Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 18
14
sveitarstjóknarmAl
Reykjavík. II. Útsvarsstigi á eign.
Eign Útsvar Eign Útsvar
10 þús. 10 kr. 35 þús. 4 %a 80 kr.
11 — 10 — 40 — 5 — 100 —
12 — 15 — 45 — 5 — 125 —
13 — 15 — 50 _— 5 — 150 —
14 — 20 — 00 — 5 — 200 —
15 — 20 — 70 — 0 250 —
10 — 20 — 80 0 310 —
17 — 25 90 — 0 — 370 —
18 — 25 — 100 — 7 — 430 —
19 — 30 — 150 — 8 — 780 —•
20 — 3 %a 30 — 200 — 9 — 1180 —
25 — 3 — 45 250 — 1030 —
30 — 4 — 00 — og 1% af afg angi.
III. Skýringar.
Á félögum er lægsta tekjuútsvar U)cí . Greitt útsvar ogi tekjuskattur er eigi dreg-
inn frá tekjum, áður en útsvar er lagt á.
Ofangreindar reglur voru hafðar lil hliðsjónar við útsvarsálagningu Niðurjöfn-
unarnefndar Reykjavikur árið 1944.
Nettótekjur eru hreinaf tekjur til skalts, að ófrádreginni greiðslu útsvars og tekju-
skatts, áður en persónufrádráttur er dreginn l'rá. Enn fremur er lagt veltuútsvar á
fyrirtæki og aðra, sem atvinnurekstur hafa. Er það mismunandi hátt, eftir tegurid
atvinnurekstrar og aðstöðu.
Útborgaður arður úr hlutafélögum og hlutabréfaeign er ekki talið með útsvars-
skyldum tekjum og eignum einstakra, heldur er lagt á það hjá fvrirtækjunum sjálfum.
Við álagningu á dánarbú, sein enga óinagaframfærslu hafa, og félög er vfirleitt
vikið frá útsvarsstiganum lil hækkunar.
það sé heimilt og líka sjálfsagt, að hrepps-
nefndir hafi fullan aðgang að þeim gögn-
um um hag útsvarsgreiðenda, sem eru
skilyrði þess, að nefndirnar geti innt starf
sitt af hendi.
Það er einkum tvennt, sem réttlætir á-
lagningu á heildartekjur og gerir hana
raunar sjálfsagða. Hið fyrra er, að gera
má ráð fvrir, að kreppuár komi öðru
hverju, þannig að hreinar tekjur atvinnu-
rekenda verði þá litlar eða engar. Hins
vegar verður þá svipuð þörf sveitarsjóð-
anna fyrir tekjur, og e. t. v. meiri, og
verður þá óhjákvæmilegt að láta talsverð-
an hluta útsvaranna hvíla á rekstri. Þarf
þá vafalaust allmiklu hærra gjald en hér
að ofan er gert ráð fyrir, enda miða ég
þær tölur, er ég sel fram, við svipað á-
stand og nú ríkir. Hið síðara er, að með
heildarálagningu er ofurlítið dregið úr
því, að niðzt sé á ráðdeildinni, eins og ó-
sjaldan heyrist um talað, þegar éitsvör ber
á góma, og oft með talsverðum rétti. Væri
eingöngu lagt á hreinar tekjur, væri óhag-
sýni útsvarsgreiðandinn, sá, sem aflaði ef
lil vill mikils, en eyddi líka miklu, látinn
„njóta“ ráðleysis síns og óhagsýni. En
hinn, sem aflaði mikils, en gætti hófs og
hagsýni um allan rekstur, fengi þann
hróðurpart af útsvarinu, sem hinn hefði
borið að jöfnum rekstri. Eg tel rétt að
laka það skýrt fram, að vitanlega eru