Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 32
28
SVEITARSTJÓRNARMÁl.
25. gT.
Aukaniðurjöfnun fer frani í lok júni, seplember og desember ár hvert. Svcitar-
stjórn getur vikið frá þessuni ákvæðuin eftir þörfum. Þá skal leggja útsvör á þá:
1. Er leknir skyldu hafa verið á aðalskrá, en hefur verið sleppt.
2. Er að visu voru teknir á aðalskrá, en síðan hefur orðið víst um, að framtöl
þeirra lil skatts voru að verulegu leyti ófullnægjandi eða aðrar upplýsingar
um hagi þeirra.
2. Er útsvarsskyldir liafa orðið síðan aðalniðurjöfnun fór fram og leggja skal á
i þeiih lireppi eða kaupstað, sbr. (>. gr. B. 1—2.
4. Er flutzt hafa búferlum á gjaldárinu, en eigi var lagl á þá útsvar i fyrri heim-
ilissveit þeirra.
Skrá skal gera með sama hætti sem aðalskrá. Um l'ramlagning hennar, kærur
og úrskurði fer með sama hætti sem fvrr segir um aðalniðurjöfnun.
2(5. gr.
Kæruin, sem koma eflir kærufrest, verður ekki sinnt. Ekki má yfirskatta-
nefnd eða rikisskattanefna heldur brevta útsvari, nenia svo reynist, að það hafi
verið að minnsta kosti 10% of hátt eða of lágt.
V. IvAFLl
Um gjalddaga útsvara, ábyrgð á þeim, innheimtu o. fl.
27. gr.
Gjalddagar úlsvara .eftir aðalniðurjöfnun skulu vera tveir. í hreppum skal
greiða annan helming útsvara 15. júli, en hinn helminginn 15. október. í kaup-
stöðum skal greiða annan helming útsvara fyrsta virkan dag næsta mánaðar eftir
lok niðurjöfnunar, en liinn helminginn I. september. Eigi getur gjaldandi vegna
kæru eða áfrýjunar losast undan að greiða útsvarið á ákveðnum gjalddaga, en verði
það fært niður, skal misnnmurinn endurgreiddur bonum. Nú er beimilað að jafna
siðar niður en 15. júlí, sbr. 21. gr., og ákveður þá lireppsnefnd gjalddaga.
Eindagi útsvara eftir aukaniðurjöfnun fer eftir ákvörðun niðurjöfnunar-
nefndar, en má þó ekki siðar vera en 1. október, ef útsvar var lagt á fyrir þann dag,
en ella ekki siðar en 31. desember.
Eindagi á öllu útsvari erlendis búsettra gjaldþegna ((3. gr. B. 1—3) skal ávallt
vera sá dagur, er útsvarsálagningu á þá er bverju sinni lokið.
28. gr.
Hreppsnefndum og bæjarsljórnum er heimilt að ákveða aðra gjalddaga á út-
svörum en 27. gr. segir, eflir þessum reglum:
a. Með fjórum jöfnum greiðslum, er falla i gjalddaga 1. marz, 1. april, 1. maí og
1. júní, má innheimta til greiðslu upp í útsvar yfirstandandi árs hjá hverjum
gjaldanda fjárhæð, jafnháa allt að helmingi þess útsvars, sem honum bar að
greiða næstliðið ár. Hreppsnefndir og bæjarstjórnir setja nánari reglur uni
þessar greiðslur fyrir 15. febr. ár hvert og auglýsa ]>ær á þann hátt, er venju-
legt er um almennar auglýsingar á hverjum stað.
Nú hafa tekjur gjaldanda á útsvarsárinu verið lægri en á næsta ári áður,
svo að nemi 30% cða þar yfir, eða ástæður hans versnað með öðrum hætti
svo mjög, að vænta megi þess, að mun lægra útsvar verði lagt á hann en árið