Alþýðuhelgin - 15.07.1950, Blaðsíða 8

Alþýðuhelgin - 15.07.1950, Blaðsíða 8
210 ALÞÝÐ CJHELGIN MATTIIÍAS í REYKJAVÍKURSKÓLA. „Skólalífinu undi ég brátt vel; þóttist ég hreykinn af að vera eftir langa mæðu kominn í félag beztu lands míns sona, enda batt snemma vinfengi við þá, sem bezt hugnuðust mér, svo sem bekkjarbræður mína, Gunnar Gunnarsson, Pál Sigurðsson og fleiri; en þar sem ég var nálega fulltíða að aldri, hafði allmörg ár verið verzlunarsveinn, gengið frakkaklæddur og vanizt „þéring- um“, þótti mér í fyrstu sunbbótt, þegar minnstu piltarnir „þúuðu“ mig og gerðu sér dælt við mig sem „busa“ úr sveit. Lítill sveinstaúli mætti mér á götu, og án þess að heilsa mér, segir: „Matthías, þú átt að sofa næst mér í stóra loftinu og sjá um, að stóru strákarnir í litla loftinu steli mér ekki, þegar búið er að slökkva, til að kvelja mig og kitla.“ Pilturinn náði mér vart und- ir liönd, svartur snoðkollur, hvatvís og skrítinn. Ég hét honum mínu lið- sinni, og reyndist brátt svo, að hann var liðsþurfi, enda skákaði hann í því hróksvaldi, að ég væri nærri; og espaði drjúgum víkinga á móti sér. Var þá mér að mæta. Sá piltur sat jafnan við hlið mér í bekk hverjum, því að þótt skilningur hans væri lítt þroskaður þá, óx honum brátt fiskur um hrygg, svo hann náði sama prófi mundar í Odda, og varð síðar sýslu- og ég. Það var Jón, sonur síra Áe- maður í Suður-Múlasýslu.“ (Sögukafiar af sjálfum mér.) þig, og máttu hafa huga þinn hvar þú vilt annars staðar en hjá mér, og óska ég þér alls góðs njótandi að verða, fyrr og seinna. Vertu nú sæl! Núverandi á Siglufirði, 14. febr. 1867. Jón Jónsson snikkari. P. S. Ég bið að heilsa dóttur minni. — Þessar fáu línur bið ég yður, heiðraði ritstjóri, að taka í blað yð- ar, höíundinum til virðingar. Signý Pétursdóttir á Hólum í ReykjadalíÞingeyjarsýslu. SÆL VERTU, SIGNÝ. Eftirfarandi auglýsing, sem ekki þarf skýringar við, birtist í blaðinu Norðanfara á Akureyri 26. marz 1867: Sæl vertu nú, Signý! Vegna allra kringumstæðna læt ég þig vita, að ég er hreint frá því horf- inn, að öllu leyti, að taka saman við STAKA. Blindur dæmir bezt um lit, bezt á sól hefur uglan vit, bezt á ritum barnunginn, sem .bíar enn í pilann sinn. Jón Ólafsson. Ritstjóri: Stcfán Pjetursson. Alþý ðuprentsmiðj an.

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.