskiptahöftum og niður- greiðslum, þ.e. með beinum og óbeinum styrkveitingum. Atvinnuleysið þar er í rauninni dulið. Stuðningur við vinnumarkaðinn er því með beinni hætti í miklu samkeppnis- umhverfi en þar sem samkeppnin er minni. Þá má nefna að i mikilli verðbólgu er líklega hægt að halda uppi hærra atvinnustigi en ella, a.m.k. til skamms tíma. í sliku umhverfí eru raunvextir gjaman neikvæðir sem er í raun óbein styrkveiting til atvinnuveganna. Tafla 8.20 Atvinnuleysi % af vinnuafli 1987-1997. Ár Danmörk Finnland ísland Noregur Sviþjóð 1987 7,7 5,1 0,5 2,1 2,1 1990 9,4 3,5 1,8 5,2 1,6 1993 12,1 17,9 4,4 6,0 8,2 1996 8,6 16,3 4,4 4,9 8,1 1997 7,6 14,5 3,9 4,1 8,0 Mismunandi reglur gilda milli Norðurlanda um réttindi til atvinnuleysisbóta, greiðslutilhögun og upphæð bótagreiðslna. í Danmörku em réttindi launþega til dæmis mjög mikil. Þar er greitt að hámarki í 5 ár og geta bótagreiðslumar verið allt að 90% af fyrri tekjum en þó ekki yfir ákveðna hámarksfjárhæð á dag. í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð em bótagreiðslumar einnig hlutfall af tekjum og hámarksfjárhæð. Á Islandi eru réttindin hins vegar mun minni. Greidd er föst fjárhæð á dag52 og að hámarki í 5 ár. Utfærsla bótakerfisins hefur eflaust einhver áhrif á atvinnustigið. 8.3.1.3 Lífeyrisgreiðslur til aldraðra, öryrkja og eftirlifandi maka Til lífeyrisgreiðslna aldraðra, öryrkja og eftirlifandi maka á Norðurlöndum fara mis- háar fjárhæðir.53 Á Islandi nema lífeyrisgreiðslur um 5,7% af landsframleiðslu. í Svíþjóð fara um 13,7% af landsframleiðslu í samsvarandi greiðslur. í Noregi 9,1%, Danmörku 12,6% og Finnlandi 13,4% af landsframleiðslu. Tafla 8.21 Lífeyrisgreiðslur á Norðurlöndum 1996.____________________________________ Hlutfall afVLF Danmörk Finnland Ísland Noregur Sviþjóð Lífeyrisgreiðslur 12,60 13,39 5,69 9,09 13,69 Eldri en 64 ára % af fólksfjölda 1996__15,1 14,3 11,3 15,9 17,5 Ýmsar skýringar em á þessum mikla mun milli landanna og skal hér reynt að tína nokkrar til. í fyrsta lagi er aldursdreifingin frábrugðin í þessum löndum. 11,3% íslendinga eru 65 ára og eldri á árinu 1996, 171/2% Svía og 15,9% Norðmanna. Þá heQast ellilífeyrisgreiðslur við 65 ára aldur í Svíþjóð og Finnlandi en við 67 ára aldur annars staðar á Norðurlöndum. Einnig hefur sá möguleiki verið fyrir hendi annars 52 Hámarksbætur atvinnuleysistrygginga námu 2.752 krónum á dag í janúar árið 1998 og til viðbótar komu 4% af þessari fjárhæð með hverju bami. 53 Eins og fram hefur komið nær þessi samanburður ekki einungis til útgjalda hins opinbera heldur einnig til útgjalda einkageirans, sbr. neðanmálsgrein 50. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.