Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Page 8

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 30.11.1935, Page 8
bprur æða yfir s'uid, óma kvæfi um rökkurstund. Böðvr>r Guðjónsson. VONIN UM ANIIAf) LÍF. Mikið fjendi er mér nú kalt, mikið verð ég feginn að hafa í vændum,eftir allt, ylinn hinumegin. C-.l .1 cf.j- ,i; Teitur Jónsson. HJ ÖNALEYSIN. Þau leika bæði létt sem fys, Þau lífið hvergi heftir: Hann er á leið til helvítis, hún er rétt á eftir. Hjörtur Kristmundss. EKKI UPFG-EFINN. Þótt ég fari á fyllirí, og fái skelli, stend ég óðar upp é ný og í mig helli. Teitur Jónsson. STADFESTA, Þótt eflaust girnist meyja mörg margt,sem lög og guðir banna, alltaf klýfur Ingibjörg ólgusjói freistinganna. Hjörtur Kristmundsson. SIGLINGAVÍSA. Græðist byrinn blásandi, bárulöðri fleygir, bylgju-merar másandi mjög á skeiði teygir. Böðvar Guðjónsson. UM FLÖSKUTvA. Flaskan verður fótakefli flestum, sem að hana tæma. Vínið manns er ofurefli,- eftir sjálfum mér að dæma. Teitur JónSson. EDm mroR ÖSRUM MEIRI. I Kana forðum Kristirr gerði kúnstir slingar. En honum skáka Húnvetningar. Hjörtur Kristmundss. BRAKANDI DÍVAIJ. Veganesti ástaryms óljúft verður möimum, Þegar hestur gormaglyms gnistir skögultönnum. Böðvar Guðjónsson. ANNRÍKI, Ég er annars aldrei frjáls, alltaf störfum kafiim, andinn verður ei til hálfs upp úr dalnum hafinn. Gu^m. Geirdal. HEB1SADEILA. Mammons krafti flest er falt, fúnir rafta-viðir. Rífa kjaftinn umfram allt axarskafta smiðir. Böðvar Guðjónsson. LEIDDI SAUD TIL SL&CRUNAR. Eins er dauði annars brauð, út um haf og völlu. Þarna leiðir sauður sauð,- sé ég Það á öllu. Einar Svej.nn Frímann. L Y G I N. Ónot fara um hrygg og hupp, hauskúpu og maga, Þá er fitjuð aftur upp einhver lygasago. Óskar Magnússon.

x

Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness.
https://timarit.is/publication/1031

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.