Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 7

Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 7
í okkrum vikum siðar barst honum póstur ra Itaiíu. Nokkra daga skeytti hann honuin ^n8u, hann var grafinn innan um önnur bréf. ann fór út í Lystigarðinn og liorfði á börn- in °g hundana og drakk sig fullan í kránni 1 Sarðinn. Hann ákvað að mála einhvern lnia mjmd af börnum. Og kannske kaupi ég hund. ’egar hann kom aftur til íbúðar sinnar, ®neii hann sér að bréfunum. Vinnuborð hans an þakið, og ruslulegt, hann ruglaði opnuðu l.;efunum saman við þau eldri. Hann rambaði / 1 sh!*ttar í stólnum; hann var naumast bú- ^nn að ná sér eftir drykkjuna. Italskt frí- erki blasti við augum hans, en póstsstimp- inn var ólæsilegur. Hann var máður, og n®ögulegt að geta sér til um borgarheitið. ^endanda ekki getið. ^egar hann reif það upp, fann hann nokk- ar vélritaðar arkir og annað umslag, innsigl- ? ' Hnnn leit neðst á öftustu örkina. Hann nrokk við. ^eðan við það stóð JtJLlA. — Við sjáum þat) alltaf í dagbtöSun- «m, hvar þér erwft staddur. En þér finn- okkur atdrei, og þér munuö aldrei heyra frá okkur framar. Felicia þarfnast i/ðar ekki lengur. Vera má, að hún þarfn ist min ekki einu sinni. En eitt sinn var önnur tíðin. Eg er læknir. ÞaS var komiS meS hana i sjúkrahús milt eftir slysiS, þegar minnstu munaSi, aS hún biSi bana af brunasárum. Ég annaSist hana eftir þaS. Hún var meSvilundarlaus, foreldrar hennar og ættingjar látnir, vini átti hún enga. FjárhaldsmaSur hafSi fariS meS fjálmál hennar frá því hún var barn, °Q hún álizt upp i heimavistarskólum aiSs vegar um Evrópu. Einlwers staSar kynntist hún ungum manni og giftist honum. Á brúSkaupsferSinni velti hann bifreiSinni, og þáS kviknaSi i henni. Þegar Felicia kom af sjúkrahúsinu, leit maSurinn liennar á hana og tók til fót- anna. Alveg á sama hátt og þér gerSuS. óst karlmannsins nær ekki lcngra en aS hörundinu. 36 fór hrollur um Middleton; hann sá Jnd Júlíu fyrir sér, — hörkusvip hennar ?8 illgirni, eiturbroddinn í penna hennar. Hún a ði enga ástæðu til þess að skrifa honum ema til þess að ýfa eftirsjá hans, kvelja hann. Felicia vildi ekki sjá nokkra mann- eskju nema mig. SíSan þetta kvöld hef ég aldrei yfirgefiS hana. Villan varS fylgsni okkar. t nokkur ár virtist hún ánægS meS sitt hlutskipti. Loks greip hana eirSarleysi; hún gerSi uppreisn gegn tilverunni, sem veitti henni ekki aSra fullnægju en þá, sem ég gat veitt henni. Hún gréi, og viS komumst aS þeirri niSursiöSu, aS þaS væri rangt aS Veila henni ekki þaS, sem hún þarfn- aSist, unaS hverrar konu og skyldu. Eg féllst treglega á þetta. Þetta var áhœtta, auk þess aS vera tvísýna. Eg var reiSu- búin aS koma upp um ySur. En þér iókuS sjálfur ómakiS af mér. ÁSur en eg gæii sýnl ySur Feliciu i kertaljósi, höfSuS þér tekiS ómakiS af mér, meS vasaljósi ySar. Eg horfSi á eftir ySur, þegar þér ók- ab i burl eins og geSsjúklingur. Eg var ánægS. Ef þér hefSuS veriS kyrr, þá myndi ég hafa glataS Feliciu. En þaS voruS þér, sem glötuSuS Feli- c'n. Hún þarfnast ySar ekki lengur. Hlut verki ySar í tilveru hennar var lokiS áSur en þér fóruS. Hún var meS barni. JÚLÍA. Allt kvöldið og alla nóttina skálmaði Middleton fram og aftur um íbúð sína. Undir morgun átaði hann sig og ótk bréfið fram einu sinni enn. Hann bafði gleymt litla inn- siglaða umslaginu, og hann fór ineð það út að glugganum. Sólskinið féll á smámynd af lítilli stúlku. Hann kannaðist við augu henn- ar og bros. Sólskinið var óvægt við myndina; liún dofn- aði svo að segja strax. Þetta var eins og töfra- bragð þarna blasti myndin við honum, á næsta andartaki óskýrðist hún, og loks sást ekkert nema svartur ljósmyndapappírinn. Hanngerði sér ljóst, að myndin hefði verið framkölluð með einhverju efni, sem eyði- legði hana, jafnskjótt og hún kæmi í birtu. Engar upplýsingar um sendanda, enginn póst- stimpill. Ekkert eftir. Hann hvíldi andlitið í höndum sér og grét. Daginn eftir keypti hann sér hund í Fimmta Stræti. Skrifið einhvern brandara, sem á við myndina, og sendið Heim- ilispóstinum, Skipholti 1, Reykjavík, ásamt nafni og Jheimilisfangi. Sigurvegarinn fær í verðlaun Stóru draumaráðningabókina í bandi. HEIMILISPÓSTURINN — 7 Brandarakeppn HVER SEMUR FYNDNASTA TEXTANN I NDIR MYNDENA?

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.