Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 35
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL 31 l>egns hjá kaupgreiðanda í öðru sveitarféíagi svo og skýrslna um starfsmenn, sbr. g- og h-liði, þó ekki með almennri auglýsingu. 31. gr. Hjón bera ábyrgð á útsvarsgreiðslu hvors annars, enda húi þau saman, þegar niðurjöfnun fer fram. 32. gr. Umboðsmaður erlends tryggingarfélags her ábyrgð á útsvari þess, eins og það væri sjálfs hans útsvar. Kaupgreiðandi þeirra, er í 6. gr. B 1 getur, ábyrgist sem sjálfs sín útsvarsskuld útsvar slíkra manna án tiliits lil þess, hvernig kaupgjaldi og kaupgreiðslum er varið, og er kaupgreiðanda heimilt að halda eftir af kaupi, er hann geldur, fjárhæð, er nægi til greiðslu útsvarsins, enda sé honum tilkynnt um útsvarsálagninguna svo fljótt sem unnt er. Eignir erlendis húsetts atvinnurekanda, þær, er hann á hér á landi, skulu vera að lögveði til tryggingar útsvari, sem lagt er á hann hér á landi, næst á eftir skött- um, er á þeim kunna að hvíla til ríkissjóðs íslands, enda má kyrrsetja þær til trygg- ingar útsvarsgreiðslum, án þess að beiðandi þurfi að setja trygging, og halda kyrr- setningarmáli til laga fvrir bæjarþingi eða aukarétti á kyrrsetningarvarnarþingi. 33. gr. Ef útsvar er ekki greitt áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skal greiða hreppsjóði eða bæjarsjóði dráttarvöxtu af þvi, sem ógreitt er, 1 % fyrir tvo fvrstu mánuðina og 1% fyrir hvern mánuð eða hrot úr mánuði, sem liður þar fram yfir frá gjalddaga, unz gjaldið er greilt. 34. gr. Útsvör og dráttarvöxtu má taka lögtaki. Ákvæði til bráðabirgða. Við ákvörðun útsvarsskyldra tekna skal draga frá hreinum tekjum þeirra, er hlunninda njóta vegna framlags í nýbyggingarsjóð samkvæmt 2. efnismálsgrein 3. gr. I. nr. 20 1942, sbr. h- og g'-lið 14. gr. sömu laga, þá fjárhæð, sem lögð hefur verið i sjóðinn á því ári. Ákvæði þetta öðlast þegar gildi og kemur lil framkvæmda við útsvör, sem lögð eru á lekjur ársins 1944. Lög um byggingu nokkurra raforkuveitna. 1. gr. —'Rikisstjói'ninni heimilast að koma upj) á úrinu 1945 rafveitu, aðalorkuveitu, frá Hafnar- firði til Keflavikur og Njarðvikur, Grindavikur, Gcrða-, Miðnes- og Hafnahrejjpa og annast rekst- ur hennar fyrst um sinn. Einnig cr ríkisstjórn- inni heimilt að koma uj)j) á árinu 1945 eða 194(i rafveitu, aðalorkuveitu, frá Sogsvirkjuninni til Selfoss, Hveragerðis, Eyrarhakka og Stokkseyrar i Arnessýslu og hykkvabæjar í Ilangárvaiiasýslu svo og að annast rekstur þeirrar vcitu fyrst um sinn. Enn fremur er rikisstjórninni heimilt að koma upp á árunum 1945—1940 orkuveitum frá Akureyri til Dalvikur með linu til Hríscyjar og frá Laxárvii'kjuninni til Húsavikur og Heykja- hverfis. Híkisst jórninni heimilast að annast rckst- ur á pessum veitum fyrst um sinn. — Hekstur á raforkuveitum þessum getur ríkisstjórnin falið rafmagnseftirliti rikisins eða öðrum oj)inhcruin aðila, hæjarfélagi eða lireppsfélagi. 2. gr. — Híkisstjórninni heiinilast að taka allt að 12 millj. kr. lán til framkvæmda þeirra, er um ræðir i 1. gr.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.