Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 21

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 21
21 Heilbrigðislögg j öf. Æskilegt hefði verið, að i árbókinni væri yfirlit yfir þau at- riði ísl. heilbrigðislöggjafar, sem læknum er nauðsynlegast að þekkja, en þess hefir tímans vegna enginn kostur verið að þessu sinni. Einnig stendur þetta svo af sér, að til er pési um þetta efni: „íslensk heilbrigðislöggjöf. Helstu lagaboð og fyrirmæli“, sem próf. G. H. gaf iit 1920 og stendur víst til, að framhald af heilbrigðislöggjöf á árunum 1920—30 verði gefið út á næstunni. En framvegis ætti árbókin að geta flutt á ári hverju allar nýj- ungar jafnótt og þær gerast. Ýmsar stofnanir. Elliheimilið „Grund“, Reykjavík. Elliheimilið getur tekið á móti um 150 gamalmennum. Allir geta fengið þar vist, hvaðan sem er af landinu, og er meðgjöfin 80—90 kr. á mánuði, ef tveir eru saman í herbergi. Ef óskað er að vera einn í herbergi eða hafa fleiri en eitt herbergi, þá er leigan 115—140 kr. eða meir, á mánuði, eftir því hvað her- bergið er stórt eða fleiri en eitt. í þessu gjaldi er allt innifalið: Húsnæði, ljós, hiti, fæði, þjónusta og einnig læknishjálp, en ekki lyf eða umbúðir. Hafi gamalmennið ekki fótavist, þá hefir elliheimilið 4 sjúkra- stofur fyrir 4—5 rúmföst gamalmenni, og margar tveggja manna stofur. Er mánaðarmeðlag i þeim stofum 100 kr., eða 3 kr. 33 aurar á dag fyrir hvern sjúkling. Þurfi sjúklingurinn að vera einn í herbergi, er mánaðarmeð- gjöfin 115 kr. til 140 kr., eftir stærð herbergisins. En þurfi sér- stök vökukona að vera hjá honum einum, verður að greiða sér- staka borgun fyrir það, er ráðsmaður ákveður. Umsóknum um dvöl á heimilinu á að fylgja full ábyrgð á öll- um dvalarkostnaði og heilsufarsvottorð frá einhverjum lækni, sem er vel kunnugur umsækjanda. Lætur ráðsmaður heimilis- ins i té eyðublöð bæði fyrir umsóknir og vottorðin, og eru þau honum send aftur, þegar búið er að útfylla þau, og síðan lögð undir úrskurð stjórnarnefndar, er hefir fund a. m. k. hvert föstu- dagskvöld. Gamalmenni á framfæri Reylcjavíkur fá læknishjálp hjá sömu læknum og aðrir þurfamenn bæjarins. En Sveinn iæknir Gunnars- son vitjar annara vistmanna á kostnað heimilisins. Óski vist- Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Læknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.