Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2007, Síða 19
DV Húðflúr þriðjudagur 25. SEPTEMBEr 2007 19
Hver er sagan á bak
við þitt tattú?
„Haustið 2004 fékk
ég mér Valsmerkið á
öxlina. Ég er búinn
að vera í Val síðan é
g var 5 ára og mig h
afði lengi langað til
að
fá mér merki félagsi
ns á öxlina. Ég lét lo
ksins verða af því. É
g
fékk mér þó ekki all
t merkið heldur bar
a fálkann og boltan
n. Ég
lét skjöldinn eiga sig
í bili því mér finnst
merkið flottara svo
na.
Þetta er í rauninni e
ldri útgáfa af merkin
u en ég fann það í
gamalli bók.“
Hvað gerirðu ef þú s
kiptir um félag?
„Ég mun aldrei skip
ta um félag. Ekki hé
r á Íslandi. Ég er og
verð alltaf Valsari, ja
fnvel þótt ég myndi
einhvern tímann fa
ra
utan til að spila með
erlendu félagi.“
Hefurðu einhvern tím
ann séð eftir því?
„Nei, þetta var búið
að standa til svo len
gi að ég vissi alveg
hvað ég var að gera.
“
Myndirðu vilja fá þé
r annað tattú?
„Já, mig langar miki
ð í annað. Ég veit sa
mt ekki alveg hvað
það á að vera. Á því
strandar málið. Ég
vil hugsa vel um þe
tta
áður en ég fæ mér n
ýtt. Vil vita hvað ég
vil og gera það að ve
l
ígrunduðu máli. Þa
ð eina sem ég veit e
r að mér finnst flott
að
hafa tattú innan á fr
amhaldleggnum.“
MERKTURFÉLAGINUBirkir Már Sævarsson, knattspyrnumaður í Val
Hver er sagan á bak v
ið þitt tattú?
„Frá því ég var ungli
ngur hef ég alltaf æt
lað að fá mér
kross á bakið. Þegar
ég flutti að heiman,
frá Siglufirði til
Akraness, lét amma
mín mig hafa vernd
arbæn. Hana setti
ég á bakið og ætlaði
alltaf að bæta kross
inum við á bakið
á mér. Hann er ekki
fullgerður en það m
un koma með tíð
og tíma. Auk þess er
ég með nokkra hlut
i í huga sem ég
hef alltaf ætlað að se
tja á mig líka.“
Hvenær fékkstu þér k
rossinn?
„Það eru fjórir eða fi
mm mánuðir síðan.
Þetta tók
nokkra klukkutíma e
n hamlaði mér ekki
á nokkurn hátt,
þó tattúið væri stórt
. Síðan finn ég tíma
þegar álagið
minnkar til að klára
hann og bæti fleiri h
lutum við.“
Ertu með fleiri tattú?
„Systir mín á þrjár d
ætur og ég er með fæ
ðingardaga
þeirra allra á púlsinu
m á hendinni vinstr
a megin. Svo er
ég með nafnið mitt o
far á hendinni, auk b
ænarinnar og
krossins.“
Sérðu eftir einhverju
tattúinu?
„Nei, það geri ég ekk
i. Ég er mjög ánægð
ur með allt
sem ég hef fengið m
ér enda er þetta allt
vel hugsað og
ekkert sem er gert í f
lýti. Fyrir mér skiptir
öllu máli að
tattúin hafi merking
u. Ég geri þetta fyrir
sjálfan mig og
þau hafa tilfinninga
leg gildi. Ef ég þarf a
ð fela þau get ég
það en ef ég vil sýna
þau get ég það líka.
Þannig vil ég hafa
það.“
VERNDAR-
BÆN Á
BAKIÐ
Grétar Rafn Steinsson, atvinnumaður
í knattspyrnu
Hvernig tattú ert þú
með?
„Þetta er tattú af fót
boltamarki á
hægri kálfa.“
Hvenær fékkstu þér
tattúið?
„Mig minnir að það
hafi verið í
kringum 2004.“
Af hverju fékkstu þé
r tattú?
„Ég var að spila með
fótboltafélag-
inu Snerti á Kópaske
ri. Við vorum með
mörk í láni en þurftu
m svo að skila
þeim. Við stóðum fr
ammi fyrir því að
hafa engin mörk því
eitt mark kostar um
tvö hundruð og fimm
tíu þúsund krónur
en það er frekar mik
ið fyrir svona lítið
félag úti á landi. Ég h
afði fylgst með
bingóþætti á SkjáEin
um þar sem fólk
mætti í sjónvarpssal
og lét til dæmis
tattúvera á sig sjónv
arp og þá fékk það
gefins sjónvarp. For
maður fótboltafé-
lagsins spurði hvort
ég væri ekki til í að
gera þetta, ég játaði
og þáttarstjórnend-
um leist vel á þetta.
Ég fór í þáttinn rétt
fyrir jól af því að þet
ta var svona í anda
jólanna þar sem ég v
ar að gera þetta fyr-
ir annan en sjálfan m
ig. Ég lét sem sagt
tattúvera á mig fótbo
ltamark og fékk í
staðinn fótboltamör
k.“
Sérðu eftir þessu?
„Nei, ég hef ekki séð
eftir þessu í
eina sekúndu. Í hve
rt skipti sem ég lít
niður á kálfann hug
sa ég til Snart-
ar. Þetta var það got
t málefni að ég er
fullur af stolti. Tattú
ið heppnaðist líka
sérlega vel og ég vei
t ekki til þess að
nokkur annar sé me
ð fótboltamark á
kálfanum.“
Langar þig í annað t
attú?
„Já, ég hef hug á að f
á mér tvö til við-
bótar. Það er svona þ
egar menn byrja.
Annað tattúið á að v
era lítil mynd sem
vinur minn heitinn t
eiknaði á penna-
veskið mitt en teikni
ngin er það eina
sem ég á eftir hann.
Ég ætla að fá mér
það á handarbakið t
il að ég geti séð það
reglulega. Svo langa
r mig að fá mér ein-
hverja útfærslu af na
uti þar sem ég er í
nautsmerkinu og þa
ð ætla ég að setja á
herðablöðin.“
oG FÆÐINGAR-BLETTUR
Hvernig tattú ert þú m
eð?
„Ég er með sjö tattú
sem eru öll mjög mis
-
munandi. Ég fékk m
ér fyrsta tattúið þega
r ég
var 16 ára og nýorðin
sjálfráða. Þá setti ég
lítið
kínverskt tákn á hön
dina. Það táknar árið
sem
ég fæddist en það va
r ár fjallageitarinnar.
Það
eru mjög margir jafn
aldrar mínir með ein
s tattú
á sér. Ég hef svo bætt
einu og einu við í ge
gnum
árin.“
Hvað er það við tattú
sem heillar?
„Líkaminn verður ek
ki að miklu þegar ma
ður
deyr, svo af hverju ek
ki að skreyta hann m
eðan
maður er á lífi? Þetta
hefur orðið svolítil fí
kn hjá
mér en í fyrra fékk ég
mér stærsta tattúið m
itt.
Það nær yfir hálft ba
kið og aðeins út á he
nd-
urnar. Það tók svolíti
nn tíma að venjast þ
ví en
svo venst maður þes
su. Tattú er eiginlega
eins
og fæðingarblettur. Þ
etta verður bara hlut
i af
manni.“
Sérðu eftir einhverju t
attúinu?
„Ég hef aldrei hugsað
út í þetta eins og þet
ta
sé eitthvað sem ég á
eftir að sjá eftir. Jafnv
el þó
að tattú sem ég setti
á mig fyrir 10 árum s
é ekki
tattú sem ég myndi s
etja á mig í dag mark
ar
hvert og eitt ákveðin
tímamót í lífinu og m
inna
mig á fyrri tíma.“
Langar þig í fleiri tattú
?
„Já, mig langar að fá
mér stjörnukortið m
itt á
bakið. Þau eru til af ý
msum gerðum en þa
ð er til
dæmis bæði hægt að
fá sér indverskt eða
vest-
rænt, allt eftir því hva
ð maður vill. Ég vil se
tja
mitt fyrir neðan stóra
tattúið frá
því í fyrra.“
TATTú ER EINS
Anna Sigríður Páls-dóttir, hárstílisti