Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 16

Heimilispósturinn - 17.06.1961, Blaðsíða 16
FRÁ EINVÍGINU UM IIEIMS- MEISTARATIGNINA 1961 Þótt Botvinnik liafi unnið einvígið með yfir burðum, var keppnin framan af nokkuð jöfn. Eftir átta skákir var staðan: Botvinnik 4% — Tai 3%. En eftir það tapaði Tal þrem skákum í röð, og allar tilraunir hans til að ná sér á strik fóru í handaskolum. Þess er skylt að geta, að Tal veiktist af inflúensu eft- ir að áttunda skákin liafði verið tefld. Niður- staða skákfræðinga um einvígið er í stuttu máli þessi: Botvinnik tefldi betur en í fyrra einvíginu, — Tal verr. Hér kemur sjöunda einvígisskákin. (Stuðzt við skýringar í Schach-Echo) Hvíti: BOTVINNIK — Svart: TAL Nimzo-indversk- vörn. 1. c2-c4 Rg8-fC 4. a2-a3 Bb4xc3t 2. Rbl-c3 e7-e6 5. b2xc3 b7-b6 3. d2-d4 Bf8-b4 I fyrra einvíginu lék Tal 5. - - Rf6-e4, og Botvinnik hefur því sjálfsagt nú verið vel und- ir það búinn að mæta þeim leik. 6. f2-f3 Bc8-a6 7. e2-e4 d7-d5 Nú kemur til greina fyrir hvítan að leika 8. e4-e5, sem svartur svarar bezt með Rf6- g8! En Botvinnik ályktar réttilega, að ekkert Iiggi á að leika e-peðinu áfram. 8. c4xd5 Ba6xfl 10. Bcl- g5! h7-h6 9. Kelxfl e6xd5 11. Ddl-a4t - - Snjall, djúphugsaður millileikur. Hvítur fengi betra tafl eftir 11. - - Dd7 12. DxDt, Rb8xd7 13. BxR, RxR 14. e4-e5. Þessvegna verður svartur að bera peðið fyrir, en þá liörfar bvdtur með piskupinn með góðum á- rangri, því livíti hrókurinn kemst á el. 11. - - c7-c6 13. Hal-el - - 12. Bg5-b4 d5xe4 Nú kemur í ljós, að tilgangur Botvinniks með drottningarskákinni í 11. leik var sá einn að koma drottningunni úr borðinu til að rýma fyrir hróknum. Botvinnik hefur enn einu sinni leikið á Tal í skákbyrjuninni. 13. - - g7-g5 15. Rgl-e2 b6-b5 14. Bh4-f2 Dd8-e7 16. Da4-c2! De7xa3? Tal afræður að taka peðsfórnina, en fljót- lega sézt, live hættulegt það er. Betra var að Rb8-d7. 17. h2-h4! - - Botvinnik teflir af hörku. Að leika 17. Rg3 væri ekki eins sterkt, því þá slyppi svartur með kóng sinn í skjól eftir 17. - - Rb-d7 18. f3xe4, o-o-o. 17. - - g5xh4 ? Eftir þennan leik verður hvíti biskupinn svörtum til mikilla óþæginda. Nauðsynlegt var 17. - - g5-g4. 18. Bf2xh4 Rb8-d7 20. Rg3xe4 Hli8-e8 19. Re2-g3 o-o-o Tal býður Botvinnik upp á möguleikann: 21. RxR, HxHt 22. KxH, Dalf 23. Ddl, Dxc3t 24. Kf2, Re5 og hvítur á mann yfir, en NAPOLI-KERFIÐ K 10 8 2 8 6 5 2 A 10 9 6 2 7 5 K D 9 8 6 4 A K 7 4 D 9 2 10 5 3 D 10 9 3 G 8 4 3 Þetta spil er úr nýlokinni heimsmeistara- 'ceppni og áttust hér við heimsmeistararnir, italía, og Olympíumeistararnir, Frakkar. A-V sátu Italarnir, Chiaraslia og D’Alelio og sögðu þeir þannig: 1 Hj — 2 L; 2 Hj — 2 Sp; 2 Gr — 3 Hj; 4 T — 4 Sp, 6 Hj. Tveggja laufa sögn vesturs er undirbúningur að því að reversa yfir í spaða, sem býður opnun. Austur býður upp á grandsamning, en vestur samþykkti hjartasamning. Austur gefur upp tígulásinn og vestur spaðaásinn og þá er farið í 6 Hjörtu. Suður spilaði út hjarta 3 og slemman stóð. Á liinu borðinu í opna salnuin gengu sagnir lijá A-V þannig: 1 Hj — 1 Sp; 2T —-2 Sp; 3 Hj — 4 L; 4 Hj —- 4 Gr; 5 Hj — 6 Hj. Sænski bridgefræðingurinn Eric Jamersten stóð við hlið foringja ítalanna Perroux þegar Frakkarnir sögðu slemmuna. Honum varð að orði að það eina, sem linekkti samningnum væri spaðaútspil. Italinn sagði að vitanlega yrði spaði útspilið og í því birtist spaða ní- an á borðinu. Laufa útspil virtist koma sterk- lega til greina, en norður neitar laufútspili með því að tvöfalda ekki 4ra laufa upplýsing- arsögnina. Rétt ér að geta þess að Perroux spilar ekki sjálfur með liðinu. A D G 6 4 3 A G 7 G K 7 3 16 — HEIMILISPÓSTURINN svartur hefur í staðinn tvö peð og sóknar- stöðu. Botvinnik bítur ekki á agnið og leikur enn bezta leiknum. 21. Kfl-f2! Rf6xe4t 23. Hel-al Da3-e7 22. f3xe4 f7-f6 Aðrir leikir eru ekki betri. Sóknarmöguleik- arnir eru nú hvíts megin. 24. Halxa7 De7xe4 26. Ha7-a8t Rd7-b8 25. Dc2xe4! He8xe4 Svörtu mennirnir standa illa af sér. Ekki kemur til greina 26. - - Kc7?, vegna 27. Bg3i og hvítur vinnur. 27. Bh4-g3 Kc8-b7 29. Ha8-a7t Kb7-b6 28. Hhl-al Hd8-c8 30. Bg3xb8 b5-b4 Ef hrókurinn drepur biskupinn, mátar hvít- ur í næsta leik. 31. Bb8-d6 b4xc3 33. Hal-a4 - - 32. Bd6-c5t Kb6-b5 Nú gafst Tal upp, þar sem hann getur forðað máti. Segja má, að Botvinnik hafi 1 þessari vel tefldu skák unnið Tal með hans eigin vopnum; hvassri taflmennsku, sem engu eirir. §MÆLKI „Ég var að segja nýju skrifstofustúlk" unni minni upp.“ „Nú, — hvað kom til. Kunni hún svona lítið?“ „Hreint ekki neitt! Þegar ég sagði henni að fá sér sæti, fór hún að isvipas* um eftir STÓL!“ Ástfanginn karlmaður reynir alltaf a vera etekulegri en !hann hefur getu til, °o þess vegna eru allir ástfangnir 'karlmönh 'hlægilegir. (CJhamford). Stelia kveðst ekki hafa fengið önn111 laun, eftir fyrstu starfsvikuna hjá Sig' varði gamla, en náttkjól. Hún vann aðra viku, og á útborgunar- deginum fékk hún annan náttkjól. Hún hætti, þegar hann reyndi að hækka launin hennar.

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.