Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Qupperneq 57
DV Helgarblað fimmtudagur 2. ágúst 2007 57 Hvítt er alveg málið Það er fátt skemmtilegra en að klæðast hvítum lit þegar maður er kominn með smábrúnku og hárið hefur lýst í sumar- geislunum. Núna er alveg málið að skella sér í eitthvað hvítt því það er sum- arlegt og frísklegt. Pleasure PrinsiPle í nonnabúð Búið er að opna Nonnabúð aftur og nú í portinu fyrir aftan Brynju á Laugaveginum. Í Nonnabúð er alltaf eitthvað sem maður fellur fyrir enda nóg af flottum vörum. Þar fæst til dæmis april 77 sem er eitt flottasta gallabuxnamerkið hér heima og Pleasure Prinsiple. Pleasure Prinsiple er merki frá New York sem vert er að tékka á og er bæði fyrir stelpur og stráka. Persónan Everlasting sprout’s Charm-línan fyrir haustið og veturinn 2007- 8 var sýnd á japönsku tískuvikunni nýlega. útlitið á sýningunni var jafn vandað og saumaskapurinn og var líkt og um ævintýri að ræða. Hönnuðirnir Keiichi muramatsu og Noriko seki sögðust hafa fengið innblástur úr myndum Eugénes atget. myndirnar hans frá götum Parísarborgar og þá sérstaklega lýsingin fyllti veitti allan þann innblástur sem þau þurftu. aðalhugmyndin er ástarævintýri þar sem maður nokkur verður yfir sig ástfanginn af stúlku. stúlkan er svo falleg að hún skín, jafnvel á svart- hvítum myndum. undravert og ævintýralegt. CHarm-línan frá everlasting sProut’s Heillar glanskaPPinn Cavalli Ítalski glyskóngurinn hann roberto Cavalli sýndi nýjustu línuna sína á tískuvikunni í mílanó og vakti mikla lukku. En það sem stendur til og er gleðifréttir fyrir aðdáendur er að hann ætlar að hanna línu fyrir sænsku verslanakeðjuna H&m. áður hafa hönnuðir eins og Karl Lagerfeld, stella mcCartney og Viktor og rolf gert línur fyrir keðjuna. Cavalli-fötin koma í búðir í nóvember svo það er um að gera að drífa sig út að versla. Júlía Nafn? „Júlía Hermannsdóttir.“ Aldur? „20 ára.“ Starf? „myndlistarnemi við Parsons the New school for design í New York-borg og atvinnukvikmyndanörd hjá aðalvideoleigunni, Klapparstíg.“ Stíllinn þinn? „mjög þægilegur, mjög litaglaður. Ég er svolítið góð í að eyða litlum peningum í föt án þess að líta út fyrir það.“ Allir ættu að? „Prófa að búa í stórborg. Víkka sjóndeildarhringinn, kynnast öðrum menningarheimum og kynnast Íslandi úr fjarlægð.“ Hvað er möst að eiga? „almennilegar síðar ullarbrækur og falleg nærföt.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „minningar- kort um íslenska þjóðsönginn og höfunda hans á þjóðminjasafninu. Hef aldrei verið jafn mikill Íslendingur og síðan ég flutti alein burt frá Íslandi.“ Hverju færð þú ekki nóg af? „Kvikmynd- um, fallegum bókum, grænkáli og bláum sokkum.“ Hvert fórstu síðast í ferðalag og af hvaða tilefni? „Ég fór síðast í þetta fína ferðalag til Íslands til að vera með fjölskyldunni minni og vinum og vinna mér inn smá peninga í tvo mánuði.“ Hvað langar þig í akkúrat núna? „gott par af háum hælum og vegan BBQ kjúklingavængi frá veitingastaðnum red Bamboo.“ Perlur hér heima? „Er ekki viss um hvað þú átt við hérna... en ef þú ert að tala um náttúruperlur þá þykir mér mjög vænt um dyrhólaey.“ Hvenær fórstu að sofa í nótt? „um klukkan 1, eftir að ég kom heim úr vinnunni og var búin að hlusta á hinn frábæra visindaútvarpsþátt radiolab á netinu.“ Hvenær hefur þú það best? „annars vegar þegar ég slappa af og borða góðan mat hjá mömmu minni eða stórusystur. Hins vegar þegar ég hef nóg að gera í skólanum og á góða vini, klára verkefnin mín og get farið út að dansa.“ Afrek vikunnar? „Hélt upp á tvítugsaf- mælið mitt. Það tókst mjög vel.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.