Alþýðuhelgin - 30.04.1949, Qupperneq 8

Alþýðuhelgin - 30.04.1949, Qupperneq 8
r 128 ALÞÝÐUHELGIN DEILT UM FÖÐURNAFN. Eftiríarandi smágreinar birtust í blaðinu „Norðri“ á Akureyri árin 1857 og 1858. Þær eru samstæðar og þurfa naumast skýringa við. I. (Norðri, 5. febr. 1857.) Það gerist hér með heyrum kunn- ugt, að Sigurður Halldóruson hefur upp alizt hjá 'tnér síðan hann fædd- ist, nú nærhæfis 7 ár. Fyrir fað- erni hans sór sá, sem móðir hans lýsti föður, fyrir aukarétti á Djúpa- vogi. Af því slíkt má ætíð krenkja huga og tilfinningar ærlegra manna, bæði yfir höfuð að tala og líka í við- búð og viðskiptum við aðra menn, að hljóta að brúka móðurnafn í stað föðurnafns, þá leyfi ég mér hér með að lýsa því yfir, að ég hef valið hon- um nafnið Jón fyrir föðurnafn, eftir að auglýsing um það er skeð, svo liann í allri umgengni og viðskiptum á sínum tíma nefni sig' Sigurð Jóns- son. Þó þctta kunni að þykja kátlegt með fyrsta, þá rennur það burt með tímanum í ósýnilega fjarlægð. Búlandsnesi í desembermánuði 1856. Björn Gíslason. II. (Norðri, 20. apríl 1857.) Ég get ekki látið hjá líða aö svara fáum orðum auglýsingunni í 5. ári Norðra, bls. 24, um Sigurð ITalldóru- son, fóslurson hr. hreppstjóra B. Uíslasonar á Búlandsnesi; þó hann Jiafi án cfa gerl vcl, að uppala dreng þenna, cf hann liefur gert það fyrir ckki ncitt, þá ætja cg, aö það sé bæði ólöglega og ranglcga gert, að taka lionum Jóns írafnið til föðurnafns, þar eð það vantar, sem átti að fylgja með, ncfnilega: þinglýsla heimild írá einhverjum Jóni, til að láta kenna drenginn við nafn sitt; þcss vcgna verö ég að álíta, sem þetla sé fremur gert til að gera mig, scm íj^rir drehg- inn sór, að meinsærismanni, lieldur en af rækt éöa clsku til drengsins. Ef terra hreppstjórinn af rækt við pilt. inn vildi útvega honum föðurnafn, því tók hann þá ekki sitt eigið nafn, sem hann átti með, og kórónaði með því góðverk sitt, að taka drenginn í sonar stað, ef honum á annað borð var svo annt um hann, eða þá, ef honum þótti þetta of mikið, útvegaði honum það nafn, sem hann hafði ein- hverja heimild fyrir? Ég fæ ekki séð, að drengnum sé meiri sómi að því, að bera heimildarlaust eða stolið föður- nafn, heldur en að vera föðurnafns- laus, því áður var hann eins og nokk- urs konar ómerkingur, en nú hefur herra hreppstjórinn sett á haim heim- ildarlaust eða stoliö einkenni, og get ég því ekki látið hjá líða að lýsa því yfir, að meðan herra hreppstjórinn hefur ekki auglýst neina löglega heimild fyrir þessu föðurnafni, þá banna ég bæði hreppstjóranum, pilt- inum sjálfum og hvcrjum öðrum að nefna hann eða skrifa með þcssu föð- urnafni framvegis. Ósi, í marzm. 1857. J. Þorvarðarson. III. (Norðri, 30. nóv. 1858.) Eftir að ég hafði í fimmta ári Norðra, bl. 24, lýst því yfir, að ég hefði kosið fóstra mínum, Sigurði, Jónsnafnið fyrir föðurnafn, cr ég valdi sem hið almennasta hér á landi, og scm mér var líka nákomið, því svo liét líka Jón Oddsson, móðurfaðir minrí, furðaði mig stórlcga, að Jón bóndi Þorvarðarson á Ósi, cinn allra Jóna, skyldi rísa upp á afturfótuniun til að banna fóslursyni mínum þctta nafn, því þó hann haíi færzt undan faðcrni þessa pilts nxcð ciði, gefur það honum í rnínuxn augum ékkert einkaleyfi til Jónsnafnsins, og engan rétt til að banna nema sitt eina Jóns- nafn, og það hcf ég hvergi sagzt gefa lionum fóstra mínum. Hann mátti þó vita, að þcgar hann fyrir mönnum og sinni eigin samvizku hafði með ciði neilaö þcssu faðerni, náði ekkert naín, sem drengnum var gcfið, lcng- ur til hans, svo að lians eigin sakleys- is mcðvitund átti að vera honum þar nóg hlíf og skjöldur. Mig rak þvi í rogastanz, þegar ég sá það á svari hans, að honum nægði ekki að gera fósturson minn föðurlausan, með því að sverja fyrir hann, heldur einnig' að banrta honum það nafn, sem hver sjötti maður á íslandi ncfnist, því það finnst mér „ólöglega og ranglega gert“. Ég ætla því að biða enn, eins og ég hef beðið næstum ár, og vita hvort enginn allra hinna Jónanna andæfir þessari nafnkenningu minni, því honum átti að vera það óskyldast. En fóstri minn getur svarað Jóni Þorvarðarsyni, sem þannig gerist slettireka sjálfum sér til ósæmdar, með sömu orðum og Skarphéðinn svaraði Hafri: „Hirð eigi þat, þú mylki þinn, hvcrr ek em!“ Búlandsnesi í september 1858. B. Gíslason. * * * Kveðið í þungri legu Umlalsmálin eru livurt úr mér sálin dæmist og hverjir Pálinn bera burt, þá banaskálin tæmist. (Séra Páll skáldi). 'l- * ÚTBREIDD BLÖD. Um áramótin síðustu var brazkuxn blöðum úthlutaður stórum r'íflegri pappírsskammtur cn þau hafa haft á undanförnum áruni. Hafa blöðin því stækkað og upplögin vaxið stóidcga. „Daily Mirror“ skýrði frá því ná í febrúarmónuði, að upplag þess væri komið yfir íjórar milljónir eintaka- Hefur blaðið að undanförnu unnið’ mjög á „Daily Exprcss“, blað Beav- crbrook’s lávarðar, sem fram til þcssa héfttr verið útbrciddasta dag- blað í heimi. „Dail.v Mirror“ cr fyrsta dagblaðið, sem liefur tilkynnt, að þaö kæmi út í mcira cn fjóruin milljónum eintaka. Síðast cr „Daily Express'* gat um útbrciðslu sína, vai' það prentað í 3,9 milljónum eintaka, en cr nú scnnilega einnig kornið :l fimmtu mjíljónina. Stæi-slu vikublöð í Br,etlandi hafa þó cnn mciri útbi'ciðslu en þelta- Sunnudagsblaðið „Nervs oí U*c Worltl" kemur út í yfir ólta millján eintökum, cntia mun það vera út- brciddasla blað í heimi. Rltstjóri: Stci'án Pjelursson.

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.