Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 30

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 30
2G SVEITARSTJÓR N ARM.íl, 17. gr. í kaupstöðum jat'nar niðurjöfnunarnefnd niður útsvörum. Utan Reykjavíkur er formaður skattanefndar einnig fonnaður niðurjöfnunarnefndar. Auk þess eiga sæti i nefndinni fjórir menn, kosnir hlutbundnum kosningum af bæjarstjórn í nóvem- bermánuði ár hvert lil eins árs í senn. í Reykjavík kýs bæjarstjórn á sania hátt og til sama tíma fimm menn í niðurjöfnunarnefnd, og einn þeirra formann nefndar- innar. Með saina hætti skal kjósa fjóra i Reykjavík finnn menn til vara, er taka sæti í nefndinni í forföllum aðalmanna. lvjörgengir eru þeir, sem kjörgengir eru til bæjarstjórna. Skylt er hverjum manni, sjálfum sér ráðandi, yngri en 60 ára, heilum og hraustuni, konum jafnt sem körlum, að starfa í niðurjöfnunarnefnd, en óskylt er þó sama manni að sitja í henni samfleytt lengur en 6 ár, endu þarf liann ekki að taka við endurkjöri fvrr eu 6 ár eru liðin síðan hann sat siðast í nefndinni. í Reykja- vik skal skrifstofustjóri skaltstjóra aðsloða við starf niðurjöfnunarnefndarinnar og veita allar upplýsingar, sem hægt er. Aður eu niðurjöfnunarnefndarmaður tekur í l'yrsta skipti til starfa í nefndinni, vinnur liann skriflegt drengskaparheit um að rækja starfið með alúð og samvizku- semi. Bæjarstjórn ákveður þóknun niðurjöfnunarnefndar. 1«S. gr. Niðurjöfnunarnefnd skal eiga aðgang að l'ramtölum manna til tekjuskatts og eignarskatts. Einnig er henni rélt að krefja aðilja skýrslna um sérhvað það, er hún lelur skipta máli um útsvar hans. Alla þá, er veita öðrum atvinnu, svo og banka og sparisjóði, getur nefndin krafið sltýrslna um kaup vinnuþiggjanda og innieign í sparisjóði eða banka. Stjórn- arvöldum er skylt að veita nefndunum upplýsingar eftir þörfuni og eftir fönguni. Nú er skýrslu samkvamit þessari málsgrein lialdið fyrir nefndinni, og skal þá atvinnumálaráðherra, cf nefndin krefst þess, leggja fyrir aðilja, að viðlögðum dag- sektum, að svara skýrslunni, ef ráðuneytið telur liann gela það og vera það skyJt. Þessi atriði verða ekki horin undir dómstóla. Niðurjöfnunarnefndarniönnuni er hannað, að viðlagðri áhvrgð eftir ákvæðum ahnennra hegningarlaga um embættis- og sýslunarmenn, að skýra óviðkomandi mönnum frá því, er þeir komast að sökum starfa síns um efnahag gjaldþegna. 19. gr. Nefndin gerir skrá yfir alla þá, er hún leggur úlsvör á, i stafrófsröð eða cftir hoðleið, og útsvarshæð fyrir aftan hvert nafn, enda skal nefndin undirrita skrána, þá er lienni er lokð. 20. gr. Niðurjöfnunarnel'nd cr ályktunarfær, ef meira en helniingur nefndarmanna er á fundi. Skylt er öllum nefndarmönnum að greiða alkvæði, nema mál varði sjálfa þá, maka þeirra, frændur þeirra að feðgatali eða niðja eða systkin og jafnnána að niægðum. Afl atkvæða ræður úrslitum. Nú eru atkvæði jöfn, og skal þá sá hlut- inn ráða, sém formaður fylgir. Hjón mega aldrei sitja saman i niðurjöfnunarnefnd né foreldrar og hörn. 21. gr. Aðalniðurjöfnun úlsvara fer fram á limabilinu febrúar—niai, að báðum mán- uðum meðtöldum, eftir nánari ákvörðun sýslunefnda og hæjarstjórna, I>ó getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.