Alþýðuhelgin - 19.03.1949, Side 1

Alþýðuhelgin - 19.03.1949, Side 1
11. tbl. Laugardagur 19. marz 1949. 1. árg. nMiaca“. Veturinn 1887—83 var harður eít- lr wiðvetur. ís kom að landi á ein- 1Tlánuði, en um sumarnvii á Austfirði. C'Ufuskipið ,,Miaca“ brotnaði í ísnuin Við Gerpi, cn komst inn á Valahöfn °g hleypti þar upp að landi á kóngs- haendadaginn. Mikið af vörunum kjargaðist. Var það sannarlegt happ ivrir Austurland, bví að verzlanirnar v°ru sem naest matvörulausar og því fóðurskortur fram undan, bæði fyr- lr fénað og menn, ef vörurnar hefðu farizt. • Vorið 1888 var kalt og hart á Aust- brlandi. Hafísinn kom um sumarmál, Sem fyrr segir, og fór ekki fyrr en siö vikur af sumri. ísnjór lá alldjúp- yr víðast yfir, svo að lítið sást til Jarðar. Var fénaður í flestum stöð'um a Sjöf, þar sem hcy var til, en það Ásmimdur Hclgason frá Bjargi: Þctla vor um sumarmál kom ‘,,Miaca“ upp til Fáskrúðsfjarðar, full af vörum, mcst matvöru, scm átti að fara á ýmsa verzlunarstaði, allt norð- ur á Húsavík. Daglega var þá hæg N-NA átt, oft með snjóéljum. Vitað var að ísinn var kominn allt austur um Langanes. Wathne bjóst við, að ísinn væri ckki svo þéttur í byrjun, að takast mætti með lagi að smjúga norð'ur. Allir á skipinu töldu áreið'anlcgt að komizt yrði fyrirstöðulaust til Seyðisfjarðar. Miðvikudaginn fyrsia í sumri, sem mun hafa varið 26. apríl, iagöi „Miaca“ út af Fáskrúðsfirði til norð- urfarar, en skipið komst aldrei u lcngra norður cn móts við Norðfjörð V fyrir ís. Voru þó gerðar margar til- raunir bæði djúpt og grunnt tii að komast áfram, cn allt árangurslaust, A SJO 0 G LANDI var 0f viga 0rðið lilið til af þvi, enda v°ru hcybirgðir haustið fyrir með ’binna móli, því að ís lá við Aust- |irði frá þ'ví í 12. vikur sumars til lofuðdags sumarið 1887. Kaupstaðirnir voru sama sem “Ornvörulausir. Var því ekki þangaö að leita til að fá fóður fyrir búpen- n'g. Þá voru þaö aðeins seglskip, sem í'uttu vörur til og írá Austurlandinu, llerna hvað norskir sildarútgerðar- 111011 n liöfðu smá eimskip til milii- andaflutninga við sildarveiði sina, 'ha höföu sumir þcirra smávcrzlan- ir. Þá var brautryöjandinn og dugn- aöannaðurinn Otió Watlma nýbyrj aður aö sigla noróur nm land að vctr- arlagi. Hann haíði reist tvær vcrzl- anir á Austfjörðum, aðra á Seyðis- >rði, 0g var þar vsrziunarstjóri Carl athnc, hina á Fáskrúðsfirði, og stýrði hcnni Friðrik Watlnic. Oltó þurft því að flytja vörur til þeirra. liann hafði þá i förum — cða átti — gufuskipið „Miaca‘. Það var langt, cn ckki aö sama skapi brcitt, byrðingurinn úr járni. Talið var, að það gæti flntt í lest 2500 tunnur síldar. Þá hcyröist ckki nefnd smá- lestataía á skipum. Skipstjóri á ,,Miöcu“ var Tönnes Wathne, en sagt var, aö Ottó réði öllu, cf hann var með, þótt aðrir hefðu ábyrgð á skip- inu. því að ísinn var svo þéttur, að ekki sást vök á noröurfalli. Var skipið svo að flækjast í ísnum tvær nætur og dag, en um kl. 10 f. h. á föstudags- morguninn var skipinu lilcypt á land mcð íullri ferð. Varð um lcið ketil- sprcnging í því. Um þctta kvað cinn hagyrðingur: „Miaca“ hitti mæðu sland, minnst þá gckk í haginn. Kcyrði svo í kvalastrand kóngs á bænadaginn. Austfirzki fróðleiksniaðurinn Á.sniuiulur llelgason i'rá Bjargi, sem and- aðist á síðasUiðnu ári, liafði lokið við að rita cmlunniiiiiingar sínar og ýmsa austfirzka þætli áður cn hann lczt. Á þessu ári koma frásagnir lians út í allstórri bók, seni heitir Á SJÓ OG LANDI. Kcnnir þar margra og góðra grasa. ALÞÝÐUIIELGIN birtir að þessu sinni þrjá stutta ltafla úr cndurminn- ingum Ásmundar frá Bjargi.

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.