Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Qupperneq 24
20
SVKITARSTJÓRNAKMÁI.
Lög um útsvör.
I. KAFLI
Almenn ákvæði.
í löguin jiessmn merkja:
Atvinnusneit: Hrepp eða kaupstað, þar sein gjaldþegn liefur rekið cða stundað
atvinnu án þcss að eiga þar lögheimili.
Dvalarsve.it: Hrepp eða kaupstað, þar sem aðili hefur orðið útsvarsskyldur
vegna dvalar án þess að hann eigi þar lögheimili.
Gjaldár: Það ár, er niðurjöfnun útsvara fer fram.
Heimilissveit: Hrepp eða kaupstað, þar sem gjaldþegn á lögheimili.
Niðurjöfnunarnefnd: Niðurjöfnunarnefnd í kaupstöðum og lireppsnefnd í
sveitum, nema sérstaklegá sé öðruvísi um mælt.
Sveit: Bæði hrepp og kaupstað.
Sveitarstjórn: Bæði hreppsnefnd og bæjarstjórn.
Útsvarsár: Árið na'sta á undan niðurjöfnun.
Reikningsár sveita er almanaksárið.
Fyrir lok nóvembermánaðar ár hvert skulu hæjarstjórnir gera áætlun um
tekjur og gjöld kaupstaðar næsta reikningsár. Ræða skal áætlun á tveim fundum
’iiieð að minnsta kosli viku millihili. Við síðari uiriræðu skal alhuga áætlun lið
verið falið. En eins og áður er á drepið,
er það enginn dauðadómur yfir því að
hægt sé að hyggja útsvarsálágningu á á-
kveðnu kerfi, þó að það eigi ekki við í
einstaka tilfelli. Flestir kannast nú orðið
við „sulfa“lyfin svonefndu. Hver vill
kveða upp dauðadóm yfir þeim, þótt vitað
sé, að þau séu ekki 100fr örugg?
VIII.
Þetta er nú orðið alllangt mál, og þó
hef ég stiklað svo lauslega á höfuðdrált-
unum sem ég hef frekast séð mér fært, lil
þess að koina þessu fyrir í sem stytztii
máli. Ég treysli því, að einkum þeir, sem
um þessi mál hafa fjallað víðs vegar i
hreppsfélögunum, kynni sér þetta mál
sem hezt, gagnrýni það miskunnarlaust en
hlutlaust, og myndi sér rökstudda skoðun
- um það. Taki það i notkun við álagningu
litsvara, ef þeim sýnist það jiess vert.
Mér va'ri kært að fá í persónulegum
viðtölum, hréfum eða blaðagreinum liend-
ingar uin það, sem virðast kann áfátt eða
örökrétt. Ég met alltaf alla sanngjarna
gagnrýni, enda er hún hverju máli aðeins
lil góðs. Eg er fús til samvinnu við alla
þá einstaklinga og hreppsnefndir, er
leggja vilja þessu máli lið. Og ef svo virð-
ist að heztu manna yfirsýn, að slikt kerl'i,
sem ég hér hef lýst, eða svipað sé lil þess
fallið að skapa öruggan starfsgrundvöll
fyrir niðurjöfnunarnefndirnar og öryggi
fyrir útsvarsgreiðendurna um réttláta á-
lagningu, ]iá heiti ég á sveitarstjórnir að
vinna að því að það komist í framkvæmd
í gegnuin litsvarslögin, reglugerð eða með
samþykktum, sem sveitarfélögin stæðu
að. Það er sannfæring mín, að slíkan
grundvöll lieri að leggja, og þess vegna
hef ég lagt það á mig að rita þessa grein.