Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 22
18 SVEITARSTJÓRNARMÁT. tryggi það, að samræmi verði í því, hve inikil áhrif þær hafa á útsvar og hægi frá öllum persónulegum viðhorfum. Ég gæti t. d. nefnt viðskipti setuliðsins við ýmsa íslendinga. Landeigendur margir hafa fengið bætur fyrir landspjöll, í suinum. tilfellum allverulegar, án þess að verulegt tjón hafi hlotizt af framkvæmdum setu- liðsins, sem rýri eignina að nokkru ráði. Slikar hætur eru ekki færðar sem tekjur á skattskrá, þótt af þeim leiði ef til vill verulega eignaaukningu. Ég tel, að hrepps- nefndir eigi að leggja á slíkar hætur eins og aðrar tekjur. Annað dænii skal nefnt: Vel vinnufær maður situr aðgerðarlaus, t. d. mikinn hluta vetrar, vegna Jiess að hann yill Jiað heldur en sinna jieirri at- vinnu, sem býðst, t. d. vetrarvistiun eða öðru slíku. Þess vegna fær hann lágar lekjur. Slíkum manni á að ætla tekjur, eins og' hann hefði unnið, og leggja út- svarið á eftir því. Það er alveg ástæðu- laust að hlífa slíkum manni við gjöldum umfram aðra, sem vinna allt árið, þegar sannað er, að hann hafi átt kost á at- vinnu. Nú mun ef lil vill einhver segja, að ég geri hlut hænda öllu verri en þeirra, er hafa kauptekjur, þar sem ég ætli þeiin að auki jarðarútsvar og heildartekjuútsvar. Ég held þó, að þelta sé að nokkru eðlilegl og þarna sé um ástæðumun að ræða. En þennan mun má þó minnka eða láta hverfa með prósentálagi á útsvar kaup- tekjufólks. VI. Eg vil nú birta álagningarstiga fyrir eign og tekjur, sem mér virðist vera mjög hóflegur og í innbyrðis samræmi. Vitan- lega lilýtur slíkur stigi að taka breyting- um, bæði frá ári til árs og milli hinna ýmsu sveitarfélaga. Hlutfallið á milli Jiess, sem lagt er á, og tekjuþarfar svéitarsjóð- anna verður að ráða mestu um stigann. Þó ber alltaf fyrst að fá sa.mræmi milli álagningar á eign og tekjur, ábúðar- og heildartekjuútsvars. Vil ég benda á, að Jiað er ekkert aðalatriði að fá með sligan- uin nákvæmlega þá upphæð út, sem jafna á niður. Ef útsvörin verða of há eða of lág, er þeim hreytl með viðeigandi hundr- aðstölu. Og hezt er að hafa sama stig'a eða sem líkastan um fleirj ár, ef l>ess er kostur, og samræma útsvörin á eftir með prósenttilfærslu við tekjuþörf sveitar- sjóðsins. Aðalatriðið er að fá innbyrðis samramii í útsvarssti gann. Álagning' á tekjur: A 2 þús . . . . 10 kr. (0.5%) Á Í5 Jnis .... 15 — (0.5%) Á 4 þús . . .. 30 — (1.5%) Á 5 J)ús . ... 50 — (2%) Á 6 þús . . . . 80 — (3%) Á 7. þús . .. . 110 — (3%) Á 8 þús . .. . 150 — (4%) Á 9 þús . .. . 190 — (4%) Á 10 þús .... 230 — (4%) Á 11 þús .... 280 (5%) Á 12 þús .... 330 (5%) Á 13 þús ,... 380 — (5%) Á 14 þús ,... 440 - (6%) Á 15 J)ús Á 16—20 þús. 7 % Á 21—25 Jnis. 10%. (6%) Álagning á eign (lausafé); Á 4 þiisund 2 krónur Á 5 þúsund 3 — A 6 þúsund 4 — Á 7 Jnisund 5 — Á 8 ])úsund 6 — Á 9 ])úsund 8 — Á 10 þúsund 10 — Á 11 15 þús . . . 12 25 — Á 16—25 jnis ... 27—45 , Á 26—50 þús . 2.5% Yfir 50 þús A fasteign sé tvöföld til þrefökl álagn- mg. Prósentutölurnar í sviguin hjá tekju- álagningarstiganum merkja álagningu á síðasta þúsund. Til skýringar vil ég selja örfá dæmi. Eyrst álagningu á bændur. Koma þá til greina ö stofnar, er hera uppi útsvarið.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.