Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 3

Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 3
Hneykslanlegt fyrirkomulag! Er fegurðarsamkeppnin einkamál nokkurra manna? seimistu helgi var kjörin „Fegurð- arörottning íslands 1961“, „Fegurðar- ^ottning Reykjavíkur“ og „Bezta ljós- ölyndafyrirsætan“. Var allt fyrirkomulag ^ePpninnar mjög frábrugðið því, sem ver- hefur hingað til, — og naumast til o°kkurra bóta. Virðist svo sem féþúfa þessi sé miskunnarlaust nýtt í gróðaskyni, °S jafnvel algjört einkafyrirtæki. Hefur aknenningur lika sýnt keppninni það fá- að naumast verður sama fyrirkomu- haft á henni framar. VlRAN FÆR einkarétt. Það er upphaf málsins, að vikublaðið VIK- gerir við forráðamann keppninnar, Einar 0°sson, samning um að birta ein myndir af eim stúlkum, sem til greina kæmu í keppn- lnni. par fengu önnur blöð hvergi nærri að ma. Upphæð þóknunarinnar er vel varð- Veilt leyndarmál, en hefur vafalaust verið ^imhá. önnur blöð fengu engan rétt til uppá- Ungna, — kjör fegurðardrottningar er einka- VIKUNNAR og Einars Jónssonar! •^hugaleysi? ®n auk þess, sem „fegurðardísirnar“ birt- á síðum VIKUNNAR, sem vissulega seld- !St ah-vel á meðan, skyldu þær koma fram 1 Austurbæjarbíói og þær fegurstu valdar þar. a hregður svo við, að í Austurbæjarbíó kemur aðeins fámenni í ölf þrjú skiptin, sem kjörið var þar, en hins vegar fylltist Hótel Borg, þegar krýningarathöfnin sjálf fór fram. (Aðgangseyrir 75 krónur, takk!). HVERNIG FÉLLU ATKVÆÐI? Pegar fegurðardrottningin var svo krýnd, hefði mátt búast við að lesendur VIKUNNAR ekki verið gerð grein fyrir atkvæðatölum. Svo algjör er fyrirlitning þessara herra á áliti al- mennings og vilja. FYRIRKOMULAGIÐ FORDÆMT. Það má furðulegt teljast, hversu lengi mönn- um helzt uppi slík ráðsemi í sambandi við val fegurðardrottningar. Fyrirkomulagið var Fögur stúlka sigradi Enda þótt engar atkvæSatölur liggi fyrir, hefur María Guðmundsdóltir, skrif stofustúlka i Reykjavik, veriS kjörin FegurSardrottning Islands 1961. Er eng- in áslœSa til aS efa, aS hún sé maklega sigurvegari. Stúlkan er hin fegursta og ber vafalaust tign sína meS sóma. Hún býr aS ÚthliS 4, og skreyttu krakkarn- ir i nágrenninu trébrú yfir hilaveitu- skurS fyrir framan húsiS meS sóleyjum, blágresi og grænu laufi til aS votta henni hylli sína. Slíkrar lýShyllt hafa naumast allar drottningar notiS ... (sem fengu þó að greiða atkvæði!) yrðu upp- lýstir um atkvæði hverrar stúlku fyrir sig, sömuleiðis þeir, sem greitt höfðu 120 króna aðgangseyri í Austurbæjarbíói til þess að fá að kjósa drottninguna sína, fulltrúa Islands á erlendum mótum. En, nei, ekki aldeilis. Slíkt var einkamál forráðamanna keppninnar. Það hefur jafnvel kvisast, að dómnefnd hafi útbásúnað í upphafi sem það al-hentugasta er hugsazt gæti. Vafalaust er svo — það er að segja fyrir Einar Jónsson og VIKUNA! En má almenningur heldur biðja um gamla Tívolí -fyrirkomulagið, sem gat fyllt garðinn þúsund- um áhorfenda, enda þótt veður væri ekki allt- af sem ákjósanlegast. En rennur þá gróðinn kannske ekki i rétta vasa? Ný keppni ^ uPPsiglingu er ný fegurðarsamkeppni hér Ueykjavik, sem þegar hefur verið reynd og ^ goða raun. Er fyrirkomulag hennar með 1 nióti, að gestir Storksklúbbsins, hins vin- skemmtistaðar unga fólksins, velja feg- ustu stúlku kvöldsins í nokkur skipti, og verður síðan valin hin fegursta þeirra. HEIMILISPÓSTURINN mun fylgjast með keppninni og gefa lesendum sínum vikulega fregnir af árangri hennar. Verður ekki að efa, að margt fagurra kvenna kemur þar fram, og vill blaðið beina þeim eindregnu tilmælum til fagurra kvenlesenda sinna, að þeir láti sig ekki vanta í Stork-klúbbinn þau kvöld, sem fegurðarsamkeppnin verður haldin þar. En meir um það í næsta blaði. HEIMILISPÓSTURINN — 3

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.