Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Page 8

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Page 8
Enn var sofið í áratug. Þá var Læknafélag Reykjavíkur stofnað (1909). Þótti sumum lítil ástæða til þess meðal svo fárra lækna, sem hittust daglega. Reynslan hefir sýnt, að félagið lifir enn og blómgast. Það gekst svo fyrir stofnun Læknablaðsins (1915), en í fyrsta blaði þess var grein um stofnun Læknafélags íslands, sem næði til allra lækna. Vann svo Lf. Rvíkur að öllum undirbúningi næstu ár. 1918 (14. jan.) var Læknafélag íslands stofnað með 34 félög- um, en fljótt bættust fleiri við. Það er því 12 ára gamalt og aldurinn ekki hár. Þó hefir það ýmislegt þarflegt unnið þessi árin og er þetta hið helzta: I. Stéttarmál. a) Dýrtíðaruppbót. Árið 1918 var dýrtíð mikil, en iaun og taxti lækna óbreytt frá því, sem áður var. Félagsstjórnin fór fram á nokkra taxtahækkun við Alþingi. Því var telcið fjarri og ókurteisleg'a. Krafðist þá félagsstjórnin umboðs frá lækn- um til þess að segja embættum lausum og gat útvegað þeim betri kjör í Noregi. Enginn skarst úr leik. Varð þetta til þess að þingið veitti 60% uppbót á aukatekjum lækna, og fengu þeir með þessum hætti meira fé en upprunalega var farið fram á. b) Launahækkun. Á læknafundi 1919 voru gerðar til- lögur um ríflega hækkun á launum lækna, að þau færu hækk- andi, og að lökustu héruðin skyldu bezt launuð. Þingið féllst á þessar tillögur með launalögunum 1919. c) Borgun fyrir skólaskoðanir. Þegar skólaeftir- litið hófst (1916), taldi landsstjórnin það embættisverk, sem eng- in sérstök borgun kæmi fyrir önnur en ferðakostnaður, — eftir gjaldskrá héraðsl. Eftir langt þjark um málið, félst stjórnin á að greiða 1 kr. fyrir hvert barn. Eiga læknar félaginu bein- línis að þakka þessi málalok. d) Læknabústaðir. Árið 1919 var því máli hreyft, að fyrirmyndaruppdrættir væru gerðir af læknissetrum og sjúkra- skýlum. 1922 voru uppdrættirnir birtir í Lbl. Nú eru alls 10 læknasetur, sem héruðin eiga, flest nýleg, og fer fjölgandi. e) Heilbrigðisskýrslur. Hvað eftir annað ýtti félag- ið undir það, að heilbrigðisskýrslur yrðu gefnar út, en þær höfðu legið í salti frá 1911. Leiddi þetta til þess, að skýrslurnar kom- ust út frá 1911—1928, og er það ekki einskisvert fyrir alla, sem hugsa um heilbrigðismál. f) Kandidatastöður á íslenzkum spítölum fengust 1928 fyrir milligöngu félagsstjórnarinnar. g) Þó litið hafi orðið úr því, að félagið kæmi upp umbúða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.