Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 27
SVEITARSTJÓRNAHMÁL 23 d. Landsbanki íslands og útibú hans. e. Sparisjóðir. IV. Bú, er skiptameðferð sæta og tekjur liafa. B. Aðiljar heimilisfastir erlendis: 1. Þeir, er verið hal'a á gjaldárinu sjómenn á skipi, skrásettu hér á landi eða gerðu út héðan ,'t mánuði á gjaldárinu eða lengur, eða hafa stundað hér atvinnu eða dvalizt hér ekki skennnri liina. 2. Þeir, er reka hér alvinnu í landi eða landhelgi á gjaldárinu, svo sem verzlun, sjávanitveg, fiskverkun, eða hafa hér iaxveiði til atvinnu eða laxár á leigu, afnot af jörð, eiga hér eignir, er arð gefa, o. s. frv. 3. Erlend tryggingarfélög. Heimill er atvinnumálaráðherra að undanþiggja útsvari björgunarstarfsemi á sjó, er einslaklingar eða félög reka. 7. gr. Nú hefur aðili dvalizt liér svo lengi, að hann verður útsvarsskyldur (6. gr. A. I. niðurl. og B. 1), og skal þá leggja á hann útsvar hlutfallslega eftir dvalartima hans. Ef aðili stundar bér atvinnu ((). gr. B. 1) eða rekur hér atvinnu eða á hér eignir (ö. gr. B. 2), þá skal einungis leggja á þá atvinnu, er hann hafði hér á landi á gjaldárinu, og eignir lians hér og telcjur af þeim. Útsvör erlendra tryggingarfélaga skal miða við skattskyldar tekjur þeirra bér á landi á útsvarsárinu og iðgjöld þessa árs af tryggingum, er þeir hafa tekizt á hendur fyrir milligöngu umboðsmanna sinna hér. III. KAFLI Hvar leggja skal á gjaldþegn hvern og hvaða sveit fær útsvar hans. 8. gr. Þar skal leggja útsvar á gjaldþegn, sem hann Iiafði heimilisfang vitanlega eða samkvæmt manntali næst á undan niðurjðfnun. Nú á aðili hvergi heimilisfang, og skal þá leggja á hann þar, sem liann dvelst, þegar niðurjöfnun fer fram. Nú cr heimilislaus maður skráður á skip, sem hér á heimili eða héðan er gert út, og skal þá Icggja útsvar á hann i heimilissveit skipseiganda, ef hann gerir skip út, en ella í heimilissvcit útgcrðarmanns, ef innlendur er, en annars i útgerðarslað skips hér á landi. Leggja skal samkvamit 1. málsgr. á allar eignir manns og tekjur á útsvars- árinu,'hvar sem þeirra er aflað; þó má leggja á gjaldþegn á fleiri stöðum en einum: a. Ef liann hefur heimilisfasta atvinnuslofnun, svo sem útibú, viðar en í einni sveit, enda má ])á ekki leggja á hann að því leyti i lieimilissveit hans. b. Ef hann hefur Ieiguliðaafnot af landi, ])ótt ekki fylgi álnið, þar ineð talin Jax- veiði, ábúð á jörð eða jarðarhluta, lóðarafnot, ef þau gefa arð, enda má þá ekki leggja á hann að því leyli í heimilissveit hans. e. Ef liann er erlendis búsettur og rekur atvinnu liér á landi á einum slað eða fleirum, eða slundar hér alvinnu eða dvelst hér á gjaldárinu. Á hverjuin stað má þó aðeins leggja á þær eignir, sem þar eru, og þær tekjur, sem þaðan cru fengnar, eða i hlutfalli við dvöl þar. d. Ef maður hefur lögheimili á fleirum stöðum en einum. Aðili á þó heimting á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.