Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Qupperneq 47
SÖNG FYRIR PITSU OG BJÓR DV Helgarblað EINKAFLUG TIL EYJA „Áður en ég fór að skemmta vann ég um nokkurt skeið á ferða- skrifstofu. Ég hafði verið sem au pair í Frakklandi auk þess sem ég dvaldi töluvert hjá systur minni sem bjó í Austurríki. Ég var þess vegna nokkuð sleip í tungumálum og naut mín því vel á ferðaskrif- stofunni. Flestar verslunarmanna- helgar fóru í að útvega grandalaus- um Ítölum eða Frökkum gistingu. Ferðamenn vita auðvitað fæstir um íslenskar verslunarmannahelg- ar og því var oft á tíðum ærið verk- efni að útvega þeim gistingu. Það var einn laugardaginn í kringum 1990 sem við á ferðaskrifstofunni urðum fyrir mjög óvæntri uppák- omu. Fyrirvaralaust fengum við boð um að fara með einkaflugvél til Eyja og sletta ærlega úr klaufun- um. Við stukkum á það og skelltum okkur seinnipartinn til Eyja. Okkur var boðið frítt inn á svæðið, mitt í alla gleðina. Við skemmtum okk- ur konunglega fram eftir nóttu þar sem Stuðmenn léku fyrir dansi. Að því loknu stigum við upp í vélina og flugum heim eins og ekkert hefði í skorist. Þetta var mín fyrsta þjóðhá- tíð, en jafnframt sú eina þar sem ég er ekki að skemmta. Árið eftir fór ég einmitt og skemmti með Steini Ár- manni og Ladda. Reyndar man ég eftir öðru sér- stöku atviki sem gerðist um versl- unarmannahelgi í Húnaveri þegar ég var 15 eða 16 ára. Ég fór þang- að með Önnu Hermanns vinkonu minni en mig minnir að bæði Tí- brá og Pálmi Gunnarsson hafi verið að spila. Ég fékk lánað gamalt tjald sem Gulli frændi minn átti, eft- ir að hafa verið lengi að gráta það út úr honum. Við skemmtum okk- ur vel, áfengislausar í Húnaveri en á laugardeginum var brotist inn í fína tjaldið okkar. Uppi varð fótur og fit, gat hafði verið skorið á tjaldið og einhver farið inn í það. Mér varð mjög létt þegar ég fann kasettutæk- ið mitt á sínum stað og öll verð- mæti virtust hafa verið skilin eftir. Eftir nokkra athugun kom í ljós að ofsinn hjá innbrotsmanninum var slíkur að það eina sem var tekið var Trópí! Líklega hefur viðkomandi bráðvantað bland í áfengið sitt eða einfaldlega verið þyrstur. Þetta fór því betur en á horfðist en það var ekki auðvelt, eftir helgina, að segja Gulla frænda frá því að tjaldið hans væri ónýtt.“ Helga Braga Jóns- dóttir leikkona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.