Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 8
Með
dauðann
ó
hœlunum
Spennandi smásaga
eftir
Francoise Sauvage
PEGAR hvíta Alfa-Romeo-drossían hans
Martess nam staðar við gangstéttina, flýtti
dyravörður frá liótelinu sér til hans.
„Herra Sinibaldi liefur verið að spyrja eft-
ir yður í allan dag,“ sagði dyravörðurinn.
„Segið honum, að ég verði kominn í skrif-
stofuna hans eftir nokkrar mínútur,“ svaraði
Martel.
Pierre Martel sat kyrr undir stýrinu dálitla
stund tij að róa taugarnar. Upp úr vasa sín-
dró hann vindlingaveski, sem ein af hans
mörgu ástmeyjum hafði gefið honum á tutt-
ugu og sex ára afmælisdagiiin hans.
Martel var sérlega fallegur karlmaður, hár-
ið ljóst, liúðin sólbrún og brosið töfrandi.
Þetta bros hafði skapað honum mikla örygg-
iskennd, enda hafði hann með því unnið
marga sigra.
En nú var hann síður en svo öruggur og
blés reyknum frá sér. Hann vissi að bros
var haldlaust vopn á Matteo Sinibaldi, sömu-
leiðis allar útlistanir. Hvernig gat hann út-
skýrt fyrir honum þá einföldu staðreynd, að
hann hafði svikið meðeiganda sinn um ná-
lægt því tvö hundruð milljón franlca síðustu
þrjú árin?
Auðvitað var engin leið til að hann gæti
endurgreitt þessa gífurlegu upphæð, sem að
mestu hafði verið eytt í fagrar konur.
Á timabili liafði Martel samtímis búið með
tíu stúlkum á tíu mismunandi stöðum, tíu
dýrum íhúðum, hvorki meira né minna. Þetta
mundi Sinibaldi livorki skilja né fyrirgefa.
Enda var hann kominn af léttasta skeiði og
blóðið farið að streyma hægar um æðar hans.
Martei leit á glæsilegt úrið á úlnlið sér.
Hann gat ekki lengur frestað þessu kvíðvæn-
lega samtali. Hann andvarpaði djúpt, opnaði
bíldyrnar og teygði langa fæturna út á gang-
stéttina.
Eftir skamma stund stóð hann fyrir fram-
an skrifstofudyrnar á fyrstu hæð hótelsins.
Á glerinu á liurðinni stóð fallegum stöfum:
SINIBALDI OG MARTEL.
Hann strauk aftur óþægan hárlokk, rétti
sig í öxlunum með ákveðnu fasi og setti upp
bros um leið og hann opnaði dyrnar.
Konstance Kollard, snotri einkaritarinn, leit
upp og brosti blíðlega: „Gott kvöld,“ sagði
hún. „Herra Sinibaldi bíður eftir yður.“
Stúlkan var klædd fallegum kjól, sem féll
vel að girnilegum líkama liennar. Eina ástæð-
an til þess, að hún hafði sloppið við ástleitni
af hálfu Martels, var sú að hann var á móti
að dufla við starfsfólk sitt. Sinibaldi mundi
liafa fýlt grön yfir því. Og í öðru lagi
var Martel talsvert hégómlegur hvað viðkom
kvenfólki. Hann tók tízkudrósirnar alltaf fram
yfir, þær sem liituðu hár sitt á sérstakan
hátt. I augum hans var Constance Kollard
ekki annað en subba í samanburði við þær,
sem liann lagði lag sitt við.
Martel gekk fram hjá skrifborðinu liennar,
og án þess að banka opnaði hann næstu dyr.
Matteo Sinibaldi stóð við gluggann í glæsilegri
skrifstofunni. Hann var fremur smávaxinn,
grannur, dökkur yfirlitum svipurinn hugsandi
undir brúsandi, hvítu há-ri.
Hann starði drykklanga stund á Martel
hvössu augnaráði.
„Hvar hefurðu verið?“ spurði hann og
tókst ekki að bæla niður gremjuna. „Ég hef
verið að reyna að ná i þig síðan í morgun.“
„Ég veit,“ svaraði Martel. „Ég var úti við
Juan-Les-Pins að athuga nýja veginn.“
Sinibaldi gaf frá sér hæðnisstunu. „Miklu
liklegra að þú hafir verið í klúbbnum með
Veroniku Dubois!“
Undrunarsvipur leið yfir andlit Martels.
„Nei, ég er ekki liuglesari,“ hélt Sinibaldi
áfram. „En það vill svo til, að ég hef ráðið
lögreglumann til að hafa gætur á þér. Er u
ekki hissa, Pierre?“ -
Sinibaldi fór úr glugganum og tók a
ganga fram og aftur á mjúku gólftepP11111-
Loks snerist hann á hæli og skaut spurnin6u
að Martel: „Veiztu til hvers þú ert hérna?
Martel leit niður og svaraði ekki.
Sinibaldi liélt áfram: „Ég held það vícrl
betra að þú settist, Pierre.“
Martel flýtti sér að leðurklæddum hægin a
stól, en gamli maðurinn tók upp spjaldskia
úr einni skrifborðsskúffunni, blaðaði í henn1
unz hann fann umslag merkt: „Atliugasem ir
endurskoðara.“ .
„Það er líklega engin þörf fyrir mig a.
lesa þetta fyrir þig,“ mælti hann. „Ég Serl
ráð fyrir, að þú vitir vel, um hvað þetta fía
ar. Það er nóg að segja, að endurskoðandinn
fór héðan út fyrir nokkrum klukkustundum.
Hann yfirfór allt vendilega. Jæja, hefm 11
nokkuð að segja þér til varnar?“
Martel gerði ekki annað en að skoða á ser
hendurnar í drungalegri þögn.
Sinibaldi stundi, og svo kom eitilharðn
hörkusvipur á andlit hans. „Pabbi þinn veI^
ur sjálfsagt glaður þegar hann fréttir,
einkasonur hans sé stórþjófur, hafi tekizt a
draga til sín álitlega fjárfúlgu frá fyrirtæ
inu, sem við rekuin í sameiningu.“
„Hvað ætlar þú að gera?“ spurði Martel.
„Gera? Hvað get ég gert?“ spurði Marte • ^
er? Enda þótt ég sé vinur pabba þíns, 11 ^
ég ákveðið að setja málið fyrir dómstólan3-
Andlit Martels hvítnaði.
Gamli maðurinn hélt áfram óvæginn: >>-^nn
að kvöld tek ég flugvélina til Parísar. í>esjile
pappírar skulu komast í hendurnar á Mal ,
Galbion, lögfræðingnum mínum. Líklega Þa
ég ekki að segja meira!“
Martel var þegar risinn á fætur og saS1^
biðjandi: „Gerðu það fyrir mig að hugsa P1
betur um. Ég er viss um, að pabbi á e 1
að endurgreiða þér hvern einasta franka.
„Ég er viss um, að liann er til með að 6e^
það,“ var Sinibaldi fljótur til að svara. »
þú skilur ekki, kjáninn þinn. Þú Þartt -r
læra þína lexíu. Og ég ætla að kenna Pe^
hana! Þú hefur gott af því að standa e‘n^
sinni á eigin fótum og taka við þeirri re
ingu sem þú átt skilið.“
Martel reyndi að stilla sig og mælti kulda^
lega: „Farðu ekki að þvinga mig til að grlP‘
til örþrifaráða.“
Sinibaldi bandaði hendinni fyrirlitle#3'
„Það er ekki hægt að snúa aftur úr þessU^
Pierre. Eftir öll þessi ár ættirðu að vita, * .
ég breyti ekki um stefnu, þegar ég einu s111’1'
er búinn að ákveða hana. Svona, — kom
þér nú út liéðan!“
Martel flýtti sér út og bældi niður reiðina
... Gamla karlfíflið ætlaði þá að konia hon
um í svartholið —
Hann hraðaði «ér til íhúðar sinnar, háttað1
og kastaði sér upp i rúm og greip með báðuuj
höndum um höfuð sér ... Hann má ek
fara ... Hann má ekki fara til Parísar •••
verð að liugsa ... Ég verð að vera ráðago
ur ...
Loks sofnaði hann dauðþreyttur vegn>
taugaspennunnar.
Morgunljóminn mildur og hjartur fyllti he
bergið. Martel opnaði augun, og hann fy*1 ,
óhug, er hann hugsaði til þess sem franm11
an var. ,j
Hann settist fram á rúmstokkinn og kvel
í vindlingi. Ég verð að gera það, hugsa
lvann þunglega.
! 8 — HEIMILISPÖSTURINN