Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Side 12
8
SVEITARSTJ ÓHNARMÁL
seni annað er sérstaklega ákveðið af i)æ,j-
arstjórn.
Virðist forseta einhver ákvörðun bæj-
arstjórnar ganga út yfir valdsvið henn-
ar, vera gagnstæð lögum eða skaðleg fyr-
ir bæjarfélagið eða miði til að færast und-
an skyldum þeim, er á því hvila, má hann
fella hana úr gildi um sinn með því að
rita álit sitt um hana í gerðabókina. Um
þetta skal hann, svo .fljótt sem verða má,
senda ráðherra skýrslu, og leggur hann
úrskurð á málið. Eftirrit al' skýrslu for-
seta skal senda bæjarstjórninni, svo að
hún geti g'ert athugasemdir við hana, áð-
ur en hún fer til ráðherra. Með samþykkt,
er ráðherra staðfestir, skal setja fastar
nefndir til að fara með einstök bæjar-
mál, og skal í henni kveðið á um skipun,
verksvið og vald þeirra. Þó má bæjar-
sljórn fela einum eða fleirmn bæjarfull-
trúum framkvæmd einstakra bæjarstarl'a
eftir regluin, er hún setur um það.
Allir bæjarfulltrúar eru skyldir að taka
að sér þau sérstöku bæjarstörf, sem þeim
eru falin á hendur. Fyrir nefndarmenn
kosna utan bæjarstjórnar gilda sömu
synjunarástæður og starfstímatakmörk
og um bæjarfulltrúana.
9. gr. — I málefnum, er snerta uppeldi
og fræðslu barna, hefur formaður skóla-
nefndar sæti og tillögurétt á fundum bæj-
arstjórnar, en atkvæðisrétt því aðeins, að
hann sé bæjarfulltrúi.
10. gr. — Bæjarstjórn skipar sýslunar-
menn bæjarins og veitir þeim lausn.
Lögregluþjóna og næturverði skipar
bæjarstjórn eftir lillögu bæjarfógeta, en
hann getur veitt þeim Iausn án samþykk-
is bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn gerir tillögur um skipun
yfirsetukvenna og sáttanefndarmanna.
11. gr. —'Bæjarstjórn ræðúr byggingar-
málum bæjarins, en byggingarnefnd ann-
ast framkvæmd þeirra. Skipa hana bæj-
arstjóri, sem er formaður hennar, og fjór-
ir menn, er bæjarstjórn kýs, tvo úr sinum
llokki.
Þvki lóðareiganda eða lóðarhafa rétti
sínum hallað með úrskurði bæjarstjórn-
ar eða byggingarnefndar, má skjóta lion-
um lil ráðherra.
Nú þykir bæjarstjórn rétt, að sett verði
fyllri ákvæði um bvggingarmál bæjarins
en þá eru í lögum, og má setja þau með
samþykkt, er bæjarstjórn semur eftir til-
lögum bvggingarnefndar og ráðherra
staðfestir."
I byggingarsamþykkt iná ákveða sektir
iyrir brot svo og setja reglur um greiðslu
þess kostnaðar, er ákvæði byggingarsam-
þykktar hafa í för með sér. Svo má og
ákveða þar hæfileg gjöhl fyrir leyfi þau,
sem bæjarstjórn og byggingarnefnd veitir.
12. gr. - Bæjarstjórn ræður hafnarmál-
um bæjarfélagsins skv. lögum um hafn-
argerð í Ólafsfirði.
13. gr. Bæjarsljórn og bæjarstjóri
sérslaklega skal hafa nákvæmar gætur á
fjárstjórn bæjai’ins og sjá um, að skattar,
útsvör og aðrar tekjur séu rétt heimtar og
í tækan tíma og teknar lögtaki, ef þess
þarf .með; enn fremur gæta þess, að geymt
sé og eflir atvikum ávaxtað fé bæjarins,
þangað lil á því þarf að halda lil þess að
greiða gjöld hans. Bæjarstjórn hefur á-
byrgð á innslæðum, skuldabréfum og öðr-
um eignum bæjarins.
14. gr. — Gjaldkeri skal, þegar þess er
krafizt, gefa bæjarstjórninni nákvæma
skýrslu, er sýni bæði, hvað goldizt hafi í
bæjarsjóð og hvað úr honurn hafi verið
greitt. Eigi má greiða neitt úr bæjarsjóði
nema eftir ávisun bæjárstjóra. Bæjar-
stjóri ávisar útgjöldum kaupstaðarins
samkvæmt reglum þeim, sem um það eru
seltar í samþykktinni um stjórn málefna
kaupstaðarins.
15. gr. — Fyrir opinber uppboðsþing,
sem bærinn lætur halda í sinar þarfir,
skal ekkert gjald greiða í rikissjóð.
1(). gr. — Bæjarstjórninni er skylt að
láta rikisstjórninni og hagstofunni í té
skýrslur þær, sem beðið er um, svo sem
um fólkstölu, skepnuhöld, atvinnuvegi og
annað ástand.
17.gr. — Bæjarstjórnin má ekki án sam-
þykkis ráðherra takast á hendur neina
skuldbindingu til langframa, sem hvilir