Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Side 23
SVEITARSTJÓUNARMÁL
19
Fasteignaraat
jarðar
Bóndi A .... 5.9 ]nis.
Bóndi B .... 21.5 ]nis.
Hciidartekjur
27.0 ]nis.
52.4 þús.
Fasteign
og verðbréf
5.9 þús.
:i0.0 þtis.
Hreinar tekjur
I.ausafé til álagningar
21.4 þús. 0.9 þús.
01.8 þiis. 12.4 þús.
Þessa menn hafa engin sérstök óhöj)|)
hent, og framfærslueyrir fjölskyldu er
áður dreginn frá tekjum.
Jörð A. er öllu lakari að byggingum,
er talsvert frá vegi og því erfiðari til bú-
skapar. Hæfilegt jarðariitsvar 4%c eðtt 24
kr. Á heildartekjur 1.5%0 = 40 kr. A fast-
eign 12 kr. (þreföld lausafjárálagning), á
lausafé 88 kr„ á tekjur 107 kr. Útsvar
alls 221 kr. B. hefur afbragðs jörð með
miklum véltækuin flæðiengjum og er við
þjóðhraut. Telst hæfilegt jarðarútsvar
10%c, eða 215 kr. Af heildartekjum 79 kr..
af fasteign 174 kr„ al' lausafé 143 kr„ af
tekjum 360 kr. Útsvar 971 kr.
Lausafólk: A. hefur 12 þús. í eign og
5.1 þús. í tekjur. Hann er 70 ára að aldri.
Útsvar: Af eig'n 14 kr„ tekjum 53 kr. =
07 kr. X 70/100 — 4690/100 = 47 kr.
B. hefur 5 þús. í eign og 10.5 þús. i tekjur,
á hezta aldri. Hann fær 3 kr. í eignaútsvar
og 255 kr. i tekjuútsvar, eða 258 kr. alls.
Vænli ég, að þessi dæmi skýri allniik-
ið, hvernig þetta er í framkvæmd. líg
veit, að ýmsar mótbárur koma fra.ni gegn
|iessu kerfi, sem ég hef verið að setja hér
fram og skýra. Er það hvort tveggja, að
mér dettur ekki í hug, að ég' hafi raun-
verulega tæmt að skýra þau sjónarmið og
þær „ástæður", sem geta í einstaka til-
felli verið til. Þess gerist ekki heldur þörf,
því að einstaka tilfelli eða örfá dæmi,
sem koma fyrir og kerfi mitt nær ekki
yfir, geta ekki kollvarpað því né dregið
úr gildi Jiess á nokkurn hátt. Hið almenna
kemur hér fyrst og' fremst lil greina.
VII.
Ég geri ráð fyrir, að ýmsir, sem lesa
þetta og hafa fengizl við álagningu út-
svara með vakandi ábyrgðartilfinningu
fyrir því að leggja sanngjarnlega á, sjái
hér ýmislegt athugavert, eða ekki fram
tekið. Hið fyrsta, sem ég hef orðið var
við sem mótháru, er það, að skattaíram-
lölin séu misjafnlega áhvggileg. Og þótt
raunalegt sé að verða að viðurkenna
þetta, þar sein framteljendur rita undir
drengskaparyfirlýsingu um, að skýrslan
sé gefin eftir beztu vitund, ]iá mun Jietta
hafa við nokkuð að styðjast. Þó lít ég svo
á, að þetta séu haldlaus rök gegn því að
hyggja útsvörin að inestu leyti á skatt-
skýrslum. Þau eiga fju-st og fremst að
miðast við „efni“, og hvar hafa nefndar-
menn aðgáng að gögnum uin „efni“
manna, ef ekki í skattskýrslum? Og ef
þeir þykjast vita betur en skattskýrslurn-
ar, því þá ekki að leiðrétta þær og vinna
þannig að því með skattanefndunum að fá
rétt fraintöl? Getur nokkur hreppsnefnd
lagt hærra á einhvern gjaldanda en fram-
tal hans leyl'ir, nema færa sönnur á mál
sitt? Og her henni þá ekki skvlda lil að
aðvara skattanefnd? Hið sanna er, að
hvað se.m segja má um skýrslurnar, verð-
ur ékki’ komizt hjá að hyggja fvrst og
fremst útsvörin á þeiin, hvort sem nokk-
ur ákveðinn grundvöllur er lagður eða
ekki. AIll annað er út í loltið. Það er
lreistandi í sambandi við þétta að fara út
í skattamálin, skýrslurnar, undanhrögðin
og þann þjóðarvoða, sem fólginn er í þeim
hugsunarhætti, er sífellt virðist gripa
meira og meira um sig, að refjast við og
reyna að komast undan opinberuin gjold-
um. Verð ég þó að stilla mig um þetta að
sinni, en gefst ef til vill tækifæri síðar.
Margar fleiri mótbárur hef ég orðið var
við, en allar virðast mér þær jafnhald-
laus'ar. Sú er ein, að það sé aldrei hægt að
útbúa kerfi, sem nái yfir hinar mörgu á-
stæður, sem til greina koma. Eg vildi nú
raunar heldur orða ]>essa mótháru þann-
ig: „Það er ekki hægt að leggja sann-
gjarnlega á!“ En ég segi: Þeir, sem slíku
halda l'ram, hafa gefizl npp við að leysa
af hendi það verkefni, sem þeim hefur