Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 19
an sig. „Þetta er ekki hægt! Ég verð að hafa
UPP á Konstance og taka af henni pakk-
ann “
■i'ú sá Martel Kor.stance tilsýndar, og hann
flýiti sér frá fiugfreyjunni. Hann olnbogaði
s*g í gegnuin hopinn, unz liann greip í hand-
^et!g stúlkunnar.
»Hvað? Þér eruð enn liér, Martel?“ spurði
hún blíðlega.
Hann sá, að hún var tón.lient. Hún var ekki
lengur með höggul d.mðans.
..Hvar er hann?“ k.allaði hann upp æslui.
•.Hvar er hvað?“ spurði hún á moti.
..Pakkinn yðar .. . Hvað liafið þér gert af
honum?-‘
Hún var hissa á framkomu hans. „Ég skildi
hann eftir í farangursgeymslunni. Það er
verið að setja dótið i vélina.“
„Og er pakkinn yðar þar innan um?“
„Já.“
Martel leit á stóru klukkuna. Aðeins sjö
niínútur eftir. Hann varð að komast þarna
hnrt. Hafði hann ekki reynt það sem haii'n
Sat? Ur þessu gat liann ekki gert meira ... “
„Jæja þá,“ sagði hann, ég er að fara. Verið
sælar, ungfrú Kollard, og góða ferð!“
Martel gekk liröðum skrefum yfir anddyrið.
Pegar hann gekk í gegnum breiðar dyrnar,
iPaetti hann Sinibaldi samstarfsmanni sínum.
„Það er svona, Pierre," mælti hann háðs-
lega, „þú hefur drifið þig niður eftir til að
sjá hvort ég mundi standa við það, sem ég
ætlaði að gera! Ég skal láta þig vita, að ég
hef ekki skipt um skoðun . .. “
„Nei ... “ anzaði Martél. „Ég er hér ekki
þess vegna. Mamma ungfrú Kollards í París
varð veik og hún verður að fara þangað undir
eins. Ég ók með liana, svo liún gæti náð í
hálfsex-ferðina ... “
Hálalarinn truflaði hann. Orðin komu dá-
lítið óljóst vegna fjarlægðarinnar: „Farþegar.
gerið svo vel ... Vél 743 til Parísar .. . Hlið
])rjú . . . brottför eftir þrjár mínútur ... gerið
svo vel og gangið inn í vélina . . . “
Sinibaldi gaf sig að starfsmanninum, sem
bar farangurinn hans og gekl: bnrt án þess
að líta aftur á Martel.
Martel tók tímann: Tuttugu og fimm mín-
útur yfir fimm ...
Fimm mínútur .. .
Hann hljóp til bifreiðastæðisins. Að baki
sér heyrði hann mótor flugvélarinnar fara
í gang ...
Tvær mínútur eftir .... Hávaðinn í vélinni
jókst ... og nú rann hún af stað.
Hún liófst á loft og var nú yfir bílastæð-
inu. Martel opnaði dyrriar að bílnum sínum.
Ein mínúta eftir .. . Nú var vélin komin
hátt á loft. Sinibaldi kemst ekki lifandi til
Parísar úr þessu, hugsaði Martel og var nú
orðið miklu léttara fyrir brjósti.
Hann tók eftir pappírsörk, sem liafði verið
stungið mi'lli framrúðunnar og gluggaþurrk-
unnar. Hann greip miðann og smeygði sér
undir stýrið og liorfði á flugvélina, sem sýnd-
ist alltaf minni og minni.
Þrjátíu sekúndur . . . Rauður hlossi mundi
sjást á himninum og með honum mundu allar
áhyggjur hans hverfa.
Hann leit á miðann, sem hann hafði milli
handa sér og las það, sem á hann hafði verið
hripað í flýti:
Kæri herra Mariel,
þér eruö búinn aS gera allt of mikiS
fyrir mig. Þetta ferðalag er meira en
nóg handa mér. Viljiö þér þess vegna
ekki færa vinstúlku minni ilnwalnsglas-
zð, lienni Janine Daubanay? Ég læt þaS
í geymsluhólfió.
Meö beztu kveöjum,
Konslance Kollard.
Hann varð gripinn ofboðslegum skelk og
teygði handlegginn með krampakenndum rykk
að hanzkahólfinu. En fingur hans náðu aldri
höldunni. Hann var örlítið of seinn. Klukkan
var orðin hálfsex.
IUIKKI OG RIKKI
Mikki og Rikki höfðu nú reikað alllengi um skóginn en hvorki
undið tangur né tetur af Hortensíu.
Við finnum hana aldrei aftur, hugsaði Rikki vondaufur. - -
^v° finnur hana náttúrlega einhver, sem hefur óheiðarlegar ráða-
Serðir á prjónunum með liana, Stjáni slátrari eða einhver slíkur ...
Honum var ;frekar grátur en hlátur í liug, og Mikki sá, að bróðir
ans var að missa kjarkinn.
— Við finnum hana ábyggilegá, Rikki, sagði hann huglveystandi.
Kannske er hún hérna rétt hjá okkur!
En Hortensía var ekki lengur í skóginum. Hún naut nú i ríkum
mæli ])ess frelsis að rekast ekki á gaddavírsgirðingar hvar sem
gengið var. Hún var skammt frá Eómastaðakastala, og ilmurinn úr
görðum barónsins barst að vitum hennar . . .
r 1 ipus barón var ákafur jurtasafnari og eyddi löngum tíma í
' un nýrra tegunda. En mesta uppáhald lians var þó túlipaninn
íim 1fPusterus Magnificus". Löngum stóð hann og dáðist að beðun-
e- Par sem þessir túlípanar uxu. En nú rann Hortensía gamla
a þessara l)lóma og eftir að hún komst inn í blóma-
ekk'1 tleg^un hennar út yfir allan þjófabálk, því hún lét sér
!jer 1 næ8ja lyktina, heldur vildi hún fá að vita hvernig Filippus-
Us Hagnificus væri á bragðið. Síðan hélt liryssan áfram yfir túnið,
þar sem eldhúsþvottur hafði verið breiddur til þerris á jörðina, í
áttina að eldhúsi kastalans, því þaðan barst ennþá stærri ilmur. Hún
Sjana eldastúlka sat nefnilega fyrir utan dyrnar og var að skræla
kartöflur og grænmeti.
— Ó, suðræni sólskinsdagur! Sorgir og áhyggjur fjær ... ! söng
hún hárri röddu. En það var bara spurningin hvort hún hefði rétt
fyrir sér!
HEIMILISPÓSTURINN — J