Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Side 37

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Side 37
S\’i;i TA R STJ Ó RNARMÁL 33 Skattuiinn rennur til bæjarsjóðs eða sveitar, þar s'eni hin skattskylda tast- eign er. (i. gr. Fasteignaskattinum fylgir lögveð í íasteign þeirri, sem hann er lagður á, og skal ásamt dráttarvöxtum í 2 ár frá gjalddaga ganga fyrir öllum öðrum veðkröf- um, er á eigninni hvíla. Ef hús hrennur eftir að skatturinn er fallinn i gjalddaga, er saini forgangsréttur fyrir honum í hrunahótafjárhæð hússins. v 7. gr. Ef bæjarstjórn i kaupstað eða hreppsnefnd í kauplúni leggur á húseignir skatt, sem er helmingur eða meira þess hámarks, sem heimilað er í 1. gr., skal bæjarsjóður á sinn kostnað annast í kaupstaðnum sóthreinsun, sorphreinsun, sal- ernahreinsun, en uni valnsskatt, gjald til holræsa, gangstétta og brunatrygginga fer eftir ákvæðum þeim, sem nú gilda eða síðar verða sett. 8. gr. Skatt samkvæmt 1. gr. má fyrst leggja á árið 1938. Af fasteignaskatti, sem eigi er greiddur að fullu 2 mánuðum eftir gjalddaga, skal greiða sömu dráttarvexti og greiddir eru af útsvörum. 9. gr. Nú er sýsluvegasjóðsgjald innheimt í hreppi, og má þá samanlagt sýsluvega- sjóðsgjald og fasteignaskattur lil sveitarsjóðs eigi fara yfir hámark það, er i 1. gr. segir. II. KAFLI Um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. 10. gr. Ríkissjóður greiðir árlega 700 þúsund krónur lil Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Gjalddagar á tillagi ríkissjóðs eru 1. júlí og 1. október ár hvert. Fé Jöfnunarsjóðs skal geymt og ávaxtað í tryggri lánsstofnun. 11. gr. Hlutverk Jöfnunarsjóðs sveitarlelaga er: 1. Að jafna framfærslukostnað samkvæmt VIII. kafla frainfærslulaga, nr. 52 12. febr. 1940. 2. Að greiða fram úr fjárhagsörðugleikum bæjar- og breppsfélaga samkvæmt III. kafla laga nr. 90 14. maí 1940, um eflirlit með sveitarfélögum. 3. Að leggja út greiðslur þær milli sveitarfélaga, sem rikissjóður ber ábyrgð á samkvæmt framfærslulögunum, þar til þær hafa verið endurgreiddar af því sveitarfélagi, sem þær hafa verið inntar af liendi fvrir. 12. gr. Arlega skal verja tekjum Jöfnunarsjóðs, að því leyti sem þörf krefur eða þær hrökkva til, lil jöfnunar á framfærslukostnaði milli bæjar- og sveitarfélaga sam- kvæmt ákvæðum VIII. kafla framfærslulaga. Því af tekjum Jöfnunarsjóðs, sem ekki verður árlega varið lil jöfnunar milli sveitarfélaga samkvæmt framansögðu, getur ráðherra ákveðið, að fengnum til-

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.