Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Síða 38
1
«34__________________________________________________________SVKITARSTJ ÓKN'AR.MÁL
Jöf'uin eftirlitsinanns sveitarstjórnarmálefna, að varið skuli til að greiða fram úr
erfiðleikum sveitarféJaga, sem i fjárþröng eru.
Ráðherra getur og ákveðið, að úr Jöfnunarsjóði megi verja fé til livers þess,
sem miðar að því að koma betra slíipulagi á stjórn og framkvæmdir sveitar- og'
framfærslumálefna og lil að stvrkja samstarf sveitarfélaga, ef fé er fyrir liendi í
sjóðnum.
Þá ákveður ráðherra einnig, livort árlegum eftirstöðvum jöfnunarfjárins skuli
skipt upp milli sveitarfélaga eða þær slviili geymdar til siðari ráðstöfunar. Þegar
eftirstöðvum jöfnunarfjár er skipt milli sveitarfélaga, skal það gert í réttu lilut-
falli við árlegan liostnað þeirra af fátækraframfærslu.
13. gr.
Félagsmálaráðherra hefur á liendi yfirstjórn sjóðsins og sér uin, að í hann
. sé greitt á réttum gjalddögum fé það, er sjóðnum ber.
14. gr.
Arlega skal semja reikning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, og skal hann endur-
skoðaður af yfirskoðunarmönnum rikisreikninganna.
15. gr.
Nánari álevæði um starfrækslu Jöfnunarsjóðs setur félagsmálaráðherra með
reglugerð, ef hann telur þess þörf.
Kostnaður við starfrækslu sjóðsins greiðist úr honum sjálfum.
III. KAFLI
Niðurlagsákvæði.
lfi. gr.
Skatta og gjöld samkvæmt lögum þessum, þar með taldir dráttarvextir, má
taka lögtaki.
17. gr.
Frá 1. janúar 1939 falla úr gildi þessi lagaákvæði:
1. Lög nr. 26 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn Vestmannaeyja, 20. gr. 3. mgr.
2. Lög nr. 61 28. nóv. 1919, um bæjarstjórn á Seyðisfirði, 16. gr.
3. Lög iii'. 16 27. júní 1921, um breyting á lögum 8. okt. 1883, um ba’jarstjórn
á Akureyri.
4. Lög nr. 22 19. júní 1922, um skatt lil sveitarsjóðs af lóðum og lendum i Húsa-
vikurhreppi.
5. Lög nr. 36 4. júni 1924. um ba’jargjöld í Reykjavík, að þvi levti sem þau eru
ekki áður úr gildi felld.
6. L(ig nr. 23 15. júni 1926, uni bæjargjöld í Vestmannaeyjum.
7. Lög nr. 31 15. júní 1926, um skatt af lóðum og húsúm í Siglufjarðarkaupstað.
8. Lög nr. 44 15. júní 1926, um breytingar á lögum nr. 36 4. jiini 1924, um ba'jar-
gjöld í Reykjavík.
í). Lög nr. 11 6. júli 1931, um skatt af húseignum í Neskaupstað.
10. Lög nr. 124 31. des. 1935, um bæjargjöld á ísafirði.
Svo og öll önnur lagafvrirmæli, er fara i bága við þessi lög.