Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Qupperneq 14
þriðjudagur 25. SEPTEMBEr 200714 Húðflúr DV húðflúraðisig fyrir góðan hvernig tattú ert þú með? „Þetta er tattú af fót boltamarki á hægri kálfa.“ hvenær fékkstu þér tattúið? „Mig minnir að það hafi verið í kringum 2004.“ af hverju fékkstu þé r tattú? „Ég var að spila með fótboltafélag- inu Snerti á Kópaske ri. Við vorum með mörk í láni en þurftu m svo að skila þeim. Við stóðum fr ammi fyrir því að hafa engin mörk því eitt mark kostar um tvö hundruð og fimm tíu þúsund krónur en það er frekar mik ið fyrir svona lítið félag úti á landi. Ég h afði fylgst með bingóþætti á SkjáEin um þar sem fólk mætti í sjónvarpssal og lét til dæmis tattúvera á sig sjónv arp og þá fékk það gefins sjónvarp. For maður fótboltafé- lagsins spurði hvort ég væri ekki til í að gera þetta, ég játaði og þáttarstjórnend- um leist vel á þetta. Ég fór í þáttinn rétt fyrir jól af því að þet ta var svona í anda jólanna þar sem ég v ar að gera þetta fyr- ir annan en sjálfan m ig. Ég lét sem sagt tattúvera á mig fótbo ltamark og fékk í staðinn fótboltamör k.“ sérðu eftir þessu? „Nei, ég hef ekki séð eftir þessu í eina sekúndu. Í hve rt skipti sem ég lít niður á kálfann hug sa ég til Snart- ar. Þetta var það got t málefni að ég er fullur af stolti. Tattú ið heppnaðist líka sérlega vel og ég vei t ekki til þess að nokkur annar sé me ð fótboltamark á kálfanum.“ langar þig í annað t attú? „Já, ég hef hug á að f á mér tvö til við- bótar. Það er svona þ egar menn byrja. Annað tattúið á að v era lítil mynd sem vinur minn heitinn t eiknaði á penna- veskið mitt en teikni ngin er það eina sem ég á eftir hann. Ég ætla að fá mér það á handarbakið t il að ég geti séð það reglulega. Svo langa r mig að fá mér ein- hverja útfærslu af na uti þar sem ég er í nautsmerkinu og þa ð ætla ég að setja á herðablöðin.“ guðni hjörvar Jónsson, íþrótta- fræðingur og nemi skreytirhúð sálarinnar málstað getur þú lýst tattúin u þínu? „Ég er með tvo jap anska fugla sem fjl úga upp lærið á mér. Á bak við þá eru bló m sem gera það að verkum að fuglarnir sjást b etur. Þar fyrir ofan eru sv o tré og fjúkandi lau fblöð. Þetta nær frá hnénu og langleiðina upp undir handarkrikann.“ hvers vegna fékkstu þér tattú? „Tattúin skipta mig miklu máli tilfinnin ga- lega. Ég ætlaði fyrst bara að fá mér smá tattú á lærið. Svo vatt þetta u pp á sig og ég lét allta f bæta við það meira og me ira. Ég fer að minnst a kosti einu sinni í mánuði og læt bæta við. Tatt úin eru hluti af persónuleika num, ef fólk fílar ekk i tattú- in mín fílar það ekki mig. Þetta er hluti af mér.“ ertu með fleiri tattú? „Já, ég er með hellin g af tattúum. Ég er m eð japanska geishu og sjó á helmingnum á vinstri hendinni. Svo er ég með blóm á bakinu og fullt af litlum skrauttattú um úti um allan líka ma.“ sérðu eftir einhverju tattúi sem þú hefur fengið þér? „Nei, það geri ég ek ki. Þegar ég var 16 ára gaf mamma mér pe ning til að fá mér g aldra- staf á öxlina. Það er ekki flottasta tattú s em ég hef séð en það hefu r tilfinningalega þý ðingu fyrir mig. Þó sum tattúin séu ekkert frábær er það minningin á bak við þau sem s kiptir mestu máli. Mér þy kir vænt um tattúin mín. Þau skreyta húð sál arinnar.“ erna Þorbjörg einarsdóttir, nemi í Lista- háskóla Íslands blettur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.