Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Síða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Síða 66
Posh - Coming to America Victoria Beckham er aðalstjarn- an í þessum heimildaþætti þar sem fylgst verður með flutningi Beckham-fjölskyldunnar frá Spáni til Bandaríkjanna. Þátturinn þótti afar skemmti- legur þegar hann var sýndur í Bandaríkjunum, en Victoria hefur víst mikinn húmor fyrir sjálfri sér. Will og Grace Bandarískir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Karen. Það er komið að fyrri hluta lokaþáttarins og Grace er í draumaheimi. Hvernig framtíð mun hún eiga með Will? Munu þau ala barnið upp saman og finna hamingjuna? Dagrenningar Bandarísk framhaldsþáttaröð um lögreglu- manninn Brett Hopper sem sakaður er um að hafa skotið saksóknara en Brett hefur pottþétta fjarvistarsönnun svo ljóst er að einhver reynir að klína á hann sök. Brett leggur því á flótta í von um að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dagurinn svo hann leitast þá við að reyna nýjar aðferðir og læra af reynslunni. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. fimmtudagur Sjónvarpið kl. 22.55 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21 ▲ Stöð 2 kl. 20.40 fimmtudagur fimmtudagur fiMMtudAGur 1. áGúSt 200766 Dagskrá DV 16:40 Formúlukvöld 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (12:32) 18:28 Elli eldfluga (4:12) 18:30 Kær kveðja (1:2) (Kærlig hilsen, Almira) Fyrri þáttur af tveimur frá Danska sjónvarpinu um börn í Mósambík. e. 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Afríka heillar (6:6) (Wild at Heart) Breskur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. 21:05 Kingdom lögmaður (1:6) (Kingdom) Breskur gamanmyndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. Peter er sérvitur en hjartahlýr og virðist ánægður með lífið. Dularfullt hvarf bróður hans skyggir þó á lífsgleði hans. Meðal leikenda eru auk Stephens Fry þau Hermione Norris, Celia Imre, Phyllida Law, Tony Slattery og Karl Davies. 22:00 Tíufréttir 22:25 14-2 22:55 Dagrenning (11:13) (Day Break) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann sem er sakaður um að hafa skotið saksóknara. Hann leggur á flótta og reynir að hreinsa mannorð sitt en þegar hann vaknar á morgnana er alltaf sami dagurinn. 23:40 Aðþrengdar eiginkonur (51:70) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00:25 Kastljós 00:55 Dagskrárlok Sjónvarpið 07.00 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 14.40 Meistaradeildin 2007 - forkeppni 16.20 Það helsta í PGA mótaröðinni 16.50 Amsterdam Tournament 2007 (Lazio - Arsenal) 19.05 Amsterdam Tournament 2007 21.05 Sumarmótin 2007 21.35 Community Shield 2007 22.05 Augusta Masters Official Film 23.00 PGA Tour 2007 - Highlights (Canadian Open) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 23.55 Amsterdam Tournament 2007 (Lazio - Arsenal) 06.00 Triumph of Love (Ástin sigrar) 08.00 Ice Princess (Ísprinsessan) 10.00 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) 12.00 The Fog of War (Stríðsþoka) 14.00 Triumph of Love (Ástin sigrar) 16.00 Ice Princess (Ísprinsessan) 18.00 Six Days, Seven Nights (Sex dagar, sjö nætur) 20.00 The Fog of War (Stríðsþoka) 22.00 They (Þeir koma) 00.00 Hard Cash (Illa fengið fé) 02.00 Taking Lives (Lífssviptingar) 04.00 They (Þeir koma) Sýn Stöð 2 - bíó 07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli litli kanína og vinir 08:10 Beauty and the Geek (7:7) 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Forboðin fegurð (104:114) 10:15 Homefront 11:25 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðarson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. Í hverri viku er kynntur til sögunnar skemmti- legur viðmælandi sem hefur frá mörgu að segja. Sjálfstætt fólk hlaut Edduverðlaunin 2003, 2004 og 2005 sem sjónvarpsþáttur ársins. 2005. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (43:114) 13:55 Forboðin fegurð (44:114) 14:45 Two and a Half Men (16:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum. Enn búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni Alans. 15:25 Búbbarnir (12:21) 15:50 Skrímslaspilið 16:13 Nornafélagið 16:38 Doddi litli og Eyrnastór 16:48 Magic Schoolbus 17:13 Fífí 17:23 William´s Wish Wellingtons 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:30 Fréttir 19:40 The Simpsons (16:22) (e) 20:05 Matur og lífsstíll 20:40 Posh - Coming to America 21:25 Bones (11:21) 22:10 Hustle (2:6) 23:05 Dogtown and Z-Boys 00:40 The Shield (8:10) 01:25 Mobile (1:4) 02:20 Ring O 04:00 Hotel Babylon 04:55 The Simpsons (16:22) (e) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð tvö DR 1 05:50 Tagkammerater 06:00 SommerSummarum 07:35 Yu-Gi-Oh! 11:05 Vildmark 11:35 Hokus Krokus 12:05 Dawsons Creek 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 Hjerteflimmer Classic 13:30 SommerSummarum 15:05 Trolddomsæsken 15:30 Klassen 1. b 15:45 Tagkammerater 16:00 Når elefantungen melder sin ankomst 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 SommerVejret 17:05 Sherlock Holmes 18:00 Søren Ryge - Havhingsten bliver bygget 18:30 Verdens vildeste vanvid 19:00 TV Avisen 19:25 Sommervejret på DR1 19:40 Aftentour 2007 20:05 Kriminalkommissær Foyle 21:40 Onsdags Lotto 21:45 Seinfeld 22:10 Planet X 22:40 No broadcast 05:30 Home things 05:35 Anton 05:40 Byggemand Bob 05:50 Tagkammerater 06:00 SommerSummarum DR 2 23:10 No broadcast 13:30 Mellem nydelse og smerte 14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:30 Ude i naturen 15:00 Deadline 17:00 15:10 Hun så et mord 15:55 Atatürk - tyrkernes fader 16:45 The Daily Show 17:05 Pilot Guides 18:00 Frances 20:15 Historien om kaffen 20:30 Deadline 20:50 The Daily Show 21:10 Den 11. time 21:40 Præsidentens mænd 22:20 Dage med Kathrine 23:20 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar 07:16 Tintin 07:45 Blue Water High 10:00 Rapport 10:05 Varför, Ouafa? 10:35 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 12:20 Dream 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige 15:00 Författarporträtt 15:25 Anslagstavlan 15:30 Sista cigaretten 16:00 Fifi och blomsterfröna 16:10 Evas sommarplåster 16:20 Lilla röda traktorn 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin 17:00 Blue Water High 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag granskning - sommarspecial 19:00 Sliding Doors 20:35 Bryan Ferry: Dylanesque 21:25 Rapport 21:35 Försvarsadvokaterna 22:20 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 22:30 No broadcast 15:05 Annes trädgård 15:35 Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Grannjävlar 17:05 Syndigt gott! 17:15 Oddasat 17:20 Regionala nyheter 17:30 Sista terminen 18:00 Direktörens dilemma 18:30 Musikbussen 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Expedition: Familjeliv 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Ficktjuvarnas Mozart 21:00 En kvinna under påverkan 23:00 No broadcast NRK 1 05:50 Peppa Gris 06:00 Bevare meg vel 06:10 Postmann Pat 06:30 Noahs dyrebare øy 07:00 Gjengen på taket 07:15 De tre vennene og Jerry 07:35 Trollz 08:00 Totalt genialt! 08:25 Med hjartet på rette staden 09:10 Jukeboks: Autofil 10:00 Jukeboks: Dansefot 11:00 Jukeboks: Ekstremvær 12:00 Jukeboks: Lydverket live 13:40 The Tribe - Den nye morgendagen 14:05 Lyoko 14:30 Maja Steinansikt 15:50 Oddasat - Nyheter på samisk 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Nysgjerrige Nils 16:10 I Mummidalen 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Og nå 17:55 Walkabout 18:25 Ed Robinson 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Siste nytt 19:10 Sommeråpent 20:00 Komiprisen - årets morsomste 20:05 Vikinglotto 20:15 Lov og orden: New York 21:00 Kveldsnytt 21:15 Norge i dag 21:25 Carnivále 22:20 Battlestar Galactica 23:00 Alfred Hitchcock presenterer 00:00 No broadcast 05:30 Sommermorgen 05:31 Fimlene 05:50 Peppa Gris NRK 2 04:00 No broadcast 15:40 Sydvendt 16:10 På dypt vann 16:40 Larry Sanders-show 17:10 Dagdrømmeren 17:30 Trav: V65 18:00 Siste nytt 18:10 Norge i dag 18:20 Hjarte i Afrika 19:05 City of Men 19:35 Jezebel 21:15 Sommeråpent 22:05 Komiprisen - årets morsomste 22:10 Det store bryllupet 22:40 Svisj chat 04:00 No broadcast Discovery 05:50 An MG is Born 06:15 5th Gear 06:40 Reel Wars 07:05 The Compleat Angler 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic Detectives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junkies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Hotrod 12:00 An MG is Born 12:30 5th Gear 13:00 Kings of Construction 14:00 The Greatest Ever 15:00 Stunt Junkies 15:30 Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 How It’s Made 19:30 How It’s Made 20:00 Dirty Jobs 21:00 Kill Zone 22:00 Blueprint for Disaster 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Stunt Junkies 01:30 Stunt Junkies 01:55 Kill Zone 02:45 Reel Wars 03:10 The Compleat Angler 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Kings of Construction 04:55 The Greatest Ever 05:50 An MG is Born EuroSport 23:30 No broadcast 06:30 Football: UEFA European Under-19 Championship in Austria 07:30 Football: UEFA European Under-19 Championship in Austria 08:30 Cycling: Tour de France 08:45 Cycling: Tour de France 09:30 Cycling: Tour de France 10:00 Cycling: Tour de France 15:30 Beach volley: World Championship in Gstaad 16:00 Beach volley: World Championship in Gstaad 17:00 Sailing: Inside Alinghi Review 18:00 All Sports: Wednesday Selection 18:05 Equestrianism: Riders Club 18:10 All Sports: Wednesday Selection Guest 18:15 Golf: U.S. P.G.A. Tour - US Bank Championship in Milwaukee 19:15 Golf: Golf Club 19:20 Sailing: La Giraglia Rolex Cup 19:50 Sailing: Yacht Club 19:55 All Sports: Wednesday Selection 20:00 Cycling: Tour de France 21:30 Football: UEFA European Under-19 Championship in Austria 22:30 Cycling: Tour de France 23:30 No broadcast BBC PRIME 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Come Outside 06:30 Andy Pandy 06:35 Teletubbies 07:00 House Invaders 07:30 Little Angels 08:00 Little Angels 08:30 Passport to the Sun 09:00 Garden Challenge 09:30 Big Cat Diary 10:00 Big Cat Diary 10:30 Keeping Up Appearances 11:00 As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Hetty Wainthropp Investigates 13:00 Dalziel and Pascoe 14:00 House Invaders 14:30 Get a New Life 15:30 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 The Week the Women Went 17:30 Small Town Gardens 18:00 Dalziel and Pascoe 19:00 The Inspector Lynley Mysteries 19:45 Spine Chillers 20:00 Absolute Power 20:30 Nighty Night 21:00 Dalziel and Pascoe 22:00 Keeping Up Appearances 22:30 The Inspector Lynley Mysteries 23:15 Spine Chillers 23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Dalziel and Pascoe 02:00 Hetty Wainthropp Investigates 03:00 Passport to the Sun 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:00 Boogie Beebies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 05:30 Thomas the Tank Engine 06:00 Mr Bean 06:30 Ed, Edd n Eddy 07:00 Ben 10 07:30 The Life & Times of Juniper Lee 08:00 Xiaolin Showdown 08:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 09:00 Foster’s Home for Imaginary Friends 09:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10:00 Sabrina’s Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00 World of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, Erlendar stöðvar Næst á dagskráBreski þátturinn Kingdom hefur göngu sína á RÚV í kvöld: Bresku þættirnir Kingdom hefja göngu sína á í Sjón- varpinu í kvöld klukkan 21.05 en þeir eru framleiddir af sjónvarpstöðinni ITV. Það er breski leikarinn Step- hen Fry sem fer með aðalhlutverk þáttanna en hann hefur ekki komið fram í þáttum á ITV síðan hann lék í þáttunum Jeeves and Wooster snemma á tíunda ára- tug síðustu aldar. Í þáttunum leikur Fry lögmanninn Peter Kingdom sem býr í litlu þorpi í Norfolk sem er á austurhluta Englands. Peter á erfitt uppdráttar þar sem bróðir hans hvarf á undarlegan hátt og án allra skýringa. Það bætir ekki málið að Peter er umkringdur sérvitringum. Systir hans er nýkomin úr meðferð, frænka hans er mjög gleymin og svo bætist við fjöldi undarlegra við- skiptavina. Þættirnir eru sex talsins og eru klukktíma langir. Eftir því sem líður á þættina skýrast hlutirnir varðandi hvarf bróður hans. Hvort hann er látinn eða týndur. Þættirnir fengu ágætis áhorf í Bretlandi eða að meðal- tali sex milljón áhorfendur á viku. Yfirmenn ITV hafa lýst yfir ánægju með þættina og hafa samþykkt gerð þáttaraðar númer tvö. Tökur á henni standa nú yfir og er áætlað að þær klárist í september. Stephen Fry hefur komið víða við á ferlinum og er meðal virtari leikara í Bretlandi. Hann hefur meðal annars verið kynnir á BAFTA-kvikmyndaverðlaunun- um undanfarin ár. Hann hefur leikið í fjölda kvikmynda í gegnum árin. Svo sem Harry Potter-myndunum og nýlega V for Vendetta. Þá hefur Fry einnig leikið í fjöl- mörgum sjónvarpsþáttum og þar á meðal þáttunum Blackadder ásamt grínaranum Rowan Atkinson. Ásamt Fry leika í þáttunum þau Hermione Norris, Celia Imre, Phyllida Law, Tony Slattery og Karl Davies sem hafa öll leikið með honum í hinum ýmsu verkefn- um í gegnum tíðina. Stephen fry mættur aftur Stephen Fry Leikur Peter Kingdom í þáttunum Kingdom Sýndur á rúV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.