Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2007, Blaðsíða 1
smygluðu dópi til að fela vændi Tvær konur, önnur frambjóðandi vinsTri grænna,Teknar í leifssTöð: F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð fimmtudagur 25. október 2007 dagblaðið vísir 173. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 >> Einstaklingur sem hefur náð 35 ára aldri, 12 ára starfsaldri, lokið framhalds- námi á háskólastigi og komist í stjórnunarstöðu hjá Reykjavíkurborg getur ekki hækkað meira í launum. Þegar þessum tímamótum er náð er ekkert í kjarasamningum sem heimilar frekari launahækk- anir. Svertingi, negri eða litaður? >> „Maður veit að sumir hafa verið hikandi við að tjá sig um málefni innflytjenda af ótta við að nota eitthvert rangt orð,“ segir Einar Skúlason um hugtakanotkun í málefnum innflytjenda. Hann boðar ekki pólitískan rétttrúnað. fókus Toppa á fáum árum sólin skín á veðramót n aðstandendur kvikmyndar- innar veðramóta sópuðu að sér tilnefningum. Þeir stóðu uppi með ellefu tilnefningar Þegar tilkynnt var hverjir eru tilnefndir til edduverðlauna í ár. athygli vekur að astrópía sem hefur skilað mestu í kassann í miðasölum kvikmyndahúsanna fékk aðeins eina tilnefningu. n tvær konur sem voru teknar með sjö hundruð grömm af kókaíni við komu frá amster- dam segjast hafa verið kúgaðar til verksins. Þær segja höfuðpaurinn hafa hótað að ljóstra upp um atvinnustarfsemi þeirra. vitni segir starfsemina vera vændi. sjá bls. 2. draumurinn rættist >> Magnús Sigurðsson eignaðist draumabílinn sinn á dögunum, 1968 árgerðina af Ford Mustang. Það gekk ekki þrautalaust að kaupa bílinn því fyrri eigandi gaf sig ekki fyrr en eftir rúmra þriggja ára eftirgöngu Magnúsar. Viðtal við Magnús, reynsluakstur Volkswagen Tiguan og hins umhverfisvæna Reva City Car er meðal efnis í DV-bílar í dag. dv bílar dv sport Botninum náð Í gÆr >> Liverpool tapaði enn einu sinni í Meistaradeildinni í gær. Að þessu sinni laut liðið í gras fyrir tyrkneska liðinu Besiktas 1–2. Liverpool situr á botni C-riðilsins með eitt stig eftir þrjá leiki. Kraftaverk þarf til að liðið komist í 16 liða úrslitin. Helgi Valur Daníelsson er á leið frá Öster í Svíþjóð en ætlar ekki að koma heim. „Langar að vera áfram úti,“ segir Helgi Valur. Auðun Helgason samdi við Fram til tveggja ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.