Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 7

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Side 7
ára. Landlæknir er hinn þriðji. Hann er formaður dómsins. Þá kýs hver málspartur einn lækni úr flokki þeirra, er hafa undir- skrifað reglur þessar. Læknafélag Reykjavíkur og læknadeild Háskólans kjósa tvo varamenn í gerðardóm til tveggja ára. Þeir taka sæti i dómn- um, ef dómara er rutt eða hann er forfallaður. Allar kærur og erindi til gerðardóms sendist formanni. Fari annarhvor málspartur fram á það, hefir hann rétt til að ryðja einum hinna föstu dómenda úr dómnum, Tekur þá sá varamaður sæti i hans stað, er dómurinn kveður til þess. Nú er landlækni rutt, og' er þá sá dómsforseti, er læknadeild Háskólans hefir kosið. Gergardómur hefir rétt til þess að stefna háðum málspörtum fyrir sig. Þeir geta og krafist þess, að það sé gert. Ferðir sín- ar lrosta þeir sjálfir, svo og þeirra dómenda, sem þeir hafa kosið, ef þeir búa utan Reykjavíkur. Gerðardómur hefir rétt til að vísa þeim málum frá sér, sem hann telur að leggja skuli fyrir dómstóla. Hann skal hafa lagt dóm á hvert mál, er hann tekur til meðferðar, innan misseris frá þvi málspartar höfðu kosið dómendur. Nú kýs annar málspartur engan í dóm og skulu þá hinir dómendurnir tilnefna dómara fyrir hans hönd. Allir, sem ritað hafa undir reglur þessar skulu skyldir að hlýta úrskurði gerðardóms. 11. gr. Þeir læknar, sem i nokkru verulegu brjóta reglur þess- ar, fara á mis við þau hlunnindi, sem talin eru i 7. og 8. gr. Læknafélag íslands. Svo fámenn og aflvana var íslenzka læknastéttin á síðastlið- inni öld, að heita mátti að enginn félagsskapur þrifist meðal lækna. Aftur höfðu gömlu læknarnir það til síns ágætis, að oft- ast var bezta samkomulag milli nágrannalækna, og dyggilega unnu þeir störf sín, þó lítið kæmi i aðra hönd. Rétt fyrir aldamótin (1899) rumska læknarnir og stofna til almenns læknafundar i Reykjavik. Mættu þar ekki allfáir lækn- ar og voru fjörugar umræður um ýms mál. Eitt þeirra var stofnun islenzks læknafélags, og var nefnd ltosin til þess að undirbúa það mál. Þetta fór þó i handaskolum, og eina málið, sem komst í framkvæmd, var stofnun „Eirar“, alþýðlegs tíma- rits fyrir heilbrigðismál. Kom það út í 2 ár, en borgaði sig ekki og veslaðist upp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.